Segir Ólaf og Karl Gauta hafa átt frumkvæðið að fundinum á Klaustri Kristín Ólafsdóttir og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 7. desember 2018 18:45 Karl Gauti Hjaltason og Ólafur Ísleifsson, fyrrverandi þingmenn Flokks fólksins. Vísir/Fþh Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, upplýsti í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld að Ólafur Ísleifsson og Karl Gauti Hjaltason, fyrrverandi samflokksmenn hennar, hafi átt frumkvæði að fundinum örlagaríka á Klaustur bar þann 20. nóvember síðastliðinn. Tilefni fundarins hafi verið áhugi tvímenninganna á að ganga til liðs við Miðflokkinn. Ólafur þvertekur fyrir að hann og Karl Gauti hafi óskað eftir fundinum. Þetta hafði Inga eftir Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni og sagði hann hafa látið orðin falla á fundi formanna flokkanna í dag. Ólafur Ísleifsson, sem rekinn var úr Flokki fólksins í kjölfar Klaustursmálsins og situr nú á þingi sem óháður þingmaður, hafnar því í samtali við Vísi að frumkvæðið hafi verið sín megin. „Hvorki ég né Gauti áttum frumkvæðið að þessum fundi.“ Stjórn Flokks fólksins samþykkti í síðustu viku að reka Ólaf og Karl Gauta úr flokknum vegna aðkomu þeirra að fundinum á Klaustri. Þá tjáði Inga fréttastofu í kvöld að hún hefði rekið Ólaf úr þingnefndunum sem hann á sæti í, Fjárlaganefnd og Íslandsdeild Norðurlandaráðs. Á meðal þess sem fram kom á Klaustursupptökunum voru umræður um að Ólafur og Karl Gauti myndu mögulega ganga í Miðflokkinn. Þeir hafa báðir haldið því fram síðan að ekkert slíkt hafi staðið til. Ekki náðist í Sigmund Davíð Gunnlaugsson við vinnslu þessarar fréttar. Fréttin hefur verið uppfærð. Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Óttast ekki lögsókn enda staurblankur öryrki Viðbrögðin við fréttum sem byggja á upptökum Báru hafa fært henni nýja trú á samfélagið. 7. desember 2018 16:59 Þingkonur gengu út undir ræðu Sigmundar: „Þetta var tilfinning sem vaknaði og þurfti að hlýða“ Halla Signý Kristjánsdóttir, ein þingkvennanna sem gekk út, segir að ákvörðunin hafi verið byggð á tilfinningu sem vaknaði í þingsal og þurfti að hlýða. 7. desember 2018 18:28 Vilja losna við sexmenningana en grípa ekki til neinna aðgerða Af þeim sem tóku afstöðu vilja nánast allir alþingismenn að sexmenningarnir á Klaustri taki pokann sinn. Aðeins einn þingmaður segist telja að þau eigi að segja af sér. Andrúmsloftið á Alþingi er sagt vera þrúgandi. 7. desember 2018 06:00 Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, upplýsti í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld að Ólafur Ísleifsson og Karl Gauti Hjaltason, fyrrverandi samflokksmenn hennar, hafi átt frumkvæði að fundinum örlagaríka á Klaustur bar þann 20. nóvember síðastliðinn. Tilefni fundarins hafi verið áhugi tvímenninganna á að ganga til liðs við Miðflokkinn. Ólafur þvertekur fyrir að hann og Karl Gauti hafi óskað eftir fundinum. Þetta hafði Inga eftir Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni og sagði hann hafa látið orðin falla á fundi formanna flokkanna í dag. Ólafur Ísleifsson, sem rekinn var úr Flokki fólksins í kjölfar Klaustursmálsins og situr nú á þingi sem óháður þingmaður, hafnar því í samtali við Vísi að frumkvæðið hafi verið sín megin. „Hvorki ég né Gauti áttum frumkvæðið að þessum fundi.“ Stjórn Flokks fólksins samþykkti í síðustu viku að reka Ólaf og Karl Gauta úr flokknum vegna aðkomu þeirra að fundinum á Klaustri. Þá tjáði Inga fréttastofu í kvöld að hún hefði rekið Ólaf úr þingnefndunum sem hann á sæti í, Fjárlaganefnd og Íslandsdeild Norðurlandaráðs. Á meðal þess sem fram kom á Klaustursupptökunum voru umræður um að Ólafur og Karl Gauti myndu mögulega ganga í Miðflokkinn. Þeir hafa báðir haldið því fram síðan að ekkert slíkt hafi staðið til. Ekki náðist í Sigmund Davíð Gunnlaugsson við vinnslu þessarar fréttar. Fréttin hefur verið uppfærð.
Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Óttast ekki lögsókn enda staurblankur öryrki Viðbrögðin við fréttum sem byggja á upptökum Báru hafa fært henni nýja trú á samfélagið. 7. desember 2018 16:59 Þingkonur gengu út undir ræðu Sigmundar: „Þetta var tilfinning sem vaknaði og þurfti að hlýða“ Halla Signý Kristjánsdóttir, ein þingkvennanna sem gekk út, segir að ákvörðunin hafi verið byggð á tilfinningu sem vaknaði í þingsal og þurfti að hlýða. 7. desember 2018 18:28 Vilja losna við sexmenningana en grípa ekki til neinna aðgerða Af þeim sem tóku afstöðu vilja nánast allir alþingismenn að sexmenningarnir á Klaustri taki pokann sinn. Aðeins einn þingmaður segist telja að þau eigi að segja af sér. Andrúmsloftið á Alþingi er sagt vera þrúgandi. 7. desember 2018 06:00 Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Óttast ekki lögsókn enda staurblankur öryrki Viðbrögðin við fréttum sem byggja á upptökum Báru hafa fært henni nýja trú á samfélagið. 7. desember 2018 16:59
Þingkonur gengu út undir ræðu Sigmundar: „Þetta var tilfinning sem vaknaði og þurfti að hlýða“ Halla Signý Kristjánsdóttir, ein þingkvennanna sem gekk út, segir að ákvörðunin hafi verið byggð á tilfinningu sem vaknaði í þingsal og þurfti að hlýða. 7. desember 2018 18:28
Vilja losna við sexmenningana en grípa ekki til neinna aðgerða Af þeim sem tóku afstöðu vilja nánast allir alþingismenn að sexmenningarnir á Klaustri taki pokann sinn. Aðeins einn þingmaður segist telja að þau eigi að segja af sér. Andrúmsloftið á Alþingi er sagt vera þrúgandi. 7. desember 2018 06:00