Telur tillögur gott innlegg í viðræður við ríkið um samgöngumálin Sighvatur Arnmundsson skrifar 22. nóvember 2018 08:00 Frá undirritun viljayfirlýsingar um samgöngur á höfuðborgarsvæðinu. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR „Þetta eru góðar tillögur. Það er bæði verið að ræða stofnvegi og almenningssamgöngur. Nú er það stóra verkefnið að ná samkomulagi milli allra aðila um forgangsröðun og fjármögnunarleiðir,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir, formaður Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, um skýrslu viðræðuhóps um samgöngur. Hópurinn starfaði á grundvelli viljayfirlýsingar samgönguráðherra og SSH. Verkefnið var að leggja grunn að samkomulagi um fjármagnaða áætlun um fjárfestingar í stofnvegum og almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu. Skýrslan hefur verið kynnt ráðherra og stjórnarformanni SSH og verður gerð opinber í næstu viku. „Ég lít svo á að þessar tillögur séu mjög gott innlegg í frekari viðræður við ríkið,“ segir Rósa. Mikil vinna verði að komast að samkomulagi. „Við erum 65 prósent íbúa landsins en aðeins einn þriðji fjármagnsins sem settur er í samgöngumál í landinu fer til þessa svæðis. Það eru vonbrigði en við verðum að spila úr þessari stöðu,“ segir Rósa. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru í tillögunum hugmyndir um fyrsta áfanga borgarlínu sem áætlað er að verði framkvæmdur 2021-2023. Byrjað yrði á leiðinni frá Hlemmi upp á Ártúnshöfða og frá Hlemmi niður í miðbæ. Einnig yrði tenging suður í Hamraborg og Kársnes í Kópavogi. Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira
„Þetta eru góðar tillögur. Það er bæði verið að ræða stofnvegi og almenningssamgöngur. Nú er það stóra verkefnið að ná samkomulagi milli allra aðila um forgangsröðun og fjármögnunarleiðir,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir, formaður Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, um skýrslu viðræðuhóps um samgöngur. Hópurinn starfaði á grundvelli viljayfirlýsingar samgönguráðherra og SSH. Verkefnið var að leggja grunn að samkomulagi um fjármagnaða áætlun um fjárfestingar í stofnvegum og almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu. Skýrslan hefur verið kynnt ráðherra og stjórnarformanni SSH og verður gerð opinber í næstu viku. „Ég lít svo á að þessar tillögur séu mjög gott innlegg í frekari viðræður við ríkið,“ segir Rósa. Mikil vinna verði að komast að samkomulagi. „Við erum 65 prósent íbúa landsins en aðeins einn þriðji fjármagnsins sem settur er í samgöngumál í landinu fer til þessa svæðis. Það eru vonbrigði en við verðum að spila úr þessari stöðu,“ segir Rósa. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru í tillögunum hugmyndir um fyrsta áfanga borgarlínu sem áætlað er að verði framkvæmdur 2021-2023. Byrjað yrði á leiðinni frá Hlemmi upp á Ártúnshöfða og frá Hlemmi niður í miðbæ. Einnig yrði tenging suður í Hamraborg og Kársnes í Kópavogi.
Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira