Víti í Vestmannaeyjum vann til verðlauna vestanhafs Kjartan Kjartansson skrifar 10. nóvember 2018 18:47 Úr myndinni Víti í Vestmannaeyjum. Sagafilm Íslenska kvikmyndin „Víti í Vestmannaeyjum“ hlaut verðlaun barnadómnefndar alþjóðlegrar barnakvikmyndahátíðar í Bandaríkjunum í gær. Þetta eru þriðju alþjóðlegu verðlaunin sem myndin hefur fengið.Alþjóðlega barnakvikmyndahátíðin í Chicago er sögð elsta kvikmyndahátíð sem ætluð er börnum í Norður-Ameríku. „Víti í Vestmannaeyjum“, sem gekk undir titlinum „The Falcons“ á ensku, keppti í flokki kvikmynda í fullri lengt og hlaut verðlaun barnadómnefndar hátíðarinnar, að því er segir í tilkynningu frá Sagafilm. Kvikmyndin byggir á samnefndri bók Gunnars Helgasonar og fjallar um tíu ára gamlan dreng sem fer með liðsfélögum sínum í knattspyrnuliðinu Fálkum í keppnisferð til Vestmannaeyja. Bragi Þór Hinriksson leikstýrði myndinni og Sagafilm framleiddi. Um 35.000 manns sáu myndina í íslenskum kvikmyndahúsum fyrr á árinu. Mest lesið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Íslenska kvikmyndin „Víti í Vestmannaeyjum“ hlaut verðlaun barnadómnefndar alþjóðlegrar barnakvikmyndahátíðar í Bandaríkjunum í gær. Þetta eru þriðju alþjóðlegu verðlaunin sem myndin hefur fengið.Alþjóðlega barnakvikmyndahátíðin í Chicago er sögð elsta kvikmyndahátíð sem ætluð er börnum í Norður-Ameríku. „Víti í Vestmannaeyjum“, sem gekk undir titlinum „The Falcons“ á ensku, keppti í flokki kvikmynda í fullri lengt og hlaut verðlaun barnadómnefndar hátíðarinnar, að því er segir í tilkynningu frá Sagafilm. Kvikmyndin byggir á samnefndri bók Gunnars Helgasonar og fjallar um tíu ára gamlan dreng sem fer með liðsfélögum sínum í knattspyrnuliðinu Fálkum í keppnisferð til Vestmannaeyja. Bragi Þór Hinriksson leikstýrði myndinni og Sagafilm framleiddi. Um 35.000 manns sáu myndina í íslenskum kvikmyndahúsum fyrr á árinu.
Mest lesið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein