Sjáðu Martinez tala um Gylfa, Þjóðadeildina og jafnteflið fræga gegn Frakklandi Anton Ingi Leifsson skrifar 10. september 2018 20:37 Martinez á fundinum í dag. vísir/skjáskot Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, ber Gylfa Sigurðssyni söguna vel og segir að íslenska liðið sé með leikmenn sem geta breytt leik á einu augnabliki. „Við þurfum að byrja leikinn vel. Við þurfum að finna hraðann sem við þurfum að spila á og spila eins og við gerðum í síðari hálfleiknum gegn Skotlandi,” sagði Martinez. Belgía spilaði æfingarleik gegn Skotlandi um helgina og vann stórsigur á meðan Ísland tapaði stórt gegn Sviss. „Ísland er með lið sem getur komið þér á óvart í skyndisóknum eða á nokkrum sekúndum. Þeir eru með leikmennina í það. Það verður mikilvægt að verjast vel á morgun.” „Fókusinn og vinnuframlagið hefur verið til staðar. Við mætum erfiðu liði á morgun. Ef þú gerir ekki hlutina rétt þá verður það mjög erfitt að vinna hérna. Þeir vita að það er mjög mikil samkeppni um stöður í liðinu," en hvað finnst honum um skakkaföllin í íslenska liðinu? „Öll lið verða fyrir áfalli þegar þau missa leikmann en það veltur á þeim sem kemur inn. Að dæma leikmann á frammistöðunni gegn Sviss er ekki réttlætanlegt,” sagði Martinez sem endaði blaðamannafundinn á að hrósa Gylfa. „Gylfi er leikmaður sem ég hef fylgst vel með eftir að hann kom til Bretlands. Hann var seldur fyrir 50 milljónir punda sem segir sitt. Hann sendir boltann fram á við og er með frábæran hægri fót.” „Að finna svona leikmann er mjög erfitt, leikmann sem getur spilað á milli lína og leikmann sem finnur þetta svæði. Það sem Everton borgaði fyrir Gylfa er allt sem þú þarft að vita um hann.” Allan blaðamannafundinn má sjá hér að ofan. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Martinez: Allt annað lið sem við mætum á morgun Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, segir að það verði allt annað íslenskt lið sem mætir til leiks á Laugardalsvelli á morgun. 10. september 2018 19:51 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Sjá meira
Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, ber Gylfa Sigurðssyni söguna vel og segir að íslenska liðið sé með leikmenn sem geta breytt leik á einu augnabliki. „Við þurfum að byrja leikinn vel. Við þurfum að finna hraðann sem við þurfum að spila á og spila eins og við gerðum í síðari hálfleiknum gegn Skotlandi,” sagði Martinez. Belgía spilaði æfingarleik gegn Skotlandi um helgina og vann stórsigur á meðan Ísland tapaði stórt gegn Sviss. „Ísland er með lið sem getur komið þér á óvart í skyndisóknum eða á nokkrum sekúndum. Þeir eru með leikmennina í það. Það verður mikilvægt að verjast vel á morgun.” „Fókusinn og vinnuframlagið hefur verið til staðar. Við mætum erfiðu liði á morgun. Ef þú gerir ekki hlutina rétt þá verður það mjög erfitt að vinna hérna. Þeir vita að það er mjög mikil samkeppni um stöður í liðinu," en hvað finnst honum um skakkaföllin í íslenska liðinu? „Öll lið verða fyrir áfalli þegar þau missa leikmann en það veltur á þeim sem kemur inn. Að dæma leikmann á frammistöðunni gegn Sviss er ekki réttlætanlegt,” sagði Martinez sem endaði blaðamannafundinn á að hrósa Gylfa. „Gylfi er leikmaður sem ég hef fylgst vel með eftir að hann kom til Bretlands. Hann var seldur fyrir 50 milljónir punda sem segir sitt. Hann sendir boltann fram á við og er með frábæran hægri fót.” „Að finna svona leikmann er mjög erfitt, leikmann sem getur spilað á milli lína og leikmann sem finnur þetta svæði. Það sem Everton borgaði fyrir Gylfa er allt sem þú þarft að vita um hann.” Allan blaðamannafundinn má sjá hér að ofan.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Martinez: Allt annað lið sem við mætum á morgun Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, segir að það verði allt annað íslenskt lið sem mætir til leiks á Laugardalsvelli á morgun. 10. september 2018 19:51 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Sjá meira
Martinez: Allt annað lið sem við mætum á morgun Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, segir að það verði allt annað íslenskt lið sem mætir til leiks á Laugardalsvelli á morgun. 10. september 2018 19:51