Hársbreidd frá sögulegum sigri Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. október 2018 09:30 Birkir Már Sævarsson spilaði vinstri bakvörðinn og gerði það frábærlega. vísir/getty Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu sýndi sitt rétta andlit í gær í 2-2 jafntefli gegn ríkjandi heimsmeisturum Frakklands. Á lokamínútum leiksins tók Kylian Mbappé leikinn í eigin hendur, jafnaði metin og sýndi af hverju hann er talinn vera einn besti leikmaður heims þrátt fyrir að vera nítján ára. Fyrstu sextíu mínútur leiksins voru einfaldlega fullkomnar af hálfu Íslands. Þrír af reynslumestu leikmönnum hópsins komu inn í liðið á ný og mátti strax sjá hvað þeir gefa liðinu, Jóhann Berg Guðmundsson, Alfreð Finnbogason og maður leiksins, Kári Árnason. Kári sem verður 36 ára á morgun var að leika sinn 80. leik og kórónaði frábæran leik þegar hann skoraði annað mark leiksins. Það sást strax í upphafi leiks hvað Jóhann og Alfreð færa liðinu og skapaði Alfreð fyrsta mark leiksins. Vann hann boltann hátt á vellinum, leitupp og valdi hárréttan kost, Birkir Bjarnason afgreiddi færið vel. Frakkar voru slegnir út af laginu við þetta enda virtist viðhorf þeirra vera að Ísland væri mætt til að taka þátt í sigurhátíð þeirra. Þrátt fyrir að vera mun meira með boltann fengu þeir vart færi gegn sterkri vörn Íslands. Kári minnti svo á gæði sín í föstum leikatriðum í upphafi seinni hálfleiks þegar hann stangaði hornspyrnu Gylfa Þórs Sigurðssonar í netið. Aftur virtust Frakkar einfaldlega vera gáttaðir á stöðunni. Didier Deschamps brást við þessu með því að blása til sóknar sem bar loksins árangur undir lokin. Ísland missti boltann í sama horni og fyrsta mark Íslands kom upp úr, Mbappé fékk boltann og hættuleg fyrirgjöf hans fór af Hannesi í Hólmar og þaðan í netið. Það gaf Frökkunum trú og skyndilega tók völlurinn og stuðningsmennirnir við sér. Vítaspyrna gaf svo Frökkunum jöfnunarmark sem þeir áttu alls ekki skilið á 90. mínútu eftir hetjulega frammistöðu Íslands. Hægt er að byggja heilmargt á þessari frammistöðu fyrir leikinn gegn Sviss í Þjóðadeildinni á mánudaginn. Birtist í Fréttablaðinu Íslenski boltinn Tengdar fréttir Didier: Það eru gæði í íslenska liðinu Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka, bauð ekkert upp á neinar afsakanir eftir að heimsmeistararnir mörðu jafntefli gegn Íslandi í kvöld. 11. október 2018 22:01 Rúnar Alex tekinn út vegna bakmeiðsla Rúnar Alex Rúnarsson byrjaði í marki Íslands gegn Frökkum en fór út af í hálfleik. Erik Hamrén sagði það ekki hafa verið taktíska ákvörðun heldur hafi markmaðurinn ungi meiðst í baki. 11. október 2018 21:46 Einkunnir Íslands: Kári maður leiksins Ísland gerði 2-2 jafntefli gegn Frakklandi í vináttulandsleik í kvöld en frammistaðan var sú besta hjá liðinu eftir að Erik Hamrén tók við því. 11. október 2018 22:30 Kári: Þurfum að skera út mistökin Kári Árnason var aðallega svekktur eftir að Ísland missti niður 2-0 forystu gegn Frökkum í kvöld. 11. október 2018 21:44 Myndband: Rúnar Már tæklaði Mbappe og allt varð vitlaust Það ætlaði allt um koll að keyra þegar Rúnar Már Sigurjónsson tæklaði ungstirnið Kylian Mbappe. 11. október 2018 22:03 Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu sýndi sitt rétta andlit í gær í 2-2 jafntefli gegn ríkjandi heimsmeisturum Frakklands. Á lokamínútum leiksins tók Kylian Mbappé leikinn í eigin hendur, jafnaði metin og sýndi af hverju hann er talinn vera einn besti leikmaður heims þrátt fyrir að vera nítján ára. Fyrstu sextíu mínútur leiksins voru einfaldlega fullkomnar af hálfu Íslands. Þrír af reynslumestu leikmönnum hópsins komu inn í liðið á ný og mátti strax sjá hvað þeir gefa liðinu, Jóhann Berg Guðmundsson, Alfreð Finnbogason og maður leiksins, Kári Árnason. Kári sem verður 36 ára á morgun var að leika sinn 80. leik og kórónaði frábæran leik þegar hann skoraði annað mark leiksins. Það sást strax í upphafi leiks hvað Jóhann og Alfreð færa liðinu og skapaði Alfreð fyrsta mark leiksins. Vann hann boltann hátt á vellinum, leitupp og valdi hárréttan kost, Birkir Bjarnason afgreiddi færið vel. Frakkar voru slegnir út af laginu við þetta enda virtist viðhorf þeirra vera að Ísland væri mætt til að taka þátt í sigurhátíð þeirra. Þrátt fyrir að vera mun meira með boltann fengu þeir vart færi gegn sterkri vörn Íslands. Kári minnti svo á gæði sín í föstum leikatriðum í upphafi seinni hálfleiks þegar hann stangaði hornspyrnu Gylfa Þórs Sigurðssonar í netið. Aftur virtust Frakkar einfaldlega vera gáttaðir á stöðunni. Didier Deschamps brást við þessu með því að blása til sóknar sem bar loksins árangur undir lokin. Ísland missti boltann í sama horni og fyrsta mark Íslands kom upp úr, Mbappé fékk boltann og hættuleg fyrirgjöf hans fór af Hannesi í Hólmar og þaðan í netið. Það gaf Frökkunum trú og skyndilega tók völlurinn og stuðningsmennirnir við sér. Vítaspyrna gaf svo Frökkunum jöfnunarmark sem þeir áttu alls ekki skilið á 90. mínútu eftir hetjulega frammistöðu Íslands. Hægt er að byggja heilmargt á þessari frammistöðu fyrir leikinn gegn Sviss í Þjóðadeildinni á mánudaginn.
Birtist í Fréttablaðinu Íslenski boltinn Tengdar fréttir Didier: Það eru gæði í íslenska liðinu Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka, bauð ekkert upp á neinar afsakanir eftir að heimsmeistararnir mörðu jafntefli gegn Íslandi í kvöld. 11. október 2018 22:01 Rúnar Alex tekinn út vegna bakmeiðsla Rúnar Alex Rúnarsson byrjaði í marki Íslands gegn Frökkum en fór út af í hálfleik. Erik Hamrén sagði það ekki hafa verið taktíska ákvörðun heldur hafi markmaðurinn ungi meiðst í baki. 11. október 2018 21:46 Einkunnir Íslands: Kári maður leiksins Ísland gerði 2-2 jafntefli gegn Frakklandi í vináttulandsleik í kvöld en frammistaðan var sú besta hjá liðinu eftir að Erik Hamrén tók við því. 11. október 2018 22:30 Kári: Þurfum að skera út mistökin Kári Árnason var aðallega svekktur eftir að Ísland missti niður 2-0 forystu gegn Frökkum í kvöld. 11. október 2018 21:44 Myndband: Rúnar Már tæklaði Mbappe og allt varð vitlaust Það ætlaði allt um koll að keyra þegar Rúnar Már Sigurjónsson tæklaði ungstirnið Kylian Mbappe. 11. október 2018 22:03 Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Sjá meira
Didier: Það eru gæði í íslenska liðinu Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka, bauð ekkert upp á neinar afsakanir eftir að heimsmeistararnir mörðu jafntefli gegn Íslandi í kvöld. 11. október 2018 22:01
Rúnar Alex tekinn út vegna bakmeiðsla Rúnar Alex Rúnarsson byrjaði í marki Íslands gegn Frökkum en fór út af í hálfleik. Erik Hamrén sagði það ekki hafa verið taktíska ákvörðun heldur hafi markmaðurinn ungi meiðst í baki. 11. október 2018 21:46
Einkunnir Íslands: Kári maður leiksins Ísland gerði 2-2 jafntefli gegn Frakklandi í vináttulandsleik í kvöld en frammistaðan var sú besta hjá liðinu eftir að Erik Hamrén tók við því. 11. október 2018 22:30
Kári: Þurfum að skera út mistökin Kári Árnason var aðallega svekktur eftir að Ísland missti niður 2-0 forystu gegn Frökkum í kvöld. 11. október 2018 21:44
Myndband: Rúnar Már tæklaði Mbappe og allt varð vitlaust Það ætlaði allt um koll að keyra þegar Rúnar Már Sigurjónsson tæklaði ungstirnið Kylian Mbappe. 11. október 2018 22:03