Skilaboð frá Zlatan í stærsta íþróttablaði Ítala Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2018 10:30 Zlatan Ibrahimovic vill spila fótbolta næstu mánuði. Vísir/Getty Ítalska pressan heldur áfram að skrifa um mögulega endurkomu Svíans Zlatan Ibrahimovic í ítalska fótboltann og nýjasta útspilið eru skilaboð frá Zlatan sjálfum í stórblaðinu La Gazzetta dello Sport í dag. Zlatan Ibrahimovic er leikmaður Los Angeles Galaxy í bandarísku deildinni en MLS-liðið missti af úrslitakeppninni og næsta tímabil hefst síðan ekki fyrr en í sumar. Zlatan er því laus næstu mánuðina.#Milan, ora #Ibrahimovic aspetta #Leonardo: direbbe sì anche per 6 mesi https://t.co/EExrm0SGgtpic.twitter.com/4Y2YbNlSgC — LaGazzettadelloSport (@Gazzetta_it) November 20, 2018Zlatan hefur verið sterklega orðaður við AC Milan þar sem hann spilaði á árunum 2011 til 2012. Hann hefur sjálfur rætt þann möguleika alveg eins og forráðamenn AC Milan liðsins. Enginn hefur útilokað að Zlatan spili seinni hluta tímabilsins í Mílanóborg. La Gazzetta dello Sport fékk viðtal við Zlatan Ibrahimovic og þar lætur hann líta út fyrir að hann sé með stjórn á atburðarrásinni.Sulla #Gazzetta in edicola oggi: "Milan, prendimi". Ibra ha voglia del Diavolo Thiago Motta in esclusiva: "Inter, CR7, Mou e..." Marotta-Zhang, l'intesa è totale Giorgetti duro: "Malagò esagera" Stasera #ItaliaUsa: ecco il Mancini-lab E... molto altro! pic.twitter.com/i1TJTav1lJ — LaGazzettadelloSport (@Gazzetta_it) November 20, 2018„Komið og náið í mig,“ hefur La Gazzetta dello Sport eftir þessum 37 ára gamla Svía en þetta yrði þó aðeins sex mánaða samningur. Blaðamaður La Gazzetta dello Sport segir að Zlatan bíði nú bara eftir símtali frá Leonardo, íþróttastjóra AC Milan. Zlatan segir jafnframt að hann ætli ekki að vera með háar launakröfur og sé tilbúinn að gera svona stuttan samning. Leonardo þarf hinsvegar líka að styrkja liðið inn á miðjunni og í vörninni en það leynir sér ekkert að mesta spennan sé fyrir mögulegri endurkomu Zlatans. Ítalski boltinn Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Sjá meira
Ítalska pressan heldur áfram að skrifa um mögulega endurkomu Svíans Zlatan Ibrahimovic í ítalska fótboltann og nýjasta útspilið eru skilaboð frá Zlatan sjálfum í stórblaðinu La Gazzetta dello Sport í dag. Zlatan Ibrahimovic er leikmaður Los Angeles Galaxy í bandarísku deildinni en MLS-liðið missti af úrslitakeppninni og næsta tímabil hefst síðan ekki fyrr en í sumar. Zlatan er því laus næstu mánuðina.#Milan, ora #Ibrahimovic aspetta #Leonardo: direbbe sì anche per 6 mesi https://t.co/EExrm0SGgtpic.twitter.com/4Y2YbNlSgC — LaGazzettadelloSport (@Gazzetta_it) November 20, 2018Zlatan hefur verið sterklega orðaður við AC Milan þar sem hann spilaði á árunum 2011 til 2012. Hann hefur sjálfur rætt þann möguleika alveg eins og forráðamenn AC Milan liðsins. Enginn hefur útilokað að Zlatan spili seinni hluta tímabilsins í Mílanóborg. La Gazzetta dello Sport fékk viðtal við Zlatan Ibrahimovic og þar lætur hann líta út fyrir að hann sé með stjórn á atburðarrásinni.Sulla #Gazzetta in edicola oggi: "Milan, prendimi". Ibra ha voglia del Diavolo Thiago Motta in esclusiva: "Inter, CR7, Mou e..." Marotta-Zhang, l'intesa è totale Giorgetti duro: "Malagò esagera" Stasera #ItaliaUsa: ecco il Mancini-lab E... molto altro! pic.twitter.com/i1TJTav1lJ — LaGazzettadelloSport (@Gazzetta_it) November 20, 2018„Komið og náið í mig,“ hefur La Gazzetta dello Sport eftir þessum 37 ára gamla Svía en þetta yrði þó aðeins sex mánaða samningur. Blaðamaður La Gazzetta dello Sport segir að Zlatan bíði nú bara eftir símtali frá Leonardo, íþróttastjóra AC Milan. Zlatan segir jafnframt að hann ætli ekki að vera með háar launakröfur og sé tilbúinn að gera svona stuttan samning. Leonardo þarf hinsvegar líka að styrkja liðið inn á miðjunni og í vörninni en það leynir sér ekkert að mesta spennan sé fyrir mögulegri endurkomu Zlatans.
Ítalski boltinn Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Sjá meira