Breuer hitaði upp fyrir Metallica og áhorfendur komust í stuð Benedikt Bóas skrifar 27. október 2018 08:00 Grínistinn Jim Breuer. Getty/Gilbert Carrasquillo Grínistinn Jim Breuer hitaði upp fyrir stórtónleika Metallica sem fram fóru í Philadelphia á fimmtudag. Grínarinn hefur einstakt lag á því að herma eftir söngvara stærstu rokkhljómsveitar heims, James Heatfield, og sló atriðið hans alveg jafn mikið í gegn og árið 2013 þegar hann frumsýndi það. Breuer öskraði Yeah oft og lengi og áhorfendur voru komnir í gríðarlegt stuð þegar stórsveitin steig á svið. Sló fyrst í tvö ný lög áður en gömlu slagararnir fengu að heyrast. Master of Puppets var lokalagið en eftir uppklapp hlóðu þeir í Spit Out The Bone, Nothing Else Matters og Enter Sandman var lokalagið. Breuer kom ekki á svið eftir upphitunaratriðið sitt en flestöll rokkbönd hafa hljómsveitir til að hita tónleikagesti upp en Metallica hefur svo sem aldrei farið hefðbundnar leiðir frá því sveitin birtist fyrst á rokksviðinu fyrir ógurlega löngu síðan. Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Tengdar fréttir Má ekki spila Metallica er hún gengur í búrið Fyrrum strávigtarmeistari UFC, Carla Esparza, er með böggum hildar eftir að henni var tjáð af bardagasambandinu að hún mætti ekki spila sitt venjubundna inngöngulag. 17. febrúar 2017 22:30 Nýtt lag frá Metallica eftir átta ára bið Ný plata væntanleg frá sveitinni í nóvember. "Þetta sándar vel og drengirnir hljóma eins og þeir séu í ágætis stuði.“ 19. ágúst 2016 13:13 Mikið stuð hjá Will Smith, Alicia Keys, Metallica og James Corden í Carpool Karoke þáttunum Það styttist óðum í að Carpool Karaoke hluti spjallþáttar James Corden fái sinn eigin þátt. Ný stikla fyrir þáttinn var sýnd í gær og er hún stjörnum prýdd. 13. febrúar 2017 13:12 Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Katy Perry fer út í geim Lífið Fleiri fréttir Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Sjá meira
Grínistinn Jim Breuer hitaði upp fyrir stórtónleika Metallica sem fram fóru í Philadelphia á fimmtudag. Grínarinn hefur einstakt lag á því að herma eftir söngvara stærstu rokkhljómsveitar heims, James Heatfield, og sló atriðið hans alveg jafn mikið í gegn og árið 2013 þegar hann frumsýndi það. Breuer öskraði Yeah oft og lengi og áhorfendur voru komnir í gríðarlegt stuð þegar stórsveitin steig á svið. Sló fyrst í tvö ný lög áður en gömlu slagararnir fengu að heyrast. Master of Puppets var lokalagið en eftir uppklapp hlóðu þeir í Spit Out The Bone, Nothing Else Matters og Enter Sandman var lokalagið. Breuer kom ekki á svið eftir upphitunaratriðið sitt en flestöll rokkbönd hafa hljómsveitir til að hita tónleikagesti upp en Metallica hefur svo sem aldrei farið hefðbundnar leiðir frá því sveitin birtist fyrst á rokksviðinu fyrir ógurlega löngu síðan.
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Tengdar fréttir Má ekki spila Metallica er hún gengur í búrið Fyrrum strávigtarmeistari UFC, Carla Esparza, er með böggum hildar eftir að henni var tjáð af bardagasambandinu að hún mætti ekki spila sitt venjubundna inngöngulag. 17. febrúar 2017 22:30 Nýtt lag frá Metallica eftir átta ára bið Ný plata væntanleg frá sveitinni í nóvember. "Þetta sándar vel og drengirnir hljóma eins og þeir séu í ágætis stuði.“ 19. ágúst 2016 13:13 Mikið stuð hjá Will Smith, Alicia Keys, Metallica og James Corden í Carpool Karoke þáttunum Það styttist óðum í að Carpool Karaoke hluti spjallþáttar James Corden fái sinn eigin þátt. Ný stikla fyrir þáttinn var sýnd í gær og er hún stjörnum prýdd. 13. febrúar 2017 13:12 Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Katy Perry fer út í geim Lífið Fleiri fréttir Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Sjá meira
Má ekki spila Metallica er hún gengur í búrið Fyrrum strávigtarmeistari UFC, Carla Esparza, er með böggum hildar eftir að henni var tjáð af bardagasambandinu að hún mætti ekki spila sitt venjubundna inngöngulag. 17. febrúar 2017 22:30
Nýtt lag frá Metallica eftir átta ára bið Ný plata væntanleg frá sveitinni í nóvember. "Þetta sándar vel og drengirnir hljóma eins og þeir séu í ágætis stuði.“ 19. ágúst 2016 13:13
Mikið stuð hjá Will Smith, Alicia Keys, Metallica og James Corden í Carpool Karoke þáttunum Það styttist óðum í að Carpool Karaoke hluti spjallþáttar James Corden fái sinn eigin þátt. Ný stikla fyrir þáttinn var sýnd í gær og er hún stjörnum prýdd. 13. febrúar 2017 13:12