Telur tillögur gott innlegg í viðræður við ríkið um samgöngumálin Sighvatur Arnmundsson skrifar 22. nóvember 2018 08:00 Frá undirritun viljayfirlýsingar um samgöngur á höfuðborgarsvæðinu. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR „Þetta eru góðar tillögur. Það er bæði verið að ræða stofnvegi og almenningssamgöngur. Nú er það stóra verkefnið að ná samkomulagi milli allra aðila um forgangsröðun og fjármögnunarleiðir,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir, formaður Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, um skýrslu viðræðuhóps um samgöngur. Hópurinn starfaði á grundvelli viljayfirlýsingar samgönguráðherra og SSH. Verkefnið var að leggja grunn að samkomulagi um fjármagnaða áætlun um fjárfestingar í stofnvegum og almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu. Skýrslan hefur verið kynnt ráðherra og stjórnarformanni SSH og verður gerð opinber í næstu viku. „Ég lít svo á að þessar tillögur séu mjög gott innlegg í frekari viðræður við ríkið,“ segir Rósa. Mikil vinna verði að komast að samkomulagi. „Við erum 65 prósent íbúa landsins en aðeins einn þriðji fjármagnsins sem settur er í samgöngumál í landinu fer til þessa svæðis. Það eru vonbrigði en við verðum að spila úr þessari stöðu,“ segir Rósa. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru í tillögunum hugmyndir um fyrsta áfanga borgarlínu sem áætlað er að verði framkvæmdur 2021-2023. Byrjað yrði á leiðinni frá Hlemmi upp á Ártúnshöfða og frá Hlemmi niður í miðbæ. Einnig yrði tenging suður í Hamraborg og Kársnes í Kópavogi. Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Fleiri fréttir Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Sjá meira
„Þetta eru góðar tillögur. Það er bæði verið að ræða stofnvegi og almenningssamgöngur. Nú er það stóra verkefnið að ná samkomulagi milli allra aðila um forgangsröðun og fjármögnunarleiðir,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir, formaður Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, um skýrslu viðræðuhóps um samgöngur. Hópurinn starfaði á grundvelli viljayfirlýsingar samgönguráðherra og SSH. Verkefnið var að leggja grunn að samkomulagi um fjármagnaða áætlun um fjárfestingar í stofnvegum og almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu. Skýrslan hefur verið kynnt ráðherra og stjórnarformanni SSH og verður gerð opinber í næstu viku. „Ég lít svo á að þessar tillögur séu mjög gott innlegg í frekari viðræður við ríkið,“ segir Rósa. Mikil vinna verði að komast að samkomulagi. „Við erum 65 prósent íbúa landsins en aðeins einn þriðji fjármagnsins sem settur er í samgöngumál í landinu fer til þessa svæðis. Það eru vonbrigði en við verðum að spila úr þessari stöðu,“ segir Rósa. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru í tillögunum hugmyndir um fyrsta áfanga borgarlínu sem áætlað er að verði framkvæmdur 2021-2023. Byrjað yrði á leiðinni frá Hlemmi upp á Ártúnshöfða og frá Hlemmi niður í miðbæ. Einnig yrði tenging suður í Hamraborg og Kársnes í Kópavogi.
Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Fleiri fréttir Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Sjá meira