Óður til hins upprunalega á Hótel Sögu Benedikt Bóas skrifar 22. nóvember 2018 08:00 Sigurður Helgason, yfirmatreiðslumaður á Hótel Sögu, stendur stoltur inni á nýja staðnum. Fréttablaðið/Ernir „Við erum búin að vera með foropnun í nokkra daga en opnum formlega í dag. Það er mikil tilhlökkun, við iðum í skinninu og getum ekki beðið eftir að byrja,“ segir Sigurður Helgason, yfirmatreiðslumaður á Hótel Sögu, en þrátt fyrir opnun vantar tvo í eldhúsið. Yfirkokkurinn á veitingastaðnum Denis Grbic og eftirréttadrottning landsins, Snædís Xyza Jónsdóttir Ocampo, verða fjarverandi því þau eru að keppa á Heimsmeistaramótinu í matreiðslu í Lúxemborg með kokkalandsliðinu. Stólarnir á jarðhæðinni vekja athygli en hinn sérhannaði hægindastóll Hótel Sögu hefur verið endurgerður eftir upprunalegum teikningum Halldórs Jónssonar, arkitekts hússins. „Þeir voru smíðaðir fyrir Hótel Sögu þegar það var byggt 1962. Hann lærði í Danmörku og þetta er þessi klassíska skandinavíska hönnun. Hann var á sama tíma í skóla og Arne Jacobsen og stíllinn ber alveg þess merki. Í hönnunarferlinu var sú ákvörðun tekin að horfa til upprunans. Færa útlitið til þess tíma þegar húsið var byggt því það er svo tímalaus hönnun.“ Upphaf Bændahallarinnar og Hótel Sögu má rekja aftur til 1939 en framkvæmdir hófust 1956 og var húsið tekið í notkun 1962. „Hótelið var auðvitað glæsilegt þegar það var reist á sínum tíma og þess vegna var ákveðið að færa húsið aftur í það horf í heild sinni. Allt sem hefur verið gert að undanförnu hefur verið unnið út frá þeirri reglu.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Frægar í fantaformi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Lífið Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Sjá meira
„Við erum búin að vera með foropnun í nokkra daga en opnum formlega í dag. Það er mikil tilhlökkun, við iðum í skinninu og getum ekki beðið eftir að byrja,“ segir Sigurður Helgason, yfirmatreiðslumaður á Hótel Sögu, en þrátt fyrir opnun vantar tvo í eldhúsið. Yfirkokkurinn á veitingastaðnum Denis Grbic og eftirréttadrottning landsins, Snædís Xyza Jónsdóttir Ocampo, verða fjarverandi því þau eru að keppa á Heimsmeistaramótinu í matreiðslu í Lúxemborg með kokkalandsliðinu. Stólarnir á jarðhæðinni vekja athygli en hinn sérhannaði hægindastóll Hótel Sögu hefur verið endurgerður eftir upprunalegum teikningum Halldórs Jónssonar, arkitekts hússins. „Þeir voru smíðaðir fyrir Hótel Sögu þegar það var byggt 1962. Hann lærði í Danmörku og þetta er þessi klassíska skandinavíska hönnun. Hann var á sama tíma í skóla og Arne Jacobsen og stíllinn ber alveg þess merki. Í hönnunarferlinu var sú ákvörðun tekin að horfa til upprunans. Færa útlitið til þess tíma þegar húsið var byggt því það er svo tímalaus hönnun.“ Upphaf Bændahallarinnar og Hótel Sögu má rekja aftur til 1939 en framkvæmdir hófust 1956 og var húsið tekið í notkun 1962. „Hótelið var auðvitað glæsilegt þegar það var reist á sínum tíma og þess vegna var ákveðið að færa húsið aftur í það horf í heild sinni. Allt sem hefur verið gert að undanförnu hefur verið unnið út frá þeirri reglu.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Frægar í fantaformi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Lífið Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Sjá meira