Óli Stefán: Verðum svolítið kjarklausir Árni Jóhannsson skrifar 30. júlí 2018 21:44 Óli Stefán smá svekktur í leikslok. vísir/ernir Grindvíkingar hefðu líklega verið ánægðir með eitt stig úr leik þeirra við KR fyrr í kvöld en því miður fyrir þá þá náðu KR-ingar að klára leikinn á seinustu mínútunum. Þjálfari Grindavíkur var hundfúll þegar blaðamaður náði á hann eftir leik. „Við vorum ekki ánægðir með stigið fyrir leik en eftir því sem leikurinn þróaðist þá þurftum við að verja stigið sem við vorum með og erum við oftast nokkuð góðir í því að verja stigið.” „Við héldum þeim frá því að skapa sér dauðafæri lungan úr leiknum og það er svakalega pirrandi að fá á sig svona mörk sem við erum algjörlega búnir að teikna upp. Það var lítið eftir og þetta var hrikalega súrt að sjá. Óskar skoraði svona mark í seinustu umferð.“ Óli Stefán var spurður að því hvort þessi úrslit þýddu eitthvað fyrir markmið Grindvíkinga svona um mitt mót. „Þetta er bara einn leikur af mörgum og okkur langaði í þessi þrjú stig eins og ég segi. Ég er pínulítið pirraður út af því að við vorum að standa okkur vel ákvörðunartökur á seinasta þriðjung vallarins voru ekki nógu góðar eftir að við vorum að losa okkur úr pressunni þeirra. Þegar þeir fara að þjarma að okkur þá verðum við svolítið kjarklausir.” „Menn eru ekki enn orðnir nógu stórir til að leysa svona verkefni því vissulega erum við með nógu gott lið. Evrópubarátta eða ekki við hugsum ekkert um það við erum bara að spá í hvern einstakan leik og við vildum þessi þrjú stig. Ég vildi að menn sýndu meiri áræðni í að sækja þessi þrjú stig því við eigum að vera orðnir nógu stórir til þess.” Óli var svo spurður hvort það væru einhverjar hreyfingar fyrir lok gluggans en hann sagði að Grindvíkingar þyrftu að sníða sér stakk eftir vexti og nú væri ekki möguleiki á fleiri leikmönnum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
Grindvíkingar hefðu líklega verið ánægðir með eitt stig úr leik þeirra við KR fyrr í kvöld en því miður fyrir þá þá náðu KR-ingar að klára leikinn á seinustu mínútunum. Þjálfari Grindavíkur var hundfúll þegar blaðamaður náði á hann eftir leik. „Við vorum ekki ánægðir með stigið fyrir leik en eftir því sem leikurinn þróaðist þá þurftum við að verja stigið sem við vorum með og erum við oftast nokkuð góðir í því að verja stigið.” „Við héldum þeim frá því að skapa sér dauðafæri lungan úr leiknum og það er svakalega pirrandi að fá á sig svona mörk sem við erum algjörlega búnir að teikna upp. Það var lítið eftir og þetta var hrikalega súrt að sjá. Óskar skoraði svona mark í seinustu umferð.“ Óli Stefán var spurður að því hvort þessi úrslit þýddu eitthvað fyrir markmið Grindvíkinga svona um mitt mót. „Þetta er bara einn leikur af mörgum og okkur langaði í þessi þrjú stig eins og ég segi. Ég er pínulítið pirraður út af því að við vorum að standa okkur vel ákvörðunartökur á seinasta þriðjung vallarins voru ekki nógu góðar eftir að við vorum að losa okkur úr pressunni þeirra. Þegar þeir fara að þjarma að okkur þá verðum við svolítið kjarklausir.” „Menn eru ekki enn orðnir nógu stórir til að leysa svona verkefni því vissulega erum við með nógu gott lið. Evrópubarátta eða ekki við hugsum ekkert um það við erum bara að spá í hvern einstakan leik og við vildum þessi þrjú stig. Ég vildi að menn sýndu meiri áræðni í að sækja þessi þrjú stig því við eigum að vera orðnir nógu stórir til þess.” Óli var svo spurður hvort það væru einhverjar hreyfingar fyrir lok gluggans en hann sagði að Grindvíkingar þyrftu að sníða sér stakk eftir vexti og nú væri ekki möguleiki á fleiri leikmönnum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira