„Hvernig eigum við að vinna með fólki sem snýr út úr öllu?“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 9. desember 2018 12:05 Halldóra Mogensen segir ákvörðun þingmanna Miðflokksins að segja ekki af sér vera vanvirðingu við kjósendur flokksins. Vísir/Vilhelm Halldóra Mogensen þingmaður Pírata segir að ummæli þingmannanna sex sem voru látin falla á Klaustur bar 20. nóvember séu ekki það eina sem sé ámælisvert því viðbrögð þeirra eftir að upp um þá komst séu líka alvarleg. „Útúrsnúningurinn og rangfærslurnar og eftiráskýringarnar. Það er rosalega alvarlegt í sjálfu sér og gerir samstarfið miklu miklu erfiðara. Þarna er fólk ekki beint að taka ábyrgð á þessum öllu saman. Fyrst eru fjölmiðlar sem eru vandamálið. Þarna er áfengisóráðshjali um að kenna sem Miðflokkurinn vill ekki kannast neitt við um að sé nein menning hjá þeim og svo allt í einu er þetta orðið eitthvað sem þau kannast við og sé eitthvað sem sé alvanalegt á þingi og svo allt í einu er starfsfólkið komið inn í þetta, það er þeim að kenna – að þetta sé einhver menning hjá starfsfólkinu. Það er öllum öðrum kennt um og það er það sem gerir þetta svo erfitt. Hvernig eigum við að vinna með fólki sem snýr út úr öllu og tekur ekki ábyrgð á neinu?,“ spyr Halldóra sem var gestur í Silfrinu á RÚV í morgun.Óvirðing við kjósendur Miðflokksins að segja ekki af sér Halldóra segir að í lýðræðisríki beri þingmönnum að reyna að vinna saman þvert á flokka því á bak við við þessa þingmenn séu kjósendur sem kusu sexmenningana inn á þing til að vinna að framgangi ákveðinna mála. „Mér finnst þetta vera svo mikil vanvirðing við kjósendur að segja ekki bara af sér til þess að Miðflokkurinn geti haldið áfram og verið starfhæfur. Það er það sem mér finnst alvarlegast í þessu út af því að hann er það ekki akkúrat núna,“ segir Halldóra. Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Sniðganga velferðarnefnd á meðan Anna Kolbrún á sæti í nefndinni Fræðimenn við Rannsóknarsetur Háskóla Íslands ætla að sniðganga velferðarnefnd á meðan Anna Kolbrún þingmaður Miðflokksins á sæti í nefndinni. 8. desember 2018 15:32 Hanna Katrín: „Við skuldum heilli þjóð að bregðast við“ Hanna Katrín Friðriksson þingflokkformaður Viðreisnar vill að þingmennirnir sex axli ábyrð og segi af sér. 9. desember 2018 11:13 Þingkonur gengu út undir ræðu Sigmundar: „Þetta var tilfinning sem vaknaði og þurfti að hlýða“ Halla Signý Kristjánsdóttir, ein þingkvennanna sem gekk út, segir að ákvörðunin hafi verið byggð á tilfinningu sem vaknaði í þingsal og þurfti að hlýða. 7. desember 2018 18:28 Þjóðin þreytt á Klaustursþingmönnum Fréttastofa ræddi við fólk í Mjóddinni í dag um þingmenn og Klaustursmálið svokallaða. 8. desember 2018 19:45 Mest lesið Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Fleiri fréttir Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Sjá meira
Halldóra Mogensen þingmaður Pírata segir að ummæli þingmannanna sex sem voru látin falla á Klaustur bar 20. nóvember séu ekki það eina sem sé ámælisvert því viðbrögð þeirra eftir að upp um þá komst séu líka alvarleg. „Útúrsnúningurinn og rangfærslurnar og eftiráskýringarnar. Það er rosalega alvarlegt í sjálfu sér og gerir samstarfið miklu miklu erfiðara. Þarna er fólk ekki beint að taka ábyrgð á þessum öllu saman. Fyrst eru fjölmiðlar sem eru vandamálið. Þarna er áfengisóráðshjali um að kenna sem Miðflokkurinn vill ekki kannast neitt við um að sé nein menning hjá þeim og svo allt í einu er þetta orðið eitthvað sem þau kannast við og sé eitthvað sem sé alvanalegt á þingi og svo allt í einu er starfsfólkið komið inn í þetta, það er þeim að kenna – að þetta sé einhver menning hjá starfsfólkinu. Það er öllum öðrum kennt um og það er það sem gerir þetta svo erfitt. Hvernig eigum við að vinna með fólki sem snýr út úr öllu og tekur ekki ábyrgð á neinu?,“ spyr Halldóra sem var gestur í Silfrinu á RÚV í morgun.Óvirðing við kjósendur Miðflokksins að segja ekki af sér Halldóra segir að í lýðræðisríki beri þingmönnum að reyna að vinna saman þvert á flokka því á bak við við þessa þingmenn séu kjósendur sem kusu sexmenningana inn á þing til að vinna að framgangi ákveðinna mála. „Mér finnst þetta vera svo mikil vanvirðing við kjósendur að segja ekki bara af sér til þess að Miðflokkurinn geti haldið áfram og verið starfhæfur. Það er það sem mér finnst alvarlegast í þessu út af því að hann er það ekki akkúrat núna,“ segir Halldóra.
Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Sniðganga velferðarnefnd á meðan Anna Kolbrún á sæti í nefndinni Fræðimenn við Rannsóknarsetur Háskóla Íslands ætla að sniðganga velferðarnefnd á meðan Anna Kolbrún þingmaður Miðflokksins á sæti í nefndinni. 8. desember 2018 15:32 Hanna Katrín: „Við skuldum heilli þjóð að bregðast við“ Hanna Katrín Friðriksson þingflokkformaður Viðreisnar vill að þingmennirnir sex axli ábyrð og segi af sér. 9. desember 2018 11:13 Þingkonur gengu út undir ræðu Sigmundar: „Þetta var tilfinning sem vaknaði og þurfti að hlýða“ Halla Signý Kristjánsdóttir, ein þingkvennanna sem gekk út, segir að ákvörðunin hafi verið byggð á tilfinningu sem vaknaði í þingsal og þurfti að hlýða. 7. desember 2018 18:28 Þjóðin þreytt á Klaustursþingmönnum Fréttastofa ræddi við fólk í Mjóddinni í dag um þingmenn og Klaustursmálið svokallaða. 8. desember 2018 19:45 Mest lesið Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Fleiri fréttir Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Sjá meira
Sniðganga velferðarnefnd á meðan Anna Kolbrún á sæti í nefndinni Fræðimenn við Rannsóknarsetur Háskóla Íslands ætla að sniðganga velferðarnefnd á meðan Anna Kolbrún þingmaður Miðflokksins á sæti í nefndinni. 8. desember 2018 15:32
Hanna Katrín: „Við skuldum heilli þjóð að bregðast við“ Hanna Katrín Friðriksson þingflokkformaður Viðreisnar vill að þingmennirnir sex axli ábyrð og segi af sér. 9. desember 2018 11:13
Þingkonur gengu út undir ræðu Sigmundar: „Þetta var tilfinning sem vaknaði og þurfti að hlýða“ Halla Signý Kristjánsdóttir, ein þingkvennanna sem gekk út, segir að ákvörðunin hafi verið byggð á tilfinningu sem vaknaði í þingsal og þurfti að hlýða. 7. desember 2018 18:28
Þjóðin þreytt á Klaustursþingmönnum Fréttastofa ræddi við fólk í Mjóddinni í dag um þingmenn og Klaustursmálið svokallaða. 8. desember 2018 19:45