Kylfingur kemur út úr skápnum: „Sögur annarra komu mér í gegnum erfiðustu tímana“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. september 2018 10:00 Tadd Fujikawa er búinn að vera lengi að enda komst hann ungur á mótaröðina. vísir/getty Japanski kylfingurinn Tadd Fujikawa kom út úr skápnum sem samkynhneigður maður í gær á alþjóðlegum degi forvarna gegn sjálfsvígum. Þessi 27 ára gamli kylfingur er búinn að vera lengi í bransanum en hann var sá yngsti til að spila á Opna bandaríska meistaramótinu árið 2006 aðeins fimmtán ára gamall. Ári síðar varð hann yngsti kylfingurinn í 50 ár til að komast í gegnum niðurskurðinn á PGA-móti þegar að hann endaði í 20. sæti á Sony-meistaramótinu á Havaí. „Ég er samkynhneigður. Mörg ykkar vissuð það eflaust. Ég býst ekki við því að þið skiljið mig eða samþykkið mig,“ segir Fujikawa í færslu á Instagram-síðu sinni. „Það er mín von að þetta muni hvetja ykkur til meiri samkenndar og til að elska hvort annað.“ Fujikawa segir í færslunni að hann hafi verið á báðum áttum við að opna sig um kynhneigð sína. „Mér fannst ég ekki þurfa að koma út úr skápnum því það á ekki að skipta neinu máli hvort að einhver viti þetta. En svo mundi ég bara eftir sögum annarra sem að hjálpuðu mér í gegnum erfiðustu tímana,“ segir Tadd Fujikawa. View this post on Instagram *PLEASE READ* Coincidentally, today is world suicide prevention day. However, I was going to share this regardless. So...I'm gay. Many of you may have already known that. I don't expect everyone to understand or accept me. But please be gracious enough to not push your beliefs on me or anyone in the LGBTQ community. My hope is this post will inspire each and every one of you to be more empathetic and loving towards one another. I've been back and forth for a while about opening up about my sexuality. I thought that I didn't need to come out because it doesn't matter if anyone knows. But I remember how much other's stories have helped me in my darkest times to have hope. I spent way too long pretending, hiding, and hating who I was. I was always afraid of what others would think/say. I've struggled with my mental health for many years because of that and it put me in a really bad place. Now I'm standing up for myself and the rest of the LGBTQ community in hopes of being an inspiration and making a difference in someone's life. Although it's a lot more accepted in our society today, we still see children, teens, and adults being ridiculed and discriminated against for being the way we are. Some have even taken their lives because of it. As long as those things are still happening, I will continue to do my best to bring more awareness to this issue and to fight for equality. Whether the LGBTQ is what you support or not, we must liberate and encourage each other to be our best selves, whatever that may be. It's the only way we can make this world a better place for future generations. I don't want this to be focused on me. I just want to spread love and acceptance to others who are in a similar situation. If anyone out there is struggling, please don't hesitate to reach out to me. YOU ARE LOVED AND YOU ARE ENOUGH...AS IS, EXACTLY AS YOU ARE! I can't wait for the day we all can live without feeling like we're different and excluded. A time where we don't have to come out, we can love the way we want to love and not be ashamed. We are all human and equal after all. So I dare you...spread love. Let's do our part to make this world a better place. A post shared by Tadd Fujikawa (@taddy808) on Sep 10, 2018 at 7:50pm PDT Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Japanski kylfingurinn Tadd Fujikawa kom út úr skápnum sem samkynhneigður maður í gær á alþjóðlegum degi forvarna gegn sjálfsvígum. Þessi 27 ára gamli kylfingur er búinn að vera lengi í bransanum en hann var sá yngsti til að spila á Opna bandaríska meistaramótinu árið 2006 aðeins fimmtán ára gamall. Ári síðar varð hann yngsti kylfingurinn í 50 ár til að komast í gegnum niðurskurðinn á PGA-móti þegar að hann endaði í 20. sæti á Sony-meistaramótinu á Havaí. „Ég er samkynhneigður. Mörg ykkar vissuð það eflaust. Ég býst ekki við því að þið skiljið mig eða samþykkið mig,“ segir Fujikawa í færslu á Instagram-síðu sinni. „Það er mín von að þetta muni hvetja ykkur til meiri samkenndar og til að elska hvort annað.“ Fujikawa segir í færslunni að hann hafi verið á báðum áttum við að opna sig um kynhneigð sína. „Mér fannst ég ekki þurfa að koma út úr skápnum því það á ekki að skipta neinu máli hvort að einhver viti þetta. En svo mundi ég bara eftir sögum annarra sem að hjálpuðu mér í gegnum erfiðustu tímana,“ segir Tadd Fujikawa. View this post on Instagram *PLEASE READ* Coincidentally, today is world suicide prevention day. However, I was going to share this regardless. So...I'm gay. Many of you may have already known that. I don't expect everyone to understand or accept me. But please be gracious enough to not push your beliefs on me or anyone in the LGBTQ community. My hope is this post will inspire each and every one of you to be more empathetic and loving towards one another. I've been back and forth for a while about opening up about my sexuality. I thought that I didn't need to come out because it doesn't matter if anyone knows. But I remember how much other's stories have helped me in my darkest times to have hope. I spent way too long pretending, hiding, and hating who I was. I was always afraid of what others would think/say. I've struggled with my mental health for many years because of that and it put me in a really bad place. Now I'm standing up for myself and the rest of the LGBTQ community in hopes of being an inspiration and making a difference in someone's life. Although it's a lot more accepted in our society today, we still see children, teens, and adults being ridiculed and discriminated against for being the way we are. Some have even taken their lives because of it. As long as those things are still happening, I will continue to do my best to bring more awareness to this issue and to fight for equality. Whether the LGBTQ is what you support or not, we must liberate and encourage each other to be our best selves, whatever that may be. It's the only way we can make this world a better place for future generations. I don't want this to be focused on me. I just want to spread love and acceptance to others who are in a similar situation. If anyone out there is struggling, please don't hesitate to reach out to me. YOU ARE LOVED AND YOU ARE ENOUGH...AS IS, EXACTLY AS YOU ARE! I can't wait for the day we all can live without feeling like we're different and excluded. A time where we don't have to come out, we can love the way we want to love and not be ashamed. We are all human and equal after all. So I dare you...spread love. Let's do our part to make this world a better place. A post shared by Tadd Fujikawa (@taddy808) on Sep 10, 2018 at 7:50pm PDT
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira