Langur undirbúningur en spenntur að keppa Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. október 2018 13:04 Valgarð á æfingu í Katar mynd/fimleikasamband íslands Valgarð Reinhardsson er einn þriggja Íslendinga sem keppir á HM í áhaldafimleikum í Doha í Katar í dag. Valgarð segir undirbúninginn hafa verið langan og hitinn í Katar sé erfiður. „Markmiðin í dag eru að gera okkar besta og sjá hvert það kemur okkur,“ sagði Valgarð í viðtali við Fimleikasamband Íslands. Íslendingarnir hefja leik klukkan 14:00 að íslenskum tíma. „Það er búið að vera mjög langur undirbúningur og mörg mót. Maður er svolítið þreyttur í líkamanum en bara spenntur að keppa.“ Stærstu nöfn fimleikaheimsins eru á meðal keppenda og segir Valgarð að það sé vottur af stjörnum í augunum að sjá þessa stærstu keppendur. „Það er mjög gaman að horfa á hina keppa. Við erum í holli með ekkert allt of stórum löndum, svo eftir að við keppum þá fáum við kannski að sjá stærri löndin.“ Hitinn í Katar er mikill og Valgarð segir það hafa verið erfitt að æfa í hitanum. „Það þarf bara að muna að drekka nógu mikið af vatni til að halda sér í góðu standi. Það tók svona tvo, þrjá daga að venjast.“ Valgarð keppir ásamt Eyþóri Erni Baldurssyni og Jóni Sigurði Gunnarssyni fyrir Íslands hönd. Valgarð komst í sumar í úrslit í stökki á EM í Glasgow, fyrstur Íslendinga, þar sem hann lenti í 8. sæti. Fimleikar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Sjá meira
Valgarð Reinhardsson er einn þriggja Íslendinga sem keppir á HM í áhaldafimleikum í Doha í Katar í dag. Valgarð segir undirbúninginn hafa verið langan og hitinn í Katar sé erfiður. „Markmiðin í dag eru að gera okkar besta og sjá hvert það kemur okkur,“ sagði Valgarð í viðtali við Fimleikasamband Íslands. Íslendingarnir hefja leik klukkan 14:00 að íslenskum tíma. „Það er búið að vera mjög langur undirbúningur og mörg mót. Maður er svolítið þreyttur í líkamanum en bara spenntur að keppa.“ Stærstu nöfn fimleikaheimsins eru á meðal keppenda og segir Valgarð að það sé vottur af stjörnum í augunum að sjá þessa stærstu keppendur. „Það er mjög gaman að horfa á hina keppa. Við erum í holli með ekkert allt of stórum löndum, svo eftir að við keppum þá fáum við kannski að sjá stærri löndin.“ Hitinn í Katar er mikill og Valgarð segir það hafa verið erfitt að æfa í hitanum. „Það þarf bara að muna að drekka nógu mikið af vatni til að halda sér í góðu standi. Það tók svona tvo, þrjá daga að venjast.“ Valgarð keppir ásamt Eyþóri Erni Baldurssyni og Jóni Sigurði Gunnarssyni fyrir Íslands hönd. Valgarð komst í sumar í úrslit í stökki á EM í Glasgow, fyrstur Íslendinga, þar sem hann lenti í 8. sæti.
Fimleikar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Sjá meira