Leikjavísir

Sverrir Bergmann mætir aftur og spjallar um Destiny 2

Samúel Karl Ólason skrifar
Sverrir ræddi við Óla um fjölspilunarleikinn Destiny 2 og stöðuna á honum í dag.
Sverrir ræddi við Óla um fjölspilunarleikinn Destiny 2 og stöðuna á honum í dag.
Sverrir Bergmann mætti aftur til Óla í GameTíví á dögunum og rifjaði upp gamla takta. Þar ræddi hann við Óla um fjölspilunarleikinn Destiny 2 og stöðuna á honum í dag. Sverrir fór yfir leikinn eftir að hann kom út fyrst og hvernig viðbæturnar hafa breytt honum og betrumbætt, eða ekki.

Þeir fara yfir breytingarnar sem hafa orðið á leiknum og hvernig hann er í dag.

Óli, sem segist hafa þekkt Sverri um tuttugu ár, segir hann aldrei hafa haft meiri ástríðu fyrir nokkrum hlut áður.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.