Föstudagsplaylisti Steina Milljón Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 21. september 2018 11:50 Milljón dollara maður. Gunnar Ingi Jones Þorsteinn Gunnar Friðriksson, sem betur er þekktur undir nafninu Steini Milljón, er lærður tónsmiður úr Listaháskólanum og grár köttur í grasrótarsenu Íslands. Hann er meðal annars meðlimur þungarokkssveitarinnar Une Misère sem hefur átt góðu gengi að fagna undanfarið, en áður spilaði hann í hljómsveitinni In the Company of Men. Auk þess gerir hann eigin tónlist undir nafninu Milljón, þ.á.m. takta fyrir rappstirnið Unga Besta.Í kvöld þeytir hann skífum á viðburðinum Heyrðu #1, en þar koma einnig fram HDMirror, SiGRÚN og DVDJ NNS. Á morgun rís svo áðurnefnd sveit In the Company of Men úr gröfinni til að spila á hátíðinni Gleðileg Jón, sem haldin er í þriðja sinn. Steini lýsir listanum sem „leiðangri inn í algjöra föstudagsgírun. Hip hoppi og danstónlist hrært saman í næringarríkan graut.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Katy Perry fer út í geim Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Þorsteinn Gunnar Friðriksson, sem betur er þekktur undir nafninu Steini Milljón, er lærður tónsmiður úr Listaháskólanum og grár köttur í grasrótarsenu Íslands. Hann er meðal annars meðlimur þungarokkssveitarinnar Une Misère sem hefur átt góðu gengi að fagna undanfarið, en áður spilaði hann í hljómsveitinni In the Company of Men. Auk þess gerir hann eigin tónlist undir nafninu Milljón, þ.á.m. takta fyrir rappstirnið Unga Besta.Í kvöld þeytir hann skífum á viðburðinum Heyrðu #1, en þar koma einnig fram HDMirror, SiGRÚN og DVDJ NNS. Á morgun rís svo áðurnefnd sveit In the Company of Men úr gröfinni til að spila á hátíðinni Gleðileg Jón, sem haldin er í þriðja sinn. Steini lýsir listanum sem „leiðangri inn í algjöra föstudagsgírun. Hip hoppi og danstónlist hrært saman í næringarríkan graut.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Katy Perry fer út í geim Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira