Real, Roma, Bayern og Juventus komin áfram | Öll úrslit dagsins Anton Ingi Leifsson skrifar 27. nóvember 2018 22:10 Real fagnar marki í kvöld. vísir/getty Evrópumeistararnir í Real Madrid eru komnir áfram í 16-liða úrslitin í Meistaradeildinni eftir 2-0 sigur á Roma á Ítalíu í kvöld en það var fjör í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Gareth Bale og Lucas Vazquez skoruðu mörk Real á fyrsta stundarfjórðungnum í síðari hálfleik en undir lok fyrri hálfleiks fékk Cengiz Under rosalegt færi til að koma Roma yfir. Hann mokaði boltanum yfir nánast af marklínu. Bæði Real og Roma eru komin áfram eftir að CSKA tapaði gegn Viktoria Plzen í dag en CSKA heimsækir Real í síðustu umferðinni. Þeir þurfa stig til að komast upp fyrir Viktoria í þriðja sætið vilja þeir komast í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar en á sama tíma spilar Viktoria gegn Roma. Cristiano Ronaldo lagði upp mark Juventus sem vann 1-0 sigur á Valencia. Markið skoraði Mario Mandzukic á 59. mínútu en Juventus er á toppnum í H-riðlinum með tólf stig. Valencia er í þriðja sætinu og er á leið í Evrópudeildina. Bayern München rúllaði yfir Benfica á heimavelli, 5-1. Arjen Robben skoraði tvö mörk, Robert Lewandowski gerði tvö og Franck Ribery eitt. Gedson Fernandes klóraði í bakkann fyrir Benfica. Bayern er á toppi riðilsins með þrettán stig, Ajax er með ellefu, Benfica fjögur og AEK Aþena er án stiga á botninum. Bayern og Ajax mætast í síðustu umferðinni í Hollandi og þar verður hreinn úrslitaleikur um topp sætið.Úrslit dagsins:E-riðill: AEK Aþena - Ajax 0-2 Bayern München - Benfica 5-1F-riðill: Hoffenheim - Shaktar 2-3 Lyon - Man. City 2-2G-riðill: CSKA Moskva - Viktoria Plzen 1-2 Roma - Real Madrid 0-2H-riðill: Juventus - Valencia 1-0 Man. Utd - Young Boys 1-0 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið Formúla 1 „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Fleiri fréttir Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Sjá meira
Evrópumeistararnir í Real Madrid eru komnir áfram í 16-liða úrslitin í Meistaradeildinni eftir 2-0 sigur á Roma á Ítalíu í kvöld en það var fjör í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Gareth Bale og Lucas Vazquez skoruðu mörk Real á fyrsta stundarfjórðungnum í síðari hálfleik en undir lok fyrri hálfleiks fékk Cengiz Under rosalegt færi til að koma Roma yfir. Hann mokaði boltanum yfir nánast af marklínu. Bæði Real og Roma eru komin áfram eftir að CSKA tapaði gegn Viktoria Plzen í dag en CSKA heimsækir Real í síðustu umferðinni. Þeir þurfa stig til að komast upp fyrir Viktoria í þriðja sætið vilja þeir komast í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar en á sama tíma spilar Viktoria gegn Roma. Cristiano Ronaldo lagði upp mark Juventus sem vann 1-0 sigur á Valencia. Markið skoraði Mario Mandzukic á 59. mínútu en Juventus er á toppnum í H-riðlinum með tólf stig. Valencia er í þriðja sætinu og er á leið í Evrópudeildina. Bayern München rúllaði yfir Benfica á heimavelli, 5-1. Arjen Robben skoraði tvö mörk, Robert Lewandowski gerði tvö og Franck Ribery eitt. Gedson Fernandes klóraði í bakkann fyrir Benfica. Bayern er á toppi riðilsins með þrettán stig, Ajax er með ellefu, Benfica fjögur og AEK Aþena er án stiga á botninum. Bayern og Ajax mætast í síðustu umferðinni í Hollandi og þar verður hreinn úrslitaleikur um topp sætið.Úrslit dagsins:E-riðill: AEK Aþena - Ajax 0-2 Bayern München - Benfica 5-1F-riðill: Hoffenheim - Shaktar 2-3 Lyon - Man. City 2-2G-riðill: CSKA Moskva - Viktoria Plzen 1-2 Roma - Real Madrid 0-2H-riðill: Juventus - Valencia 1-0 Man. Utd - Young Boys 1-0
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið Formúla 1 „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Fleiri fréttir Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Sjá meira