Matt Kuchar leiðir með fjórum höggum í Mexíkó Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 10. nóvember 2018 23:00 Kuchar er að leika gríðarlega vel í Mexíkó Vísir/Getty Bandaríkjamaðurinn Matt Kuchar er með fjögurra högga forystu eftir þrjá hringi á Mayakoba golfmótinu en mótið er hluti af PGA mótaröðinni í golfi. Mótið er haldið í Mexíkó en Kuchar er búinn að leika feiknarvel á mótinu. Kuchar byrjaði á að leika fyrstu tvo hringina báða á 64 höggum eða sjö undir pari vallarins, og hann spilaði þriðja hringinn á 65 höggum eða á sex höggum undir pari. Hann er því samtals á tuttugu höggum undir pari. Whee Kim frá Suður-Kóreu er í öðru sæti, fjórum höggum á eftir Kuchar. Fari svo að Kuchar vinni mótið verður þetta hans áttundi sigur á PGA mótaröðinni. Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Matt Kuchar er með fjögurra högga forystu eftir þrjá hringi á Mayakoba golfmótinu en mótið er hluti af PGA mótaröðinni í golfi. Mótið er haldið í Mexíkó en Kuchar er búinn að leika feiknarvel á mótinu. Kuchar byrjaði á að leika fyrstu tvo hringina báða á 64 höggum eða sjö undir pari vallarins, og hann spilaði þriðja hringinn á 65 höggum eða á sex höggum undir pari. Hann er því samtals á tuttugu höggum undir pari. Whee Kim frá Suður-Kóreu er í öðru sæti, fjórum höggum á eftir Kuchar. Fari svo að Kuchar vinni mótið verður þetta hans áttundi sigur á PGA mótaröðinni.
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti