Cardi B gefur út nýja tónlist í haust Bergþór Másson skrifar 29. júlí 2018 16:18 Cardi B í góðum fíling. Rapparinn Cardi B tilkynnti það í beinni útsendingu á Instagram á dögunum að hún stefnir á að gefa út nýja tónlist í haust. Cardi B gaf út plötuna „Invasion of Privacy“ síðastliðinn apríl. Platan hlaut góðar móttökur frá bæði aðdáendum sem og gagnrýnendum. Óvíst er hvort Cardi ætli að gefa út nýja plötu eða nokkur lög, en í sömu Instagram útsendingu sagði hún að hún sé búin að vera koma fram þónokkrum lögum annara tónlistarmanna, og þau ættu að koma út í ágúst.Eins og Vísir hefur fjallað um eignaðist Cardi dóttur í síðasta mánuði og hætti þess vegna við að fara á tónleikaferðalag með Bruno Mars.Í Instagram útsendingunni hughreystir hún aðdáendur sína sem hafa kannski haldið að þeir fái ekki að sjá jafn mikið af henni vegna nýfædds barns hennar: „Ég ætla að vinna, lífið mitt er alls ekki búið, ég þarf bara að taka mér smá pásu, bara fyrir líkamann minn.“ Hér að neðan má sjá brot úr Instagram útsendingu Cardi. #CardiB announces she’s releasing a new project this fall. Also, the #Ring music video with #Kehlani is coming in August. A post shared by Hip Hop N More (@hiphopnmore) on Jul 26, 2018 at 11:10pm PDT Tengdar fréttir Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. 28. júlí 2018 10:08 Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56 Gengur illa að fylla í skarð Cardi B Rapparinn Cardi B er hætt við að koma með Bruno Mars í tónleikaferðalag. Honum gengur illa að finna annan tónlistarmann til þess að fylla í skarð hennar. 29. júlí 2018 09:26 Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Rapparinn Cardi B tilkynnti það í beinni útsendingu á Instagram á dögunum að hún stefnir á að gefa út nýja tónlist í haust. Cardi B gaf út plötuna „Invasion of Privacy“ síðastliðinn apríl. Platan hlaut góðar móttökur frá bæði aðdáendum sem og gagnrýnendum. Óvíst er hvort Cardi ætli að gefa út nýja plötu eða nokkur lög, en í sömu Instagram útsendingu sagði hún að hún sé búin að vera koma fram þónokkrum lögum annara tónlistarmanna, og þau ættu að koma út í ágúst.Eins og Vísir hefur fjallað um eignaðist Cardi dóttur í síðasta mánuði og hætti þess vegna við að fara á tónleikaferðalag með Bruno Mars.Í Instagram útsendingunni hughreystir hún aðdáendur sína sem hafa kannski haldið að þeir fái ekki að sjá jafn mikið af henni vegna nýfædds barns hennar: „Ég ætla að vinna, lífið mitt er alls ekki búið, ég þarf bara að taka mér smá pásu, bara fyrir líkamann minn.“ Hér að neðan má sjá brot úr Instagram útsendingu Cardi. #CardiB announces she’s releasing a new project this fall. Also, the #Ring music video with #Kehlani is coming in August. A post shared by Hip Hop N More (@hiphopnmore) on Jul 26, 2018 at 11:10pm PDT
Tengdar fréttir Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. 28. júlí 2018 10:08 Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56 Gengur illa að fylla í skarð Cardi B Rapparinn Cardi B er hætt við að koma með Bruno Mars í tónleikaferðalag. Honum gengur illa að finna annan tónlistarmann til þess að fylla í skarð hennar. 29. júlí 2018 09:26 Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. 28. júlí 2018 10:08
Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56
Gengur illa að fylla í skarð Cardi B Rapparinn Cardi B er hætt við að koma með Bruno Mars í tónleikaferðalag. Honum gengur illa að finna annan tónlistarmann til þess að fylla í skarð hennar. 29. júlí 2018 09:26