Ný stikla: Allir á móti öllum í Battlefield V Samúel Karl Ólason skrifar 16. ágúst 2018 13:59 Eldhaf nálgast síðustu spilararana í Battle Royale. EA birti í dag nýja stiklu fyrir leikinn Battlefield V sem kemur út þann 16. október. Um er að gamalgróinn fjölspilunarleik sem að þessu sinni gerist í seinni heimsstyrjöldinni. Óhætt er að segja að stiklan líti vel út en einn hluti hennar er sérstaklega forvitnilegur. Í lok stiklunnar virðist sem verið sé að sýna frá svokölluðum „Battle Royale“ hluta leiksins. Það er þegar fjöldi spilara berjast, alliri gegn öllum, á sífellt minnkandi korti. Það hefur lengi legið fyrir að Battle Royale verði í BFV en ekkert er vitað um hvernig það verður útfært. Leikir sem slíkir hafa notið gífurlegra vinsælda að undanförnu. Flestir þeirra hafa þó verið framleiddir af smærri leikjaframleiðendum en stóru fyrirtækin eru nú að taka við sér. Battle Royale má finna bæði í nýja Battlefield leiknum og Call of Duty sem kemur einnig út í haust. Leikjavísir Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
EA birti í dag nýja stiklu fyrir leikinn Battlefield V sem kemur út þann 16. október. Um er að gamalgróinn fjölspilunarleik sem að þessu sinni gerist í seinni heimsstyrjöldinni. Óhætt er að segja að stiklan líti vel út en einn hluti hennar er sérstaklega forvitnilegur. Í lok stiklunnar virðist sem verið sé að sýna frá svokölluðum „Battle Royale“ hluta leiksins. Það er þegar fjöldi spilara berjast, alliri gegn öllum, á sífellt minnkandi korti. Það hefur lengi legið fyrir að Battle Royale verði í BFV en ekkert er vitað um hvernig það verður útfært. Leikir sem slíkir hafa notið gífurlegra vinsælda að undanförnu. Flestir þeirra hafa þó verið framleiddir af smærri leikjaframleiðendum en stóru fyrirtækin eru nú að taka við sér. Battle Royale má finna bæði í nýja Battlefield leiknum og Call of Duty sem kemur einnig út í haust.
Leikjavísir Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira