Guðjohnsen frændurnir í 19 ára landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2018 14:15 Ísland á marga unga efnilega knattspyrnumenn. Mynd/Fésbókin/KSÍ Þorvaldur Örlygsson, þjálfari 19 ára landsliðs karla, hefur valið hópinn sinn fyrir tvo leiki á móti Albaníu í næsta mánuði. Ísland spilar þá tvo leiki við Albana út í Albaníu dagana 8. og 10. september. Þorvaldur velur frændur í hópinn sinn en Andri Lucas Guðjohnsen, sonur Eiðs Smára Guðjohnsen, og Arnór Borg Guðjohnsen, sonur Arnórs Guðjohnsen, eru báðir í hópnum hans Þorvaldar. Arnór Borg Guðjohnsen spilar með Swansea City í Wales en Andri Lucas Guðjohnsen er nýkominn til Real Madrid á Spáni. Arnór Borg og Andri Lucas eru tveir af tíu leikmönnum hópsins sem spila erlendis en tíu úr hópnum spila heima á Íslandi.Hópurinn- Spila á Íslandi - Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik Kolbeinn Þórðarsson | Breiðablik Sigurjón Rúnarsson | Grindavík Þórir Jóhann Helgason | FH Bjarki Steinn Bjarkason | ÍA Ísak Óli Ólafsson | Keflavík Hjalti Sigurðsson | KR Stefán Árni Geirsson | KR Sævar Atli Magnússon | Leiknir R. Viktor Örlygur Andrason | Víkingur R.- Spila erlendis - Elías Rafn Ólafsson | FC Mitdtjylland Patrik S. Gunnarsson | Brentford FC Birkir Heimisson | SC Heerenven Ágúst Eðvald Hlynsson | Bröndby IF Dagur Dan Þórhallsson | Keflavík Andri Lucas Guðjohnsen | Real Madrid FC Aron Ingi Andreasson | Hennef FC Ísak Þorvaldsson | Norwich FC Atli Barkarson | Norwich FC Arnór Borg Guðjohnsen | Swansea City FC Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Sjá meira
Þorvaldur Örlygsson, þjálfari 19 ára landsliðs karla, hefur valið hópinn sinn fyrir tvo leiki á móti Albaníu í næsta mánuði. Ísland spilar þá tvo leiki við Albana út í Albaníu dagana 8. og 10. september. Þorvaldur velur frændur í hópinn sinn en Andri Lucas Guðjohnsen, sonur Eiðs Smára Guðjohnsen, og Arnór Borg Guðjohnsen, sonur Arnórs Guðjohnsen, eru báðir í hópnum hans Þorvaldar. Arnór Borg Guðjohnsen spilar með Swansea City í Wales en Andri Lucas Guðjohnsen er nýkominn til Real Madrid á Spáni. Arnór Borg og Andri Lucas eru tveir af tíu leikmönnum hópsins sem spila erlendis en tíu úr hópnum spila heima á Íslandi.Hópurinn- Spila á Íslandi - Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik Kolbeinn Þórðarsson | Breiðablik Sigurjón Rúnarsson | Grindavík Þórir Jóhann Helgason | FH Bjarki Steinn Bjarkason | ÍA Ísak Óli Ólafsson | Keflavík Hjalti Sigurðsson | KR Stefán Árni Geirsson | KR Sævar Atli Magnússon | Leiknir R. Viktor Örlygur Andrason | Víkingur R.- Spila erlendis - Elías Rafn Ólafsson | FC Mitdtjylland Patrik S. Gunnarsson | Brentford FC Birkir Heimisson | SC Heerenven Ágúst Eðvald Hlynsson | Bröndby IF Dagur Dan Þórhallsson | Keflavík Andri Lucas Guðjohnsen | Real Madrid FC Aron Ingi Andreasson | Hennef FC Ísak Þorvaldsson | Norwich FC Atli Barkarson | Norwich FC Arnór Borg Guðjohnsen | Swansea City FC
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Sjá meira