Steindi brýst inn á bóksölulista Jakob Bjarnar skrifar 6. desember 2018 10:50 Steindi er vinsæll og kemur víða við. Nú gerir hann atlögu að bóksölulistum með nýrri bók sinni og skýtur meðal annarra sjálfum Vísinda-Villa ref fyrir rass. Þá liggur þriðji bóksölulistinn fyrir þessi jól fyrir. Að sögn Bryndísar Loftsdóttur hjá Félagi íslenskra bókaútgefenda fer salan vel af stað en ekki er mikil breyting á listanum frá því í síðustu viku. Sem þýðir þá það að bóksalan er að taka á sig mynd og fyrirliggjandi góð vísbending um hvaða bækur höfða helst til íslenskra bókakaupenda. „Sé litið til skáldverka þá eru Arnaldur og Yrsa áfram á toppnum og Ragnar Jónasson í fimmta sæti, staðan sem sagt óbreytt. Ungfrú Ísland eftir Auði Övu hækkar sig um tvö sæti og er nú í 8. sæti listans og Sextíu kílóin hans Hallgríms Helgasonar hækkar einnig um tvö sæti og er komin upp í 13. sæti. Hástökkvari skáldverka á aðallistanum þessa vikuna er hins vegar Stefán Máni, bók hans, Krýsuvík hækkar sig um heil 5 sæti og er nú komin í 15. sæti aðallistans,“ segir Bryndís en listarnir taka til bóksölu vikunna 28. nóvember til 4. desember. „Sé litið á ævisögur þá er Ásdís Halla að endurtaka sigurgöngu sína frá síðasta ári, bókin hennar, Hornauga, er nú orðin 10. mest selda bók ársins. Óvænti smellurinn í þessum flokki er hins vegar Aron Einar Gunnarsson. Bókin hans, Aron – sagan mín, fer upp um þrjú sæti og situr nú í 11. sæti listans.“ Ef litið er til annarra óvæntra á lista þá má líta til barnabókanna og þar er Bjarni Fritzson að gera gott mót með Orra óstöðvandi, sem situr í þriðja sæti skáldverkalista barna. Tveir aðrir nýliðar eru einnig áberandi á færði- og handbókalista barna. „Það er þá fyrst að nefna Steinda jr. eða Steinþór Hróar Steinþórsson sem sent hefur frá sér sína fyrstu bók, Steindi í orlofi, sem er mest selda bókin í þessum flokki í vikunni. Hann skákar þar með sjálfum Vísinda-Villa sem verður að láta sér annað sætið duga þessa vikuna. Í þriðja sæti er svo Gummi Ben, Guðmundur Benediktsson, með Stóru fótboltabókina sína. Það verður pottþétt hörð samkeppni milli þessara þriggja höfunda um lokaniðurstöður ársins.“ Topplistinn - söluhæstu titlarnir 1. Stúlkan hjá brúnni - Arnaldur Indriðason 2. Brúðan - Yrsa Sigurðardóttir 3. Útkall - Þrekvirki í djúpinu - Óttar Sveinsson 4. Þitt eigið tímaferðalag - Ævar Þór Benediktsson 5. Þorpið - Ragnar Jónasson 6. Siggi sítróna - Gunnar Helgason 7. Hornauga - Ásdís Halla Bragadóttir 8. Ungfrú Ísland - Auður Ava Ólafsdóttir 9. Kaupthinking – Bankinn sem átti sig sjálfur - Þórður Snær Júlíusson 10. Orri óstöðvandi - Bjarni Fritzson 11. Aron - sagan mín - Aron Einar Gunnarsson og Einar Lövdahl 12. Jólalögin okkar - Ýmsir - Jón Ólafsson 13. Sextíu kíló af sólskini - Hallgrímur Helgason 14. Hvolparnir bjarga jólunum - Hvolpasveitin 15. Krýsuvík - Stefán Máni 16. Beint í ofninn - Nanna Rögnvaldardóttir 17. Lára fer til læknis - Birgitta Haukdal 18. Fallegu lögin okkar - Ýmsir - Jón Ólafsson 19. Fíasól gefst aldrei upp - Kristín Helga Gunnarsdóttir 20. Henny Hermanns – Vertu stillt! - Margrét Blöndal Íslensk skáldverk Stúlkan hjá brúnni - Arnaldur Indriðason Brúðan - Yrsa Sigurðardóttir Þorpið - Ragnar Jónasson Ungfrú Ísland - Auður Ava Ólafsdóttir Sextíu kíló af sólskini - Hallgrímur Helgason Krýsuvík - Stefán Máni Lifandilífslækur - Bergsveinn Birgisson Stormfuglar - Einar Kárason Svik - Lilja Sigurðardóttir Ástin, Texas - Guðrún Eva Mínervudóttir Þýdd skáldverk Jól í Litla bakaríinu við Strandgötu - Jenny Colgan Alein - Mary Higgins Clark Dag einn í desember - Joise Silver Lífið heldur áfram - Winne Li Afhjúpun Ólivers - Liz Nugent Sagnaseiður - Sally Magnusson Saga tveggja borga - Charles Dickens Galdra-Manga - Tapio Koivukari Mín sök- Clare Machintosh Þrír dagar og eitt líf - Pierre Lemaitre Ljóð Sálumessa - Gerður Kristný Haustaugu - Hannes Pétursson Smáa letrið - Linda Vilhjálmsdóttir Hryggdýr - Sigurbjörg Þrastardóttir Hjarta landsins - Ómar Ragnarsson Fiðrildi í rökkrinu - Magnús Skúlason Vammfirring - Þórarinn Eldjárn Rof - Bubbi Morthens Ljóð muna ferð - Sigurður Pálsson Ellefti snertur af yfirsýn - Ísak Harðarson Barnabækur - skáldverk Þitt eigið tímaferðalag - Ævar Þór Benediktsson Siggi sítróna - Gunnar Helgason Orri óstöðvandi - Bjarni Fritzson Jólalögin okkar - Ýmsir - Jón Ólafsson Hvolparnir bjarga jólunum - Hvolpasveitin Lára fer til læknis - Birgitta Haukdal Fallegu lögin okkar - Ýmsir - Jón Ólafsson Fíasól gefst aldrei upp - Kristín Helga Gunnarsdóttir Leitið og finnið - Gunnar Kr. Sigurjónsson Jól með Láru - Birgitta Haukdal Barna- og ungmennafræði- og handbækur Steindi í orlofi - Steinþór Hróar Steinþórsson Vísindabók Villa - Truflaðar tilraunir - Vilhelm Anton Jónsson Stóra fótboltabókin með Gumma Ben - Guðmundur Benediktsson Jólaföndur – Bókafélagið 13 þrautir jólasveinanna: Óþekktarormar - Huginn Þór Grétarsson Brandarar og gátur 3 - Huginn Þór Grétarsson Fótboltaspurningar 2018 - Bjarni Þór Guðjónsson Norrænu goðin - Johan Egerkranz Settu saman allan heiminn - Leon Gray Slím - Ísabella Sól Huginsdóttir Ungmennabækur Ljónið - Hildur Knútsdóttir Rotturnar - Ragnheiður Eyjólfsdóttir Pax- Níðstöngin - Åsa Larsson & Ingela Korsell Hyldýpið - Camilla Sten & Viveca Sten Skjaldbökur alla leiðina niður - John Green Bækur duftsins - Villimærin fagra - Philip Pullman Hvísl hrafnanna 2 - Malene Sølvsten Vítisvélar - Philip Reeve Hefnd - Kári Valtýsson Sölvasaga Daníelssonar - Arnar Már Arngrímsson Fræði og almennt efni Útkall - Þrekvirki í djúpinu - Óttar Sveinsson Kaupthinking – Bankinn sem átti sig sjálfur - Þórður Snær Júlíusson Beint í ofninn - Nanna Rögnvaldardóttir Hvað er í matinn? - Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir Flóra Íslands - Hörður Kristinsson, Jón Baldur Hlíðberg, Þóra Ellen Þórhallsdóttir Prjónað af ást - Lene Holme Samsöe Ekki misskilja mig vitlaust! - Guðjón Ingi Eiríksson Stóra Disney uppskriftabókin - Vinsælustu uppskriftirnar - Ýmsir Reykjanesskagi - Náttúra og undur - Ellert Grétarsson Hvítabirnir á Íslandi - Rósa Rut Þórisdóttir Ævisögur Hornauga - Ásdís Halla Bragadóttir Aron - sagan mín - Aron Einar Gunnarsson og Einar Lövdahl Henny Hermanns – Vertu stillt! - Margrét Blöndal Skúli fógeti - Þórunn Jarla Valdimarsdóttir Hasim - Þóra Kristín Ásgeirsdóttir PQ-17 skipalestin - Kolbrún Albertsdóttir Níu líf Gísla Steingrímssonar - Sigmundur Ernir Rúnarsson Nú brosir nóttin - æviminningar Guðmundar Einarssonar - Theódór Gunnlaugsson Ærumissir - Davíð Logi Sigurðsson Jón Gunnarsson - Ævisaga - Jakob F. Ásgeirsson Uppsafnað frá áramótum - söluhæstu bækurnar frá 1. janúar 2018 Stúlkan hjá brúnni - Arnaldur Indriðason Brúðan - Yrsa Sigurðardóttir Þorsti - Jo Nesbø Sumar í Litla bakaríinu við Strandgötu - Jenny Colgan Þitt eigið tímaferðalag - Ævar Þór Benediktsson Ofurhetjuvíddin - Ævar Þór Benediktsson Þorpið - Ragnar Jónasson Siggi sítróna - Gunnar Helgason Útkall - Þrekvirki í djúpinu - Óttar Sveinsson Hornauga – Ásdís Halla Bragadóttir Bókmenntir Menning Tengdar fréttir Birgitta styrkir stöðu sína á bóksölulistanum Glæpasagnaprinsinn Ragnar styrkir stöðu sína. 30. nóvember 2018 09:23 Nýr bóksölulisti: Birgitta með tvær bækur á aðallista Barnabækur einkennandi fyrir nýjan bóksölulista. 22. nóvember 2018 15:18 Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Þá liggur þriðji bóksölulistinn fyrir þessi jól fyrir. Að sögn Bryndísar Loftsdóttur hjá Félagi íslenskra bókaútgefenda fer salan vel af stað en ekki er mikil breyting á listanum frá því í síðustu viku. Sem þýðir þá það að bóksalan er að taka á sig mynd og fyrirliggjandi góð vísbending um hvaða bækur höfða helst til íslenskra bókakaupenda. „Sé litið til skáldverka þá eru Arnaldur og Yrsa áfram á toppnum og Ragnar Jónasson í fimmta sæti, staðan sem sagt óbreytt. Ungfrú Ísland eftir Auði Övu hækkar sig um tvö sæti og er nú í 8. sæti listans og Sextíu kílóin hans Hallgríms Helgasonar hækkar einnig um tvö sæti og er komin upp í 13. sæti. Hástökkvari skáldverka á aðallistanum þessa vikuna er hins vegar Stefán Máni, bók hans, Krýsuvík hækkar sig um heil 5 sæti og er nú komin í 15. sæti aðallistans,“ segir Bryndís en listarnir taka til bóksölu vikunna 28. nóvember til 4. desember. „Sé litið á ævisögur þá er Ásdís Halla að endurtaka sigurgöngu sína frá síðasta ári, bókin hennar, Hornauga, er nú orðin 10. mest selda bók ársins. Óvænti smellurinn í þessum flokki er hins vegar Aron Einar Gunnarsson. Bókin hans, Aron – sagan mín, fer upp um þrjú sæti og situr nú í 11. sæti listans.“ Ef litið er til annarra óvæntra á lista þá má líta til barnabókanna og þar er Bjarni Fritzson að gera gott mót með Orra óstöðvandi, sem situr í þriðja sæti skáldverkalista barna. Tveir aðrir nýliðar eru einnig áberandi á færði- og handbókalista barna. „Það er þá fyrst að nefna Steinda jr. eða Steinþór Hróar Steinþórsson sem sent hefur frá sér sína fyrstu bók, Steindi í orlofi, sem er mest selda bókin í þessum flokki í vikunni. Hann skákar þar með sjálfum Vísinda-Villa sem verður að láta sér annað sætið duga þessa vikuna. Í þriðja sæti er svo Gummi Ben, Guðmundur Benediktsson, með Stóru fótboltabókina sína. Það verður pottþétt hörð samkeppni milli þessara þriggja höfunda um lokaniðurstöður ársins.“ Topplistinn - söluhæstu titlarnir 1. Stúlkan hjá brúnni - Arnaldur Indriðason 2. Brúðan - Yrsa Sigurðardóttir 3. Útkall - Þrekvirki í djúpinu - Óttar Sveinsson 4. Þitt eigið tímaferðalag - Ævar Þór Benediktsson 5. Þorpið - Ragnar Jónasson 6. Siggi sítróna - Gunnar Helgason 7. Hornauga - Ásdís Halla Bragadóttir 8. Ungfrú Ísland - Auður Ava Ólafsdóttir 9. Kaupthinking – Bankinn sem átti sig sjálfur - Þórður Snær Júlíusson 10. Orri óstöðvandi - Bjarni Fritzson 11. Aron - sagan mín - Aron Einar Gunnarsson og Einar Lövdahl 12. Jólalögin okkar - Ýmsir - Jón Ólafsson 13. Sextíu kíló af sólskini - Hallgrímur Helgason 14. Hvolparnir bjarga jólunum - Hvolpasveitin 15. Krýsuvík - Stefán Máni 16. Beint í ofninn - Nanna Rögnvaldardóttir 17. Lára fer til læknis - Birgitta Haukdal 18. Fallegu lögin okkar - Ýmsir - Jón Ólafsson 19. Fíasól gefst aldrei upp - Kristín Helga Gunnarsdóttir 20. Henny Hermanns – Vertu stillt! - Margrét Blöndal Íslensk skáldverk Stúlkan hjá brúnni - Arnaldur Indriðason Brúðan - Yrsa Sigurðardóttir Þorpið - Ragnar Jónasson Ungfrú Ísland - Auður Ava Ólafsdóttir Sextíu kíló af sólskini - Hallgrímur Helgason Krýsuvík - Stefán Máni Lifandilífslækur - Bergsveinn Birgisson Stormfuglar - Einar Kárason Svik - Lilja Sigurðardóttir Ástin, Texas - Guðrún Eva Mínervudóttir Þýdd skáldverk Jól í Litla bakaríinu við Strandgötu - Jenny Colgan Alein - Mary Higgins Clark Dag einn í desember - Joise Silver Lífið heldur áfram - Winne Li Afhjúpun Ólivers - Liz Nugent Sagnaseiður - Sally Magnusson Saga tveggja borga - Charles Dickens Galdra-Manga - Tapio Koivukari Mín sök- Clare Machintosh Þrír dagar og eitt líf - Pierre Lemaitre Ljóð Sálumessa - Gerður Kristný Haustaugu - Hannes Pétursson Smáa letrið - Linda Vilhjálmsdóttir Hryggdýr - Sigurbjörg Þrastardóttir Hjarta landsins - Ómar Ragnarsson Fiðrildi í rökkrinu - Magnús Skúlason Vammfirring - Þórarinn Eldjárn Rof - Bubbi Morthens Ljóð muna ferð - Sigurður Pálsson Ellefti snertur af yfirsýn - Ísak Harðarson Barnabækur - skáldverk Þitt eigið tímaferðalag - Ævar Þór Benediktsson Siggi sítróna - Gunnar Helgason Orri óstöðvandi - Bjarni Fritzson Jólalögin okkar - Ýmsir - Jón Ólafsson Hvolparnir bjarga jólunum - Hvolpasveitin Lára fer til læknis - Birgitta Haukdal Fallegu lögin okkar - Ýmsir - Jón Ólafsson Fíasól gefst aldrei upp - Kristín Helga Gunnarsdóttir Leitið og finnið - Gunnar Kr. Sigurjónsson Jól með Láru - Birgitta Haukdal Barna- og ungmennafræði- og handbækur Steindi í orlofi - Steinþór Hróar Steinþórsson Vísindabók Villa - Truflaðar tilraunir - Vilhelm Anton Jónsson Stóra fótboltabókin með Gumma Ben - Guðmundur Benediktsson Jólaföndur – Bókafélagið 13 þrautir jólasveinanna: Óþekktarormar - Huginn Þór Grétarsson Brandarar og gátur 3 - Huginn Þór Grétarsson Fótboltaspurningar 2018 - Bjarni Þór Guðjónsson Norrænu goðin - Johan Egerkranz Settu saman allan heiminn - Leon Gray Slím - Ísabella Sól Huginsdóttir Ungmennabækur Ljónið - Hildur Knútsdóttir Rotturnar - Ragnheiður Eyjólfsdóttir Pax- Níðstöngin - Åsa Larsson & Ingela Korsell Hyldýpið - Camilla Sten & Viveca Sten Skjaldbökur alla leiðina niður - John Green Bækur duftsins - Villimærin fagra - Philip Pullman Hvísl hrafnanna 2 - Malene Sølvsten Vítisvélar - Philip Reeve Hefnd - Kári Valtýsson Sölvasaga Daníelssonar - Arnar Már Arngrímsson Fræði og almennt efni Útkall - Þrekvirki í djúpinu - Óttar Sveinsson Kaupthinking – Bankinn sem átti sig sjálfur - Þórður Snær Júlíusson Beint í ofninn - Nanna Rögnvaldardóttir Hvað er í matinn? - Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir Flóra Íslands - Hörður Kristinsson, Jón Baldur Hlíðberg, Þóra Ellen Þórhallsdóttir Prjónað af ást - Lene Holme Samsöe Ekki misskilja mig vitlaust! - Guðjón Ingi Eiríksson Stóra Disney uppskriftabókin - Vinsælustu uppskriftirnar - Ýmsir Reykjanesskagi - Náttúra og undur - Ellert Grétarsson Hvítabirnir á Íslandi - Rósa Rut Þórisdóttir Ævisögur Hornauga - Ásdís Halla Bragadóttir Aron - sagan mín - Aron Einar Gunnarsson og Einar Lövdahl Henny Hermanns – Vertu stillt! - Margrét Blöndal Skúli fógeti - Þórunn Jarla Valdimarsdóttir Hasim - Þóra Kristín Ásgeirsdóttir PQ-17 skipalestin - Kolbrún Albertsdóttir Níu líf Gísla Steingrímssonar - Sigmundur Ernir Rúnarsson Nú brosir nóttin - æviminningar Guðmundar Einarssonar - Theódór Gunnlaugsson Ærumissir - Davíð Logi Sigurðsson Jón Gunnarsson - Ævisaga - Jakob F. Ásgeirsson Uppsafnað frá áramótum - söluhæstu bækurnar frá 1. janúar 2018 Stúlkan hjá brúnni - Arnaldur Indriðason Brúðan - Yrsa Sigurðardóttir Þorsti - Jo Nesbø Sumar í Litla bakaríinu við Strandgötu - Jenny Colgan Þitt eigið tímaferðalag - Ævar Þór Benediktsson Ofurhetjuvíddin - Ævar Þór Benediktsson Þorpið - Ragnar Jónasson Siggi sítróna - Gunnar Helgason Útkall - Þrekvirki í djúpinu - Óttar Sveinsson Hornauga – Ásdís Halla Bragadóttir
Bókmenntir Menning Tengdar fréttir Birgitta styrkir stöðu sína á bóksölulistanum Glæpasagnaprinsinn Ragnar styrkir stöðu sína. 30. nóvember 2018 09:23 Nýr bóksölulisti: Birgitta með tvær bækur á aðallista Barnabækur einkennandi fyrir nýjan bóksölulista. 22. nóvember 2018 15:18 Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Birgitta styrkir stöðu sína á bóksölulistanum Glæpasagnaprinsinn Ragnar styrkir stöðu sína. 30. nóvember 2018 09:23
Nýr bóksölulisti: Birgitta með tvær bækur á aðallista Barnabækur einkennandi fyrir nýjan bóksölulista. 22. nóvember 2018 15:18