Telur að afsláttur til Eyjamanna feli ekki í sér mismunun Höskuldur Kári Schram skrifar 29. október 2018 12:09 Herjólfur siglir frá Heimaey. Vísir/Einar Framkvæmdastjóri Herjólfs ohf segir að ekki sé verið að mismuna fólki eftir búsetu með því að bjóða Vestmannaeyingum helmingsafslátt í Herjólf. Hann segir að verið sé að færa kerfið úr fyrirframgreiddum afsláttarkortum yfir í stakar ferðir. Stjórn Herjólfs ohf samþykkti í lok síðustu viku siglingaáætlun og gjaldskrá fyrir félagið sem á að taka gildi 30. mars næstkomandi þegar nýr Herjólfur hefur siglingar milli lands og Eyja.Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs.Tillögurnar gera meðal annars ráð fyrir því að fólk með lögheimili í Vestmannaeyjum fái helmingsafslátt í Herjólf. Þannig munu Eyjamenn borga 800 krónur fyrir staka ferð en aðrir 1.600. Ökumenn fólksbíla með lögheimili í Vestmannaeyjum verða rukkaðir um 1.500 krónur en aðrir þurfa að borga 3.000 krónur. Guðbjartur Ellert Jónsson framkvæmdastjóri Herjólfs ofh telur þetta sé í samræmi við lög. „Menn mega ekki gleyma því að í gildi eru afsláttarkort sem að Vestmannaeyingar sem og aðrir hafa getað keypt. Með þessu er einfaldlega verið að færa þetta úr fyrirframgreiddum afsláttarkortum yfir í stakar ferðir með afslætti,“ segir Guðbjartur. Guðbjartur segir að ekki sé verið að mismuna fólki eftir búsetu. „Við teljum svo ekki vera. Þetta er samgöngukerfi sem þarf að fullnægja þörfum samfélagsins í Vestmannaeyjum. Þeir sem eru að nota þetta að öllu jöfnu og hvað mest eru íbúar í Vestmannaeyjum,“ segir Guðbjartur. Samgöngur Tengdar fréttir Eyjamenn fá helmingsafslátt í Herjólf Ætla að sigla sjö sinnum á dag. 29. október 2018 07:40 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu Innlent Fleiri fréttir Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Sjá meira
Framkvæmdastjóri Herjólfs ohf segir að ekki sé verið að mismuna fólki eftir búsetu með því að bjóða Vestmannaeyingum helmingsafslátt í Herjólf. Hann segir að verið sé að færa kerfið úr fyrirframgreiddum afsláttarkortum yfir í stakar ferðir. Stjórn Herjólfs ohf samþykkti í lok síðustu viku siglingaáætlun og gjaldskrá fyrir félagið sem á að taka gildi 30. mars næstkomandi þegar nýr Herjólfur hefur siglingar milli lands og Eyja.Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs.Tillögurnar gera meðal annars ráð fyrir því að fólk með lögheimili í Vestmannaeyjum fái helmingsafslátt í Herjólf. Þannig munu Eyjamenn borga 800 krónur fyrir staka ferð en aðrir 1.600. Ökumenn fólksbíla með lögheimili í Vestmannaeyjum verða rukkaðir um 1.500 krónur en aðrir þurfa að borga 3.000 krónur. Guðbjartur Ellert Jónsson framkvæmdastjóri Herjólfs ofh telur þetta sé í samræmi við lög. „Menn mega ekki gleyma því að í gildi eru afsláttarkort sem að Vestmannaeyingar sem og aðrir hafa getað keypt. Með þessu er einfaldlega verið að færa þetta úr fyrirframgreiddum afsláttarkortum yfir í stakar ferðir með afslætti,“ segir Guðbjartur. Guðbjartur segir að ekki sé verið að mismuna fólki eftir búsetu. „Við teljum svo ekki vera. Þetta er samgöngukerfi sem þarf að fullnægja þörfum samfélagsins í Vestmannaeyjum. Þeir sem eru að nota þetta að öllu jöfnu og hvað mest eru íbúar í Vestmannaeyjum,“ segir Guðbjartur.
Samgöngur Tengdar fréttir Eyjamenn fá helmingsafslátt í Herjólf Ætla að sigla sjö sinnum á dag. 29. október 2018 07:40 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu Innlent Fleiri fréttir Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Sjá meira