Markamaskínan fékk útrás á brettinu eftir engar mínútur í mikilvægustu leikjunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2018 12:00 Sandra María Jessen var með á EM 2017. Vísir/Getty Íslenska kvennalandsliðið komst ekki á HM í fyrsta sinn þrátt fyrir vonir og væntingar fyrir lokaleik liðsins. Leikmenn liðsins voru skiljanlega svekktir en sumir fengu ekkert tækifæri til að hjálpa til við að ná markmiðinu. Íslenska landsliðskonan og fyrirliði Íslandsmeistara Þór/KA, Sandra María Jessen, fékk ekki að spila eina mínútu í leikjum landsliðsins á móti Þýskalandi og Tékklandi í undankeppni HM. Sandra María Jessen hefur skorað 13 mörk í Pepsi-deildinni í sumar en landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson leitaði ekki til hennar í þessum mikilvægu leikjum. Miðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir var sú eina sem skoraði í þremur síðustu leikjum íslenska liðsins í undankeppninni en þeir voru allir á Laugardalsvellinum. Glódís Perla skoraði tvö mörk á móti Slóvenum og svo eitt í gær á móti Tékkum. Engum miðjumanni eða sóknarmanni tókst að skora á þessum 270 mínútum. Telja má líklegt að Sandra María hafi verið mjög hungruð í að fá að spila í þessum leikjum.Sandra María hljóp 13 kílómetra á tæpum 79 mínútum sem verður að teljast fínasti tími.Instagram Söndru MaríuSandra María Jessen þekkir vel til leikmanna í báðum liðum því hún hefur spilað bæði í Þýskalandi (Bayer Leverkusen) og í Tékklandi (Slavia Prag). Í liði Tékka í gær voru margir fyrrum liðsfélagar Söndru í Slavia Prag. Sandra María var skiljanlega svekkt eftir að þurft að sitja á bekknum í þessar 180 mínútur og þurfti að fá útrás, ef marka má færslu hennar á Instagram. Hún flaug strax norður til Akureyrar og ákvað síðan að drífa sig í ræktina og hlaupa 13 kílómetra á hlaupabrettinu. Sandra María sagði frá þessu á Instagram þar sem hún birti mynd af hlaupabreyttinu undir orðunum „Smá útrás“. Fylgjendur hennar á fengu reyndar ekki að sjá tímann en hann hefur örugglega verið góður. Næst á dagskrá hjá Söndru Maríu er að hjálpa Þór/KA liðinu að vinna Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð. Liðið er þar í harðri baráttu við Breiðablik en liðin mætast einmitt í hálfgerðum úrslitaleik um titilinn í Kópavogi á laugardaginn kemur. HM 2019 í Frakklandi Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið komst ekki á HM í fyrsta sinn þrátt fyrir vonir og væntingar fyrir lokaleik liðsins. Leikmenn liðsins voru skiljanlega svekktir en sumir fengu ekkert tækifæri til að hjálpa til við að ná markmiðinu. Íslenska landsliðskonan og fyrirliði Íslandsmeistara Þór/KA, Sandra María Jessen, fékk ekki að spila eina mínútu í leikjum landsliðsins á móti Þýskalandi og Tékklandi í undankeppni HM. Sandra María Jessen hefur skorað 13 mörk í Pepsi-deildinni í sumar en landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson leitaði ekki til hennar í þessum mikilvægu leikjum. Miðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir var sú eina sem skoraði í þremur síðustu leikjum íslenska liðsins í undankeppninni en þeir voru allir á Laugardalsvellinum. Glódís Perla skoraði tvö mörk á móti Slóvenum og svo eitt í gær á móti Tékkum. Engum miðjumanni eða sóknarmanni tókst að skora á þessum 270 mínútum. Telja má líklegt að Sandra María hafi verið mjög hungruð í að fá að spila í þessum leikjum.Sandra María hljóp 13 kílómetra á tæpum 79 mínútum sem verður að teljast fínasti tími.Instagram Söndru MaríuSandra María Jessen þekkir vel til leikmanna í báðum liðum því hún hefur spilað bæði í Þýskalandi (Bayer Leverkusen) og í Tékklandi (Slavia Prag). Í liði Tékka í gær voru margir fyrrum liðsfélagar Söndru í Slavia Prag. Sandra María var skiljanlega svekkt eftir að þurft að sitja á bekknum í þessar 180 mínútur og þurfti að fá útrás, ef marka má færslu hennar á Instagram. Hún flaug strax norður til Akureyrar og ákvað síðan að drífa sig í ræktina og hlaupa 13 kílómetra á hlaupabrettinu. Sandra María sagði frá þessu á Instagram þar sem hún birti mynd af hlaupabreyttinu undir orðunum „Smá útrás“. Fylgjendur hennar á fengu reyndar ekki að sjá tímann en hann hefur örugglega verið góður. Næst á dagskrá hjá Söndru Maríu er að hjálpa Þór/KA liðinu að vinna Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð. Liðið er þar í harðri baráttu við Breiðablik en liðin mætast einmitt í hálfgerðum úrslitaleik um titilinn í Kópavogi á laugardaginn kemur.
HM 2019 í Frakklandi Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn