Svíarnir höfðu betur í undankeppninni en Ísland fer í úrslit Ástrós Ýr Eggertsdóttir í Lissabon skrifar 18. október 2018 18:15 Íslenska liðið hefur verið í fremstu röð í fjöldamörg ár mynd/kristinn arason Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum keppir til úrslita á EM í Portúgal eftir frábæra frammistöðu í undankeppninni þar sem stelpurnar lentu í öðru sæti. Sænska liðið var fyrst út á gólfið og setti tóninn strax í upphafi. Þær voru með nær óaðfinnalegar æfingar á bæði dýnu og trampólíni. Íslenska liðið gerði betur en þær sænsku í dansinum en fengu fall á trampólíni. Þær áttu dýnuæfinguna síðasta og ljóst var að allt yrði að heppnast frábærlega til að skáka þeim sænsku. Dýnan gekk mjög vel en einkunnin var ekki eins góð og hjá Svíunum og annað sætið niðurstaðan. Liðið er þó öruggt í úrslitin þar sem hart verður barist við Svíana.
Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum keppir til úrslita á EM í Portúgal eftir frábæra frammistöðu í undankeppninni þar sem stelpurnar lentu í öðru sæti. Sænska liðið var fyrst út á gólfið og setti tóninn strax í upphafi. Þær voru með nær óaðfinnalegar æfingar á bæði dýnu og trampólíni. Íslenska liðið gerði betur en þær sænsku í dansinum en fengu fall á trampólíni. Þær áttu dýnuæfinguna síðasta og ljóst var að allt yrði að heppnast frábærlega til að skáka þeim sænsku. Dýnan gekk mjög vel en einkunnin var ekki eins góð og hjá Svíunum og annað sætið niðurstaðan. Liðið er þó öruggt í úrslitin þar sem hart verður barist við Svíana.
Fimleikar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira