Margir tóku þátt í síðasta sigri A-landsliðsins en spila með 21 árs liðinu í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. september 2018 14:00 Albert Guðmundssin skoraði þrennu í síðasta sigurleik A-landsliðsins. Vísir/Getty Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann síðast leik í janúar síðastliðnum en þá voru stjörnuleikmenn íslenska liðsins uppteknir með félagsliðum sínum þar sem leikurinn var ekki spilaður á alþjóðlegum leikdegi. Bæði A-landsliðið og 21 árs landsliðið eru að spila á heimavelli í dag en fleiri leikmenn úr síðasta sigurliði A-landsliðsins spila með 21 árs liðinu í dag en spila með A-liðinu. Leikir beggja landsliða verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Útsending frá leik 21 árs landsliðsins á móti Slóvakíu hefst klukkan 15.15 á Stöð 2 Sport og útsendingin frá leik A-landsliðsins á móti Belgíu hefst klukkan 17.45 á Stöð 2 Sport. Það eru liðnir 240 dagar síðan íslenska karlalandsliðið vann leik en sá kom í ævintýraferð til Asíu í upphafi ársins. Síðasti sigurleikur karlalandsliðsins í fótbolta var 4-1 sigur á Indónesíu í Jakarta 14. janúar 2018. Albert Guðmundsson skoraði þrennu í leiknum en fjórða markið skoraði Arnór Smárason. Fimm leikmenn 21 árs landsliðsins sem mætir Slóvakíu í dag fengu mínútur með A-liðinu í þessum sigri á Indónesíu. Auk Alberts voru það Óttar Magnús Karlsson, Felix Örn Friðriksson, Tryggvi Hrafn Haraldsson og Samúel Kári Friðjónsson Aðeins fjórir leikmenn A-landsliðsins í dag spiluðpu mínútur í þessum sigri en það voru þeir Rúnar Alex Rúnarsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Jón Guðni Fjóluson og Arnór Ingvi Traustason. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann síðast leik í janúar síðastliðnum en þá voru stjörnuleikmenn íslenska liðsins uppteknir með félagsliðum sínum þar sem leikurinn var ekki spilaður á alþjóðlegum leikdegi. Bæði A-landsliðið og 21 árs landsliðið eru að spila á heimavelli í dag en fleiri leikmenn úr síðasta sigurliði A-landsliðsins spila með 21 árs liðinu í dag en spila með A-liðinu. Leikir beggja landsliða verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Útsending frá leik 21 árs landsliðsins á móti Slóvakíu hefst klukkan 15.15 á Stöð 2 Sport og útsendingin frá leik A-landsliðsins á móti Belgíu hefst klukkan 17.45 á Stöð 2 Sport. Það eru liðnir 240 dagar síðan íslenska karlalandsliðið vann leik en sá kom í ævintýraferð til Asíu í upphafi ársins. Síðasti sigurleikur karlalandsliðsins í fótbolta var 4-1 sigur á Indónesíu í Jakarta 14. janúar 2018. Albert Guðmundsson skoraði þrennu í leiknum en fjórða markið skoraði Arnór Smárason. Fimm leikmenn 21 árs landsliðsins sem mætir Slóvakíu í dag fengu mínútur með A-liðinu í þessum sigri á Indónesíu. Auk Alberts voru það Óttar Magnús Karlsson, Felix Örn Friðriksson, Tryggvi Hrafn Haraldsson og Samúel Kári Friðjónsson Aðeins fjórir leikmenn A-landsliðsins í dag spiluðpu mínútur í þessum sigri en það voru þeir Rúnar Alex Rúnarsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Jón Guðni Fjóluson og Arnór Ingvi Traustason.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sjá meira