Matthildur ráðin bæjarstjóri í Sveitarfélaginu Hornafirði Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. júlí 2018 15:41 Matthildur Ásmundardóttir verður nýr bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Matthildur Ásmundardóttir, framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Hornafirði hefur verið ráðin bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bænum. Matthildur, sem er 40 ára gömul, hefur undanfarin sex ár starfað sem framkvæmdastjóri HSU á Hornafirði. Áður starfaði hún sem sjúkraþjálfari hjá Heilbrigðisstofnun Suðausturlands og sjálfstætt á eigin stofu. Hún lauk BSc-prófi í sjúkraþjálfun frá HÍ árið 2002, MSc-prófi í íþrótta- og heilsufræði frá HÍ árið 2011 og prófi í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun frá HA árið 2017. „Matthildur hefur reynslu af sveitarstjórnarmálum og sat í ýmsum nefndum sveitarfélagsins á árunum 2006-2012. Í starfi framkvæmdastjóra HSU Hornafirði og nefndarstörfum hefur hún unnið að stefnumótunarvinnu í heilbrigðisþjónustu, tómstunda-, skóla- og menningarmálum þá sat hún í stýrihóp sem mótaði Fjölskyldustefnu sveitarfélagsins. Matthildur hefur einnig verið virk í félagsstörfum á Hornafirði,“ segir í tilkynningu. Hún er gift Hjálmari J. Sigurðssyni, sjúkraþjálfara og saman eiga þau þrjú börn, Tómas Orra 14 ára, Elínu Ásu 12 ára og Sigurð Arnar 6 ára. Mun Matthildur hefja störf þann 1. september næstkomandi. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Ráðinn bæjarstjóri Sandgerðis og Garðs Magnús kemur til starfa 15. ágúst næstkomandi og mun Róbert Ragnarsson sinna starfi bæjarstjóra þangað til. 18. júlí 2018 17:28 Gísli ráðinn bæjarstjóri Árborgar Hefur undanfarin fjögur ár starfað sem bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar. 20. júlí 2018 13:33 Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Sjá meira
Matthildur Ásmundardóttir, framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Hornafirði hefur verið ráðin bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bænum. Matthildur, sem er 40 ára gömul, hefur undanfarin sex ár starfað sem framkvæmdastjóri HSU á Hornafirði. Áður starfaði hún sem sjúkraþjálfari hjá Heilbrigðisstofnun Suðausturlands og sjálfstætt á eigin stofu. Hún lauk BSc-prófi í sjúkraþjálfun frá HÍ árið 2002, MSc-prófi í íþrótta- og heilsufræði frá HÍ árið 2011 og prófi í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun frá HA árið 2017. „Matthildur hefur reynslu af sveitarstjórnarmálum og sat í ýmsum nefndum sveitarfélagsins á árunum 2006-2012. Í starfi framkvæmdastjóra HSU Hornafirði og nefndarstörfum hefur hún unnið að stefnumótunarvinnu í heilbrigðisþjónustu, tómstunda-, skóla- og menningarmálum þá sat hún í stýrihóp sem mótaði Fjölskyldustefnu sveitarfélagsins. Matthildur hefur einnig verið virk í félagsstörfum á Hornafirði,“ segir í tilkynningu. Hún er gift Hjálmari J. Sigurðssyni, sjúkraþjálfara og saman eiga þau þrjú börn, Tómas Orra 14 ára, Elínu Ásu 12 ára og Sigurð Arnar 6 ára. Mun Matthildur hefja störf þann 1. september næstkomandi.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Ráðinn bæjarstjóri Sandgerðis og Garðs Magnús kemur til starfa 15. ágúst næstkomandi og mun Róbert Ragnarsson sinna starfi bæjarstjóra þangað til. 18. júlí 2018 17:28 Gísli ráðinn bæjarstjóri Árborgar Hefur undanfarin fjögur ár starfað sem bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar. 20. júlí 2018 13:33 Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Sjá meira
Ráðinn bæjarstjóri Sandgerðis og Garðs Magnús kemur til starfa 15. ágúst næstkomandi og mun Róbert Ragnarsson sinna starfi bæjarstjóra þangað til. 18. júlí 2018 17:28
Gísli ráðinn bæjarstjóri Árborgar Hefur undanfarin fjögur ár starfað sem bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar. 20. júlí 2018 13:33