Sara Björk mætir Atletico Madrid Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. október 2018 11:16 Sara Björk Gunnarsdóttir fagnar þýska meistaratitlinum 2018 með liðsfélögum sínum Joelle Wedemeyer, Katharinu Baunach og Ewu Pajor. Vísir/Getty Dregið var í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu kvenna í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir fer til Spánar, Glódís Perla Viggósdóttir mætir Slavia Prag og Sigríður Lára Garðarsdóttir fékk Norðurlandaslag. Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur í þýska meistaraliðinu Wolfsburg unnu Þór/KA heima og að heiman í síðustu umferð. Þær fá spænska liðið Atletico Madrid í heimsókn um miðjan mánuð þegar fyrri leikurinn fer fram. Sænsku meistararnir í Rosengård með Glódísi Perlu Viggósdóttur innanborðs drógust gegn Slavia Prag og fá fyrri leikinn á heimavelli. Norska liðið Lilleström mætir danska liðinu Bröndby í Norðurlandaslag. Eyjakonan Sigríður Lára Garðarsdóttir leikur með Lilleström. María Þórisdóttir og lið Chelsea dróst gegn ítalska liðinu Fiorentina og sigurvegarar keppninnar á síðasta ári Lyon mæta Ajax. Fyrri leikirnir fara fram 17. og 18. október, þeir seinni 31. október og 1. nóvember.#UWCL round of 16 draw in full! Ties 17/18 October & 31 October/1 November Which is the tie of the round? pic.twitter.com/PfNCWbZH36 — #UWCL (@UWCL) October 1, 2018 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Í beinni: Newcastle United - Liverpool | Úrslitaleikur á Wembley Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Newcastle United - Liverpool | Úrslitaleikur á Wembley Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Sjá meira
Dregið var í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu kvenna í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir fer til Spánar, Glódís Perla Viggósdóttir mætir Slavia Prag og Sigríður Lára Garðarsdóttir fékk Norðurlandaslag. Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur í þýska meistaraliðinu Wolfsburg unnu Þór/KA heima og að heiman í síðustu umferð. Þær fá spænska liðið Atletico Madrid í heimsókn um miðjan mánuð þegar fyrri leikurinn fer fram. Sænsku meistararnir í Rosengård með Glódísi Perlu Viggósdóttur innanborðs drógust gegn Slavia Prag og fá fyrri leikinn á heimavelli. Norska liðið Lilleström mætir danska liðinu Bröndby í Norðurlandaslag. Eyjakonan Sigríður Lára Garðarsdóttir leikur með Lilleström. María Þórisdóttir og lið Chelsea dróst gegn ítalska liðinu Fiorentina og sigurvegarar keppninnar á síðasta ári Lyon mæta Ajax. Fyrri leikirnir fara fram 17. og 18. október, þeir seinni 31. október og 1. nóvember.#UWCL round of 16 draw in full! Ties 17/18 October & 31 October/1 November Which is the tie of the round? pic.twitter.com/PfNCWbZH36 — #UWCL (@UWCL) October 1, 2018
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Í beinni: Newcastle United - Liverpool | Úrslitaleikur á Wembley Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Newcastle United - Liverpool | Úrslitaleikur á Wembley Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Sjá meira