Geggjað ef Selfoss yrði jólabær Íslands Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. nóvember 2018 19:45 Eitt hús ber af á Selfossi þegar jólaskreytingar eru annars vegar en það er hús er kallað jólahúsið við Austurveginn þar sem þjóðvegur eitt liggur í gegnum Selfoss. Húsmóðirin á heimilinu segir að með þessu sé fjölskyldan að halda í jólabarnið í sér og henni finnst ekkert of snemmt að kveikja jólaljósin um miðjan nóvember. Það eru hjónin Gísli Þór Guðmundsson og Sólveig Ósk Hallgrímsdóttir sem eiga og búa í húsinu, ásamt börnum sínum og hundi. Á neðri hæðinni er Sólveig Ósk með hárgreiðslustofu. Hún segist vera mikið jólabarn og elski jólaskreytingar og jólin. „Þetta gefur okkur rosalega mikið því okkur finnst þetta öllum svo gaman, annars værum við ekki að þessu, maður verður að halda í barnið í sér“, segir Sólveig Ósk.Sólveig Ósk segist vera mikið jólabarn og vill helst gera Selfoss að jólabæ Íslands.Magnús HlynurHús Gísla Þórs og Sólveigar Óskar fær mikla athygli út af fallegu jólaskreytingunum. „Það er mjög gaman að sjá hvað fólk fylgist með húsinu og er duglegt að taka myndir. Það sjá allir húsið sem keyra hérna fram hjá enda er húsið við þjóðveg númer eitt. Útlendingar ganga aðallega að húsinu og taka myndir af sér við húsið, spyrja ekkert um leyfi, , það er allt í lagi. Það vantar bara jólasvein í ruggustólinn ef einhver býður sig fram“, segir Sólveig Ósk kát og hress. Hún segist vera ánægð með hvað Selfyssingar eru duglegir að skreyta fyrir jólin, hvort sem það er við heimili fólks eða hjá fyrirtækjum. „Já, ég er mjög ánægð með okkar bæ allavega, ég væri alveg til í að bærinn myndi breytast í jólabæ ef allir myndu vera duglegir eins og við, það væri alveg geggjað“, bætir Sólveig Ósk við. Jólaskraut Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Sjá meira
Eitt hús ber af á Selfossi þegar jólaskreytingar eru annars vegar en það er hús er kallað jólahúsið við Austurveginn þar sem þjóðvegur eitt liggur í gegnum Selfoss. Húsmóðirin á heimilinu segir að með þessu sé fjölskyldan að halda í jólabarnið í sér og henni finnst ekkert of snemmt að kveikja jólaljósin um miðjan nóvember. Það eru hjónin Gísli Þór Guðmundsson og Sólveig Ósk Hallgrímsdóttir sem eiga og búa í húsinu, ásamt börnum sínum og hundi. Á neðri hæðinni er Sólveig Ósk með hárgreiðslustofu. Hún segist vera mikið jólabarn og elski jólaskreytingar og jólin. „Þetta gefur okkur rosalega mikið því okkur finnst þetta öllum svo gaman, annars værum við ekki að þessu, maður verður að halda í barnið í sér“, segir Sólveig Ósk.Sólveig Ósk segist vera mikið jólabarn og vill helst gera Selfoss að jólabæ Íslands.Magnús HlynurHús Gísla Þórs og Sólveigar Óskar fær mikla athygli út af fallegu jólaskreytingunum. „Það er mjög gaman að sjá hvað fólk fylgist með húsinu og er duglegt að taka myndir. Það sjá allir húsið sem keyra hérna fram hjá enda er húsið við þjóðveg númer eitt. Útlendingar ganga aðallega að húsinu og taka myndir af sér við húsið, spyrja ekkert um leyfi, , það er allt í lagi. Það vantar bara jólasvein í ruggustólinn ef einhver býður sig fram“, segir Sólveig Ósk kát og hress. Hún segist vera ánægð með hvað Selfyssingar eru duglegir að skreyta fyrir jólin, hvort sem það er við heimili fólks eða hjá fyrirtækjum. „Já, ég er mjög ánægð með okkar bæ allavega, ég væri alveg til í að bærinn myndi breytast í jólabæ ef allir myndu vera duglegir eins og við, það væri alveg geggjað“, bætir Sólveig Ósk við.
Jólaskraut Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Sjá meira