Geðheilbrigðismálum farið aftur um tuttugu ár Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Sylvía Hall skrifa 17. nóvember 2018 14:11 Málfríður Hrund Einarsdóttir, formaður Hugarafls. Fréttablaðið/Ernir Stjórnvöld fara ekki eftir aðgerðaráætlun í geðheilbrigðismálum að sögn formanns Hugarafls. Brotið sé á stefnunni á margan hátt þrátt fyrir fögur fyrirheit. Alþingi samþykkti stefnu og aðgerðaráætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára árið 2016. Meginmarkmið hennar eru aukin vellíðan og betri geðheilsa landsmanna ásamt virkari samfélagsþátttöku einstaklinga sem glíma við geðraskanir til lengri eða skemmri tíma. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar kemur fram að áætluninni verði hrint í framkvæmd og hún fjármögnuð. Málfríður Hrund Einarsdóttir, formaður Hugarafls segir skorta mikið á að stefnunni sé fylgt. Hún segir margoft hafa verið talað um samstarf við notendasamtök til að framkvæma áætlunina en því hafi ekki verið fylgt. Þá segir hún að það skorti samþættingu í þjónustu og biðlistar séu langir. „Það eru biðlistar, folk er að bíða eftir því að koma til sálfræðings, þú þarft ekki annað en að hringja inn á nokkrar heilsugæslustöðvar og athuga hvort þú komist að sjá sálfræðingi til að sjá það,” segir Málfríður. Hún segir það bæði erfitt og dýrt að leita til fagaðila og aðspurð segir hún vera mikla afturför í geðheilbrigðismálum hér á landi. „Ef ég tala fyrir mig og mín félagasamtök þá erum við að fara aftur um tuttugu ár myndi ég segja.” Heilbrigðismál Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Stjórnvöld fara ekki eftir aðgerðaráætlun í geðheilbrigðismálum að sögn formanns Hugarafls. Brotið sé á stefnunni á margan hátt þrátt fyrir fögur fyrirheit. Alþingi samþykkti stefnu og aðgerðaráætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára árið 2016. Meginmarkmið hennar eru aukin vellíðan og betri geðheilsa landsmanna ásamt virkari samfélagsþátttöku einstaklinga sem glíma við geðraskanir til lengri eða skemmri tíma. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar kemur fram að áætluninni verði hrint í framkvæmd og hún fjármögnuð. Málfríður Hrund Einarsdóttir, formaður Hugarafls segir skorta mikið á að stefnunni sé fylgt. Hún segir margoft hafa verið talað um samstarf við notendasamtök til að framkvæma áætlunina en því hafi ekki verið fylgt. Þá segir hún að það skorti samþættingu í þjónustu og biðlistar séu langir. „Það eru biðlistar, folk er að bíða eftir því að koma til sálfræðings, þú þarft ekki annað en að hringja inn á nokkrar heilsugæslustöðvar og athuga hvort þú komist að sjá sálfræðingi til að sjá það,” segir Málfríður. Hún segir það bæði erfitt og dýrt að leita til fagaðila og aðspurð segir hún vera mikla afturför í geðheilbrigðismálum hér á landi. „Ef ég tala fyrir mig og mín félagasamtök þá erum við að fara aftur um tuttugu ár myndi ég segja.”
Heilbrigðismál Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira