Tónlistarmenn fá einungis 12 prósent af heildartekjum tónlistarbransans Bergþór Másson skrifar 8. ágúst 2018 18:20 Tæknifyrirtækið og streymisveitan Spotify hefur átt stóran þátt í þróun tónlistarbransans Tekjur tónlistarbransa Bandaríkjanna töldu 43 milljarða bandaríkjadala árið 2017, sem samsvarar 4,6 billjón krónum (4.630.240.000.000). Tekjurnar hafa ekki verið svo háar í 12 ár. Í nýútgefinni skýrslu Citigroup kemur í ljós að tónlistarmennirnir sjálfir fengu einungis 12% af heildartekjunum bransans. Skýrslan greinir frá því að streymisveitur (Spotify, Apple Music), og stóru útgáfufyrirtækin (Warner, Universal), græða mesta peninginn í bransanum, á meðan þeir sem búa til sjálfa tónlistina, græða minnst.Hér má sjá þróun tekna tónlistarbransans í gegnum árin.CitigroupStreymisveitur og tónleikahaldarar græddu um 20 milljarða Bandaríkjadala, plötufyrirtæki og útgefendur 10 milljarða og tónlistarmennirnir einungis 5 milljarða. Í skýrslunni kemur einnig fram að tónlistarmenn græða töluvert meiri pening á tónleikahaldi frekar en tónlistarsölu.Skýrslu Citigroup má lesa nánar hér. Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Tekjur tónlistarbransa Bandaríkjanna töldu 43 milljarða bandaríkjadala árið 2017, sem samsvarar 4,6 billjón krónum (4.630.240.000.000). Tekjurnar hafa ekki verið svo háar í 12 ár. Í nýútgefinni skýrslu Citigroup kemur í ljós að tónlistarmennirnir sjálfir fengu einungis 12% af heildartekjunum bransans. Skýrslan greinir frá því að streymisveitur (Spotify, Apple Music), og stóru útgáfufyrirtækin (Warner, Universal), græða mesta peninginn í bransanum, á meðan þeir sem búa til sjálfa tónlistina, græða minnst.Hér má sjá þróun tekna tónlistarbransans í gegnum árin.CitigroupStreymisveitur og tónleikahaldarar græddu um 20 milljarða Bandaríkjadala, plötufyrirtæki og útgefendur 10 milljarða og tónlistarmennirnir einungis 5 milljarða. Í skýrslunni kemur einnig fram að tónlistarmenn græða töluvert meiri pening á tónleikahaldi frekar en tónlistarsölu.Skýrslu Citigroup má lesa nánar hér.
Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira