Kynþáttakossinn sem braut skjái Bandaríkjamanna Benedikt Bóas skrifar 22. nóvember 2018 08:30 LOS ANGELES - NOVEMBER 22: Nichelle Nichols as Uhura and William Shatner as Captain James T. Kirk in the STAR TREK episode, “Plato's Stepchildren.” Original air date, November 22, 1968. Season 3, episode 10. Image is a screen grab. (Photo by CBS via Getty Images) Í þættinum Plato’s Stepchildren, sem var tíundi þáttur af þriðju seríu í Star Trek-þáttaröðinni, gerðust undur og stórmerki í bandarísku sjónvarpi. Þá greip sjálfur Kirk kafteinn liðsforingjann Uhura og smellti á hana rembingskossi. Var þetta í fyrsta sinn í bandarísku sjónvarpi sem fólk af ólíkum kynþáttum kysstist. Sjónvarpssagnfræðingar hafa þó bent á að í þættinum Adventures in Paradise, sem var frumsýndur 1960 kysstust þau Gardner McKay og Pilar Seurat, en hún var frá Filippseyjum. Ári síðar kysstust þau Nobu McCarthy og Robert Fuller í þættinum Laramie en foreldar McCarthy eru frá Japan. Þá hafa sagnfræðingar sjónvarpsins bent á að varir þeirra sjást aldrei snertast þó Nichols hafi sagt í ævisögu sinni, Beyond Uhura, að kossinn hafi aldeilis verið ekta og varir þeirra svo sannarlega snerst. NBC-sjónvarpsstöðin, sem framleiddi Star Trek, hafði töluverðar áhyggjur af kossinum og að hann myndi vekja reiði áhorfenda. Sérstaklega í suðrinu, Alabama, Georgíu, Mississippi og álíka ríkjum. Í bók sinni segir Nichols að þátturinn hafi þó fengið aðeins eitt bréf þar sem kvartað var undan kossinum. „Það streymdu inn bréf frá aðdáendum sem öll voru á jákvæðu nótunum. Engum fannst kossinn eitthvað móðgandi. Nema einum hvítum suðurríkjamanni sem skrifaði að hann væri algjörlega á móti því að blanda kynþáttum saman. En þegar kafteinninn fengi glæsilega dömu í fangið þá sleppti hann ekki tækifærinu,“ skrifaði hún. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Fleiri fréttir „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Sjá meira
Í þættinum Plato’s Stepchildren, sem var tíundi þáttur af þriðju seríu í Star Trek-þáttaröðinni, gerðust undur og stórmerki í bandarísku sjónvarpi. Þá greip sjálfur Kirk kafteinn liðsforingjann Uhura og smellti á hana rembingskossi. Var þetta í fyrsta sinn í bandarísku sjónvarpi sem fólk af ólíkum kynþáttum kysstist. Sjónvarpssagnfræðingar hafa þó bent á að í þættinum Adventures in Paradise, sem var frumsýndur 1960 kysstust þau Gardner McKay og Pilar Seurat, en hún var frá Filippseyjum. Ári síðar kysstust þau Nobu McCarthy og Robert Fuller í þættinum Laramie en foreldar McCarthy eru frá Japan. Þá hafa sagnfræðingar sjónvarpsins bent á að varir þeirra sjást aldrei snertast þó Nichols hafi sagt í ævisögu sinni, Beyond Uhura, að kossinn hafi aldeilis verið ekta og varir þeirra svo sannarlega snerst. NBC-sjónvarpsstöðin, sem framleiddi Star Trek, hafði töluverðar áhyggjur af kossinum og að hann myndi vekja reiði áhorfenda. Sérstaklega í suðrinu, Alabama, Georgíu, Mississippi og álíka ríkjum. Í bók sinni segir Nichols að þátturinn hafi þó fengið aðeins eitt bréf þar sem kvartað var undan kossinum. „Það streymdu inn bréf frá aðdáendum sem öll voru á jákvæðu nótunum. Engum fannst kossinn eitthvað móðgandi. Nema einum hvítum suðurríkjamanni sem skrifaði að hann væri algjörlega á móti því að blanda kynþáttum saman. En þegar kafteinninn fengi glæsilega dömu í fangið þá sleppti hann ekki tækifærinu,“ skrifaði hún.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Fleiri fréttir „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Sjá meira