72 ára Stallone í hörkuformi Andri Eysteinsson skrifar 6. ágúst 2018 17:49 Stallone æfir undir handleiðslu Gunnars Peterson. Instagram/OfficialSlyStallone Hinn 72 ára gamli leikari Sylvester Stallone er enn í frábæru formi. Leikarinn sem fæddur er árið 1946 birti í dag mynd á Instagram síðu sinni þar sem hann segir það vera forréttindi að geta stundað líkamsrækt.Stallone sem er þekktastur fyrir hlutverk sín sem Rocky Balboa og John Rambo æfir undir stjórn stjörnueinkaþjálfarans, Gunnars Peterson. Myndina merkir Stallone með myllumerkinu #Rambo5 og má því segja að undirbúningur sé hafinn fyrir 5 myndina Rambo flokknum en áætlað er að hún verði frumsýnd haustið 2019. Þjálfarinn með íslenska nafnið er einn vinsælasti einkaþjálfari stjarnanna og hefur unnið með hasarmyndastjörnum á borð við Stallone og Bruce Willis og raunveruleikastjörnunum Khloe Kardashian og Kendall Jenner.Peterson er einnig yfirstyrktarþjálfari NBA liðsins Los Angeles Lakers. All these celebrities talk about how HARD they work out and how early they have to get up and how they have to sacrifice. C'mon, ladies and gents, YO, It's an INCREDIBLE Privilege!!!! . THUMP THE PUMP !!! .@gunnarfitness #RAMBO 5 A post shared by Sly Stallone (@officialslystallone) on Aug 6, 2018 at 9:26am PDT Lífið Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Vance á von á barni Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Halla T meðal sofandi risa Menning Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
Hinn 72 ára gamli leikari Sylvester Stallone er enn í frábæru formi. Leikarinn sem fæddur er árið 1946 birti í dag mynd á Instagram síðu sinni þar sem hann segir það vera forréttindi að geta stundað líkamsrækt.Stallone sem er þekktastur fyrir hlutverk sín sem Rocky Balboa og John Rambo æfir undir stjórn stjörnueinkaþjálfarans, Gunnars Peterson. Myndina merkir Stallone með myllumerkinu #Rambo5 og má því segja að undirbúningur sé hafinn fyrir 5 myndina Rambo flokknum en áætlað er að hún verði frumsýnd haustið 2019. Þjálfarinn með íslenska nafnið er einn vinsælasti einkaþjálfari stjarnanna og hefur unnið með hasarmyndastjörnum á borð við Stallone og Bruce Willis og raunveruleikastjörnunum Khloe Kardashian og Kendall Jenner.Peterson er einnig yfirstyrktarþjálfari NBA liðsins Los Angeles Lakers. All these celebrities talk about how HARD they work out and how early they have to get up and how they have to sacrifice. C'mon, ladies and gents, YO, It's an INCREDIBLE Privilege!!!! . THUMP THE PUMP !!! .@gunnarfitness #RAMBO 5 A post shared by Sly Stallone (@officialslystallone) on Aug 6, 2018 at 9:26am PDT
Lífið Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Vance á von á barni Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Halla T meðal sofandi risa Menning Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira