Sjáðu Raikkonen ná í fyrsta sigurinn í fimm ár Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. október 2018 12:30 Raikkonen fór með sigur af hólmi Vísir/Getty Kimi Raikkonen og Max Verstappen komu í veg fyrir að Lewis Hamilton fagnaði heimsmeistaratitli ökuþóra í Formúlu 1 um helgina. Raikkonen sigraði kappaksturinn í Texas í gær. Hamilton varð þriðji í kappakstrinum en annað sætið hefði dugað honum til að tryggja sér titilinn. Hinn ungi Verstappen gerði vel í að halda Bretanum fyrir aftan sig og frestaði þar með fögnuði Hamilton. Sebastian Vettel, helsti keppinautur Hamilton, varð í fjórða sæti. 70 stigum munar á köppunum þegar 75 stig eru eftir í pottinum. Samantekt frá kappakstri gærdagsins má sjá hér að neðan. Formúla Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Kimi Raikkonen og Max Verstappen komu í veg fyrir að Lewis Hamilton fagnaði heimsmeistaratitli ökuþóra í Formúlu 1 um helgina. Raikkonen sigraði kappaksturinn í Texas í gær. Hamilton varð þriðji í kappakstrinum en annað sætið hefði dugað honum til að tryggja sér titilinn. Hinn ungi Verstappen gerði vel í að halda Bretanum fyrir aftan sig og frestaði þar með fögnuði Hamilton. Sebastian Vettel, helsti keppinautur Hamilton, varð í fjórða sæti. 70 stigum munar á köppunum þegar 75 stig eru eftir í pottinum. Samantekt frá kappakstri gærdagsins má sjá hér að neðan.
Formúla Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira