Kofi Annan fallinn frá Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 18. ágúst 2018 09:45 Kofi Annan kom til Íslands árið 2011 og ávarpaði hátíðarmálþing Háskóla Íslands í tilefni af aldarafmæli skólans. Kofi Annan, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, er látinn. Fjölskylda hans greindi frá því á Twitter síðu Annans í morgun. Þar segir að hann hafi andast eftir stutt en erfið veikindi. Hann hafi verið í faðmi fjölskyldu sinnar þegar hann dó. Annan, sem var fæddur í Gana, var sjöundi maðurinn til að gegna embætti framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna og annar Afríkumaðurinn. Það gerði hann á árunum 1997 til 2006. Forveri hans í embætti var hinn egypski Boutros Boutros-Ghali og eftirmaður Annans varð Ban Ki-moon frá Suður-Kóreu. Hann tók við friðarverðlaunum Nóbels árið 2001, ásamt Sameinuðu þjóðunum, fyrir framlag sitt til friðar í heiminum. Síðustu árin var Annan formaður óformlegs hóps sem gengur undir nafninu Elders eða Öldungarnir. Það er hópur fyrrverandi ráðamanna, víðsvegar að úr heiminum, sem hafa það markmið að miðla reynslu sinni til núverandi þjóðarleiðtoga til að takast á við loftslagsbreytingar, HIV faraldurinn og fátækt. Hópurinn var stofnaður af Nelson Mandela og gegndi Annan formennsku frá 2013 til dauðadags. It is with immense sadness that the Annan family and the Kofi Annan Foundation announce that Kofi Annan, former Secretary General of the United Nations and Nobel Peace Laureate, passed away peacefully on Saturday 18th August after a short illness... pic.twitter.com/42nGOxmcPZ— Kofi Annan (@KofiAnnan) August 18, 2018 Andlát Gana Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fleiri fréttir Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Sjá meira
Kofi Annan, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, er látinn. Fjölskylda hans greindi frá því á Twitter síðu Annans í morgun. Þar segir að hann hafi andast eftir stutt en erfið veikindi. Hann hafi verið í faðmi fjölskyldu sinnar þegar hann dó. Annan, sem var fæddur í Gana, var sjöundi maðurinn til að gegna embætti framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna og annar Afríkumaðurinn. Það gerði hann á árunum 1997 til 2006. Forveri hans í embætti var hinn egypski Boutros Boutros-Ghali og eftirmaður Annans varð Ban Ki-moon frá Suður-Kóreu. Hann tók við friðarverðlaunum Nóbels árið 2001, ásamt Sameinuðu þjóðunum, fyrir framlag sitt til friðar í heiminum. Síðustu árin var Annan formaður óformlegs hóps sem gengur undir nafninu Elders eða Öldungarnir. Það er hópur fyrrverandi ráðamanna, víðsvegar að úr heiminum, sem hafa það markmið að miðla reynslu sinni til núverandi þjóðarleiðtoga til að takast á við loftslagsbreytingar, HIV faraldurinn og fátækt. Hópurinn var stofnaður af Nelson Mandela og gegndi Annan formennsku frá 2013 til dauðadags. It is with immense sadness that the Annan family and the Kofi Annan Foundation announce that Kofi Annan, former Secretary General of the United Nations and Nobel Peace Laureate, passed away peacefully on Saturday 18th August after a short illness... pic.twitter.com/42nGOxmcPZ— Kofi Annan (@KofiAnnan) August 18, 2018
Andlát Gana Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fleiri fréttir Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Sjá meira