Íbúar Calgary höfnuðu því að borgin haldi Ólympíuleikana 2026 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2018 17:00 Lukkudýr ÓL 1988. Íbúar Calgary eru í engu Ólympíuskapi þrjátíu árum síðar. Vísir/Getty Kanadíska borgin Calgary hefur hætt við framboð sitt til Alþjóðaólympíunefndarinnar um að halda Vetrarólympíuleikana 2026. Íbúar borgarinnar kusu og meirihlutinn sagði nei. Í fyrstu voru átta líkleg framboð en nú standa aðeins tvö eftir. Stokkhólmur er annað þeirra en hitt kemur frá ítölsku borgununum Mílanó og Cortina d'Ampezzo.Here's why Calgary passed on the 2026 Olympics — and what's next for the Games https://t.co/CkRCRkURqx#Calgary2026@StrashinCBCpic.twitter.com/w5hUrmOpl2 — CBC Sports (@cbcsports) November 14, 2018Hinar borgirnar sem hafa hætt við framboð sitt eru Erzurum í Tyrklandi, Sapporo í Japan, Graz í Austurríki og Sion í Sviss auk þess sem Norðmenn (Lillehammer eða Telemark) og Kasakar (Almaty) voru um tíma að íhuga framboð. Calgary gaf íbúum sínum tækifæri til að ráða því hvort borgin héldi aftur Vetrarólympíuleika en leikarnir fóru þar fram áreið 1988. 132.832 kusu með því að halda leikana (43,6 prósent) en 171.750 voru á móti því (56,4 prósent).Calgary votes no #Calgary2026https://t.co/WTIdENxy3t — CBC Olympics (@CBCOlympics) November 14, 2018Gríðarlegur kostnaður hefur farið illa með fjárhag borga og landa sem hafa haldið síðustu leika og það er risastór ákvörðun fyrir borgarstjórnir og ríkisstjörnir að taka á móti Ólympíuleikum. Alþjóðaólympíunefndin er mjög kröfuhörð og þær borgir sem halda Ólympíuleika þurfa meðal annars að byggja upp stór og mikil íþróttamannvirki til að standast þær kröfur. Síðustu vetrarleikar fóru fram Pyeongchang í Suður-Kóreu fyrr á þessu ári og þeir næstu fara fram í Peking í Kína árið 2022. Nú er að sjá hvort Stokkhólmur eða ítölsku borgirnar haldi út en það verður kosið um gestgjafa Vetrarólympíuleikanna 2026 23. júní á næsta ári. Fari svo að þessi framboð hætti líka við er talað um það að bandaríska borgin Salt Lake City geti komið til bjargar en leikarnir fóru þar fram árið 2002. Vetrarólympíuleikar 2026 á Ítalíu Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Fleiri fréttir Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Símtölum í hjálparlínuna fjölgaði mikið eftir dóm Conors McGregor Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Sjá meira
Kanadíska borgin Calgary hefur hætt við framboð sitt til Alþjóðaólympíunefndarinnar um að halda Vetrarólympíuleikana 2026. Íbúar borgarinnar kusu og meirihlutinn sagði nei. Í fyrstu voru átta líkleg framboð en nú standa aðeins tvö eftir. Stokkhólmur er annað þeirra en hitt kemur frá ítölsku borgununum Mílanó og Cortina d'Ampezzo.Here's why Calgary passed on the 2026 Olympics — and what's next for the Games https://t.co/CkRCRkURqx#Calgary2026@StrashinCBCpic.twitter.com/w5hUrmOpl2 — CBC Sports (@cbcsports) November 14, 2018Hinar borgirnar sem hafa hætt við framboð sitt eru Erzurum í Tyrklandi, Sapporo í Japan, Graz í Austurríki og Sion í Sviss auk þess sem Norðmenn (Lillehammer eða Telemark) og Kasakar (Almaty) voru um tíma að íhuga framboð. Calgary gaf íbúum sínum tækifæri til að ráða því hvort borgin héldi aftur Vetrarólympíuleika en leikarnir fóru þar fram áreið 1988. 132.832 kusu með því að halda leikana (43,6 prósent) en 171.750 voru á móti því (56,4 prósent).Calgary votes no #Calgary2026https://t.co/WTIdENxy3t — CBC Olympics (@CBCOlympics) November 14, 2018Gríðarlegur kostnaður hefur farið illa með fjárhag borga og landa sem hafa haldið síðustu leika og það er risastór ákvörðun fyrir borgarstjórnir og ríkisstjörnir að taka á móti Ólympíuleikum. Alþjóðaólympíunefndin er mjög kröfuhörð og þær borgir sem halda Ólympíuleika þurfa meðal annars að byggja upp stór og mikil íþróttamannvirki til að standast þær kröfur. Síðustu vetrarleikar fóru fram Pyeongchang í Suður-Kóreu fyrr á þessu ári og þeir næstu fara fram í Peking í Kína árið 2022. Nú er að sjá hvort Stokkhólmur eða ítölsku borgirnar haldi út en það verður kosið um gestgjafa Vetrarólympíuleikanna 2026 23. júní á næsta ári. Fari svo að þessi framboð hætti líka við er talað um það að bandaríska borgin Salt Lake City geti komið til bjargar en leikarnir fóru þar fram árið 2002.
Vetrarólympíuleikar 2026 á Ítalíu Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Fleiri fréttir Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Símtölum í hjálparlínuna fjölgaði mikið eftir dóm Conors McGregor Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Sjá meira