Sara Björk komin aftur en engin Dagný 20. ágúst 2018 13:30 Dagný Brynjarsdóttir er komin á bekkinn hjá Selfossi en ekki byrjuð að spila. Vísir/Getty Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, valdi í dag hópinn sem mætir Þýskalandi og Tékklandi í síðustu leikjum liðsins í undankeppni HM 2019. Leikirnir fara fram á Laugardalsvellinum 1. og 4. september. Sara Björk Gunnarsdóttir er komin aftur eftir meiðslin sem að hún varð fyrir í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en hún er á fullu á undirbúningstímabilinu með Wolfsburg. Aftur á móti er Dagný Brynjarsdóttir ekki farin af stað eftir barnsburð en hún hefur verið á varamannabekknum hjá Selfossi í síðustu tveimur leikjum. Alexandra Jóhannsdóttir, leikmaður Breiðabliks, er nýliði í hópnum sem og Stjörnukonan Telma Hjaltalín Þrastardóttir en báðar hafa spilað vel í Pepsi-deildinni í sumar. Freyr verður án markahróksins Hörpu Þorsteinsdóttur sem meiddist í bikarúrslitaleik Breiðabliks og Stjörnunnar á föstudagskvöldið. Ef íslenska liðið nær jafntefli á móti Þýskalandi í fyrri leiknum kemst það beint á HM með sigri á Tékkum 4. september en það yrði í fyrsta skipti sem kvennalandsliðið kemst á heimsmeistaramótið í fótbolta. Beina útsendingu frá fundinum má finna hér.Hópurinn á móti Tékklandi og Þýskalandi:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgarden Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, BreiðablikiAðrir leikmenn: Agla María Albertsdóttir, Breiðabliki Alexandra Jóhannsdóttir, Breiðabliki Anna Björk Kristjánsdóttir, LB07 Anna rakel Pétursdóttir, Þór/KA Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðabliki Elín Metta Jensen, Val Fanndís Friðriksdóttir, Val Glódís Perla Viggósdóttir, Rosengård Guðrún Arnardóttir, Breiðabliki Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Utah Royals, Rakel Hönnudóttir, LB07 Hallbera G. Gísladóttir, Val Ingibjörg Sigurðardóttir, Djurgården Sandra María Jessen, Þór/KA Sandra Sigurðardóttir, Val Sara Björk Gunnarsdóttir, Wolfsburg Selma Sól Magnúsdóttir, BReiðabliki Sif Atladóttir, Kristianstad Sigríður Lára Garðarsdóttir, Lilleström Svava Rós Guðmundsdóttir, Roa Telma Hjaltalín Þrastardóttir, Stjörnunni HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, valdi í dag hópinn sem mætir Þýskalandi og Tékklandi í síðustu leikjum liðsins í undankeppni HM 2019. Leikirnir fara fram á Laugardalsvellinum 1. og 4. september. Sara Björk Gunnarsdóttir er komin aftur eftir meiðslin sem að hún varð fyrir í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en hún er á fullu á undirbúningstímabilinu með Wolfsburg. Aftur á móti er Dagný Brynjarsdóttir ekki farin af stað eftir barnsburð en hún hefur verið á varamannabekknum hjá Selfossi í síðustu tveimur leikjum. Alexandra Jóhannsdóttir, leikmaður Breiðabliks, er nýliði í hópnum sem og Stjörnukonan Telma Hjaltalín Þrastardóttir en báðar hafa spilað vel í Pepsi-deildinni í sumar. Freyr verður án markahróksins Hörpu Þorsteinsdóttur sem meiddist í bikarúrslitaleik Breiðabliks og Stjörnunnar á föstudagskvöldið. Ef íslenska liðið nær jafntefli á móti Þýskalandi í fyrri leiknum kemst það beint á HM með sigri á Tékkum 4. september en það yrði í fyrsta skipti sem kvennalandsliðið kemst á heimsmeistaramótið í fótbolta. Beina útsendingu frá fundinum má finna hér.Hópurinn á móti Tékklandi og Þýskalandi:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgarden Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, BreiðablikiAðrir leikmenn: Agla María Albertsdóttir, Breiðabliki Alexandra Jóhannsdóttir, Breiðabliki Anna Björk Kristjánsdóttir, LB07 Anna rakel Pétursdóttir, Þór/KA Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðabliki Elín Metta Jensen, Val Fanndís Friðriksdóttir, Val Glódís Perla Viggósdóttir, Rosengård Guðrún Arnardóttir, Breiðabliki Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Utah Royals, Rakel Hönnudóttir, LB07 Hallbera G. Gísladóttir, Val Ingibjörg Sigurðardóttir, Djurgården Sandra María Jessen, Þór/KA Sandra Sigurðardóttir, Val Sara Björk Gunnarsdóttir, Wolfsburg Selma Sól Magnúsdóttir, BReiðabliki Sif Atladóttir, Kristianstad Sigríður Lára Garðarsdóttir, Lilleström Svava Rós Guðmundsdóttir, Roa Telma Hjaltalín Þrastardóttir, Stjörnunni
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira