Ramos: Modric átti að skilið að vinna frekar en Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. september 2018 10:00 Luka Modric með verðlaunin. Vísir/Getty Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, er mjög ánægður með verðlaun UEFA fyrir besta leikmann síðasta tímabils en það vakti mikla athygli þegar Luka Modric fékk þau en ekki Cristiano Ronaldo. Cristiano Ronaldo var allt annað en sáttur með þessa niðurstöðu og skrópaði meðal annars á verðlaunahátíðina. Báðir unnu þeir Meistaradeildina með Real Madrid síðast vor. Sergio Ramos tjáði sig um verðlaunin og leyfði sér aðeins að skjóta á Cristiano Ronaldo sem er núna orðinn leikmaður Juventus á Ítalíu. Jorge Mendes, umboðsmaður Cristiano Ronaldo, kallaði þetta „fáranlega og skammarlega“ niðurstöðu en Ramos er langt frá því að vera sammála. „Það eru fáir leikmenn sem ég stoltari að hafa sem liðsfélaga en Modric," said sagði Sergio Ramos við Daily Mail.Modric: 'Cristiano Ronaldo texted to say I deserved to win Uefa Player of the Year award.' _______________#RMCF#Juve#CR7https://t.co/05KOatQx1O pic.twitter.com/HUs5OjT2eC — Yahoo Sport UK (@YahooSportUK) September 9, 2018 „Hann er frábær vinur og frábær leikmaður. Hann er einn af fáum leikmönnum sem ég yrði jafnánægður með að ég eða hann myndu vinna,“ sagði Ramos og skaut kannski líka aðeins á Ronaldo. „Kannski eru til markaðsvænari leikmenn og leikmenn með stærra nafn en Modric á þessi verðlaun skilin,“ sagði Ramos. Luka Modric lék 43 leiki í öllum keppnum á síðustu leiktíð og var með 2 mörk og 8 stoðsendingar í þeim. Í Meistaradeildinni var hann með 1 mark og 1 stoðsendingu í 11 leikjum. Cristiano Ronaldo var með 44 mörk og 8 stoðsendingar í 44 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu 2017-18. Hann var með 15 mörk og 3 stoðsendingar í 13 leikjum í Meistaradeildinni. Luka Modric fylgdi eftir sigrinum í Meistaradeildinni með því að fara með króatíska landsliðinu alla leið í úrslitaleikinn og var síðan kosinn besti leikmaður keppninnar í framhaldinu. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Sjá meira
Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, er mjög ánægður með verðlaun UEFA fyrir besta leikmann síðasta tímabils en það vakti mikla athygli þegar Luka Modric fékk þau en ekki Cristiano Ronaldo. Cristiano Ronaldo var allt annað en sáttur með þessa niðurstöðu og skrópaði meðal annars á verðlaunahátíðina. Báðir unnu þeir Meistaradeildina með Real Madrid síðast vor. Sergio Ramos tjáði sig um verðlaunin og leyfði sér aðeins að skjóta á Cristiano Ronaldo sem er núna orðinn leikmaður Juventus á Ítalíu. Jorge Mendes, umboðsmaður Cristiano Ronaldo, kallaði þetta „fáranlega og skammarlega“ niðurstöðu en Ramos er langt frá því að vera sammála. „Það eru fáir leikmenn sem ég stoltari að hafa sem liðsfélaga en Modric," said sagði Sergio Ramos við Daily Mail.Modric: 'Cristiano Ronaldo texted to say I deserved to win Uefa Player of the Year award.' _______________#RMCF#Juve#CR7https://t.co/05KOatQx1O pic.twitter.com/HUs5OjT2eC — Yahoo Sport UK (@YahooSportUK) September 9, 2018 „Hann er frábær vinur og frábær leikmaður. Hann er einn af fáum leikmönnum sem ég yrði jafnánægður með að ég eða hann myndu vinna,“ sagði Ramos og skaut kannski líka aðeins á Ronaldo. „Kannski eru til markaðsvænari leikmenn og leikmenn með stærra nafn en Modric á þessi verðlaun skilin,“ sagði Ramos. Luka Modric lék 43 leiki í öllum keppnum á síðustu leiktíð og var með 2 mörk og 8 stoðsendingar í þeim. Í Meistaradeildinni var hann með 1 mark og 1 stoðsendingu í 11 leikjum. Cristiano Ronaldo var með 44 mörk og 8 stoðsendingar í 44 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu 2017-18. Hann var með 15 mörk og 3 stoðsendingar í 13 leikjum í Meistaradeildinni. Luka Modric fylgdi eftir sigrinum í Meistaradeildinni með því að fara með króatíska landsliðinu alla leið í úrslitaleikinn og var síðan kosinn besti leikmaður keppninnar í framhaldinu.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Sjá meira