Raikkonen á ráspól eftir hraðasta hring í sögu Formúlunnar Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 1. september 2018 14:45 Raikkonen var frábær í dag Getty Kimi Raikkonen verður á ráspól á morgun á hinni sögufrægu Monza kappakstursbrautinni á Ítalíu eftir ótrúlegar tímatökur. Tími Raikkonen er sá sneggsti í sögu formúlunnar. Tímatökur fyrir Monza kappaksturinn í Formúlu eitt fór fram í dag og úr varð ótrúleg keppni. Mikil barátta var á meðal efstu manna og aðeins sekúndubrotsmunur á Raikkonen, Lewis Hamilton og Sebastian Vettel Hamilton náði toppsætinu með besta tíma í sögu Monza brautarinnar. Það dugði hins vegar ekki til fyrir heimsmeistarann. En undir restina á tímatökunni hrukku Ferrari mennirnir í gang. Vettel bætti þá tíma Hamilton naumlega en það dugði ekki heldur til því gamli maðurinn, Kimi Raikkonen gerði sér lítið fyrir og sló tíma Vettel. Ekki nóg með það, þá skrifaði Raikkonen nafn sitt á spjöld formúlusögunnar með að ná besta tíma sögunnar. Ljóst er að keppnin á morgun verður æsispennandi en hún verður í beinni útsendingu í hádeginu á morgun. Formúla Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Kimi Raikkonen verður á ráspól á morgun á hinni sögufrægu Monza kappakstursbrautinni á Ítalíu eftir ótrúlegar tímatökur. Tími Raikkonen er sá sneggsti í sögu formúlunnar. Tímatökur fyrir Monza kappaksturinn í Formúlu eitt fór fram í dag og úr varð ótrúleg keppni. Mikil barátta var á meðal efstu manna og aðeins sekúndubrotsmunur á Raikkonen, Lewis Hamilton og Sebastian Vettel Hamilton náði toppsætinu með besta tíma í sögu Monza brautarinnar. Það dugði hins vegar ekki til fyrir heimsmeistarann. En undir restina á tímatökunni hrukku Ferrari mennirnir í gang. Vettel bætti þá tíma Hamilton naumlega en það dugði ekki heldur til því gamli maðurinn, Kimi Raikkonen gerði sér lítið fyrir og sló tíma Vettel. Ekki nóg með það, þá skrifaði Raikkonen nafn sitt á spjöld formúlusögunnar með að ná besta tíma sögunnar. Ljóst er að keppnin á morgun verður æsispennandi en hún verður í beinni útsendingu í hádeginu á morgun.
Formúla Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira