Jóhanna Guðrún og Davíð gengu í hjónaband við hátíðlega athöfn í Garðakirkju Birgir Olgeirsson skrifar 21. september 2018 20:09 Davíð og Jóhanna Guðrún ganga alsæl niður kirkjutröppurnar ásamt dóttur þeirra eftir athöfnina í Garðakirkju í dag. Instagram/BrynjaDögg Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Davíð Sigurgeirsson lét pússa sig saman í Garðakirkju í Garðabæ í dag. Jóhanna Guðrún er landsfræg fyrir sönghæfileika sína og en hún hefur starfað á því sviði frá barnsaldri. Hún er hvað þekktust fyrir að hafa hafnað í öðru sæti í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Rússlandi árið 2009 þar sem hún flutti lagið Is it True? Davíð er einn af frambærilegustu gítarleikurum landsins en hann á ekki langt að sækja hæfileikana því faðir hans er gítargoðsögnin Sigurgeir Sigmundsson sem hefur leikið í hljómsveitunum Start, Gildrunni og Drýsli. Glæsileg tónlistaratriði Í athöfninni mátti sjá margt af helsta tónlistarfólki landsins og voru tónlistaratriði með glæsilegra móti. Gospelkór Jóns Vídalíns, sem Davíð stjórnar, flutti lagið Waiting for a Star to Fall, sem bandaríski dúettinn Boy Meets Girl gerði vinsælt á níunda áratug síðustu aldar. Næsta var komið að Stefaníu Svavarsdóttur sem flutti ABBA-lagið Thank You for the Music ásamt kórnum. Stefanía og Elísabet Ormslev sungu síðan lagið You´ve Got a Friend eftir Carole King. Á eftir þeim var það tenórinn Þór Breiðfjörð sem flutti lagið Unchained Melody, sem Righteous Brothers gerðu vinsælt á sjöunda áratug síðustu aldar. Tóku Power of Love Parið nýgifta var að sjálfsögðu klappað upp í brúðkaupsveislunni þar sem talið var í lagið Power of Love eftir Jennifer Rush sem er eflaust þekktast í flutningi Celine Dion. View this post on Instagram A post shared by Aníta Guðlaug (@anitagudlaug) Myndir frá hjónavígslunni og brúðkaupsveislunni má sjá undir myllumerkinu #yoda2109 á Instagram. Ástin og lífið Tímamót Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Sjá meira
Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Davíð Sigurgeirsson lét pússa sig saman í Garðakirkju í Garðabæ í dag. Jóhanna Guðrún er landsfræg fyrir sönghæfileika sína og en hún hefur starfað á því sviði frá barnsaldri. Hún er hvað þekktust fyrir að hafa hafnað í öðru sæti í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Rússlandi árið 2009 þar sem hún flutti lagið Is it True? Davíð er einn af frambærilegustu gítarleikurum landsins en hann á ekki langt að sækja hæfileikana því faðir hans er gítargoðsögnin Sigurgeir Sigmundsson sem hefur leikið í hljómsveitunum Start, Gildrunni og Drýsli. Glæsileg tónlistaratriði Í athöfninni mátti sjá margt af helsta tónlistarfólki landsins og voru tónlistaratriði með glæsilegra móti. Gospelkór Jóns Vídalíns, sem Davíð stjórnar, flutti lagið Waiting for a Star to Fall, sem bandaríski dúettinn Boy Meets Girl gerði vinsælt á níunda áratug síðustu aldar. Næsta var komið að Stefaníu Svavarsdóttur sem flutti ABBA-lagið Thank You for the Music ásamt kórnum. Stefanía og Elísabet Ormslev sungu síðan lagið You´ve Got a Friend eftir Carole King. Á eftir þeim var það tenórinn Þór Breiðfjörð sem flutti lagið Unchained Melody, sem Righteous Brothers gerðu vinsælt á sjöunda áratug síðustu aldar. Tóku Power of Love Parið nýgifta var að sjálfsögðu klappað upp í brúðkaupsveislunni þar sem talið var í lagið Power of Love eftir Jennifer Rush sem er eflaust þekktast í flutningi Celine Dion. View this post on Instagram A post shared by Aníta Guðlaug (@anitagudlaug) Myndir frá hjónavígslunni og brúðkaupsveislunni má sjá undir myllumerkinu #yoda2109 á Instagram.
Ástin og lífið Tímamót Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning