Maduro slapp undan drónaárás Atli Ísleifsson skrifar 4. ágúst 2018 23:24 Nicolas Maduro, forseti Venesúela. Vísir/AP Talsmaður venesúelskra yfirvalda segja að Nicolas Maduro forseti hafi sloppið ómeiddur þegar sprengjur, sem fluttar voru með dróna, sprungu þar sem hann var að flytja ræðu utandyra í höfuðborginni Caracas. Erlendir fjölmiðlar segja að sjónvarpsútsending þar sem verið var að sýna frá ræðu Maduro hafi skyndilega verið stöðvuð. Sást einnig til hermanna á flótta áður en úrsending var rofin.. Í frétt BBC kemur frað að embættismenn í Venesúela segir sprengjurnar hafa sprungið ekki langt frá forsetanum og fleiri ráðamönnum. Forsetinn hafi þó sloppið ómeiddur, en að sjö hermenn hafi særst. Talsmaður yfirvalda segir að um morðtilræði gegn forsetanum hafi verið að ræða. Nokkrum sekúndum áður en sjónvarpsútsending rofnaði mátti sjá Maduro og fleiri ráðamenn horfa til himins og var þeim mjög brugðið. Hátíðarhöldin í Caracas voru til að minnast 81 árs afmæli stofnunar þjóðvarðsliðs landsins.Sjá má þegar útsendingin var rofin að neðan. Venesúela Mest lesið Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Stjórn segir uppbygginguna þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma stöðuna Innlent Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið Innlent Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Innlent Féllst á að greiða tugi milljóna vegna áramótaíkveikju á Akranesi Innlent Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Erlent Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Erlent Fleiri fréttir Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Morðinginn í Madison var fimmtán ára unglingsstúlka Öflugur skjálfti reið yfir Vanúatú Kanni frekar mögulegar aukaverkanir af notkun Ozempic Rússneskur hershöfðingi sprengdur í loft upp í Moskvu Fjármálaráðherra Kanada segir af sér Þrír látnir eftir skotárás í grunnskóla Sérfræðingi í rannsókn Letby hafi snúist hugur Vantraust á hendur Scholz samþykkt Segir hundruð ef ekki þúsundir látna Fyrsta yfirlýsing Assads: Fer fögrum en ósönnum orðum um sjálfan sig Réttarhöldunum lokið: Bað eiginkonu sína og börn afsökunar Uppljóstrari játar lygar um Joe og Hunter Biden Hanastél á lúxushóteli talið hafa valdið eitrun Stjórnlagadómstóll tekinn til starfa í Suður-Kóreu Vill tvöfalda fjölda fólks á Gólan-hæðum Tólf fundust látin í georgískum skíðabæ Tveir táningar skotnir til bana og þrír særðir Óttast að mörg hundruð muni deyja vegna fellibylsins Chido Rússnesk olíuskip í sjávarháska á Svartahafi Lífið í Damaskus að færast í eðlilegt horf þrátt fyrir árásir Ísraela Ísrael lokar sendiráði sínu á Írlandi Harmleikur í Noregi: Nágrannar höfðu þungar áhyggjur af fjölskyldunni Sjá meira
Talsmaður venesúelskra yfirvalda segja að Nicolas Maduro forseti hafi sloppið ómeiddur þegar sprengjur, sem fluttar voru með dróna, sprungu þar sem hann var að flytja ræðu utandyra í höfuðborginni Caracas. Erlendir fjölmiðlar segja að sjónvarpsútsending þar sem verið var að sýna frá ræðu Maduro hafi skyndilega verið stöðvuð. Sást einnig til hermanna á flótta áður en úrsending var rofin.. Í frétt BBC kemur frað að embættismenn í Venesúela segir sprengjurnar hafa sprungið ekki langt frá forsetanum og fleiri ráðamönnum. Forsetinn hafi þó sloppið ómeiddur, en að sjö hermenn hafi særst. Talsmaður yfirvalda segir að um morðtilræði gegn forsetanum hafi verið að ræða. Nokkrum sekúndum áður en sjónvarpsútsending rofnaði mátti sjá Maduro og fleiri ráðamenn horfa til himins og var þeim mjög brugðið. Hátíðarhöldin í Caracas voru til að minnast 81 árs afmæli stofnunar þjóðvarðsliðs landsins.Sjá má þegar útsendingin var rofin að neðan.
Venesúela Mest lesið Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Stjórn segir uppbygginguna þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma stöðuna Innlent Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið Innlent Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Innlent Féllst á að greiða tugi milljóna vegna áramótaíkveikju á Akranesi Innlent Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Erlent Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Erlent Fleiri fréttir Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Morðinginn í Madison var fimmtán ára unglingsstúlka Öflugur skjálfti reið yfir Vanúatú Kanni frekar mögulegar aukaverkanir af notkun Ozempic Rússneskur hershöfðingi sprengdur í loft upp í Moskvu Fjármálaráðherra Kanada segir af sér Þrír látnir eftir skotárás í grunnskóla Sérfræðingi í rannsókn Letby hafi snúist hugur Vantraust á hendur Scholz samþykkt Segir hundruð ef ekki þúsundir látna Fyrsta yfirlýsing Assads: Fer fögrum en ósönnum orðum um sjálfan sig Réttarhöldunum lokið: Bað eiginkonu sína og börn afsökunar Uppljóstrari játar lygar um Joe og Hunter Biden Hanastél á lúxushóteli talið hafa valdið eitrun Stjórnlagadómstóll tekinn til starfa í Suður-Kóreu Vill tvöfalda fjölda fólks á Gólan-hæðum Tólf fundust látin í georgískum skíðabæ Tveir táningar skotnir til bana og þrír særðir Óttast að mörg hundruð muni deyja vegna fellibylsins Chido Rússnesk olíuskip í sjávarháska á Svartahafi Lífið í Damaskus að færast í eðlilegt horf þrátt fyrir árásir Ísraela Ísrael lokar sendiráði sínu á Írlandi Harmleikur í Noregi: Nágrannar höfðu þungar áhyggjur af fjölskyldunni Sjá meira