Steindi brýst inn á bóksölulista Jakob Bjarnar skrifar 6. desember 2018 10:50 Steindi er vinsæll og kemur víða við. Nú gerir hann atlögu að bóksölulistum með nýrri bók sinni og skýtur meðal annarra sjálfum Vísinda-Villa ref fyrir rass. Þá liggur þriðji bóksölulistinn fyrir þessi jól fyrir. Að sögn Bryndísar Loftsdóttur hjá Félagi íslenskra bókaútgefenda fer salan vel af stað en ekki er mikil breyting á listanum frá því í síðustu viku. Sem þýðir þá það að bóksalan er að taka á sig mynd og fyrirliggjandi góð vísbending um hvaða bækur höfða helst til íslenskra bókakaupenda. „Sé litið til skáldverka þá eru Arnaldur og Yrsa áfram á toppnum og Ragnar Jónasson í fimmta sæti, staðan sem sagt óbreytt. Ungfrú Ísland eftir Auði Övu hækkar sig um tvö sæti og er nú í 8. sæti listans og Sextíu kílóin hans Hallgríms Helgasonar hækkar einnig um tvö sæti og er komin upp í 13. sæti. Hástökkvari skáldverka á aðallistanum þessa vikuna er hins vegar Stefán Máni, bók hans, Krýsuvík hækkar sig um heil 5 sæti og er nú komin í 15. sæti aðallistans,“ segir Bryndís en listarnir taka til bóksölu vikunna 28. nóvember til 4. desember. „Sé litið á ævisögur þá er Ásdís Halla að endurtaka sigurgöngu sína frá síðasta ári, bókin hennar, Hornauga, er nú orðin 10. mest selda bók ársins. Óvænti smellurinn í þessum flokki er hins vegar Aron Einar Gunnarsson. Bókin hans, Aron – sagan mín, fer upp um þrjú sæti og situr nú í 11. sæti listans.“ Ef litið er til annarra óvæntra á lista þá má líta til barnabókanna og þar er Bjarni Fritzson að gera gott mót með Orra óstöðvandi, sem situr í þriðja sæti skáldverkalista barna. Tveir aðrir nýliðar eru einnig áberandi á færði- og handbókalista barna. „Það er þá fyrst að nefna Steinda jr. eða Steinþór Hróar Steinþórsson sem sent hefur frá sér sína fyrstu bók, Steindi í orlofi, sem er mest selda bókin í þessum flokki í vikunni. Hann skákar þar með sjálfum Vísinda-Villa sem verður að láta sér annað sætið duga þessa vikuna. Í þriðja sæti er svo Gummi Ben, Guðmundur Benediktsson, með Stóru fótboltabókina sína. Það verður pottþétt hörð samkeppni milli þessara þriggja höfunda um lokaniðurstöður ársins.“ Topplistinn - söluhæstu titlarnir 1. Stúlkan hjá brúnni - Arnaldur Indriðason 2. Brúðan - Yrsa Sigurðardóttir 3. Útkall - Þrekvirki í djúpinu - Óttar Sveinsson 4. Þitt eigið tímaferðalag - Ævar Þór Benediktsson 5. Þorpið - Ragnar Jónasson 6. Siggi sítróna - Gunnar Helgason 7. Hornauga - Ásdís Halla Bragadóttir 8. Ungfrú Ísland - Auður Ava Ólafsdóttir 9. Kaupthinking – Bankinn sem átti sig sjálfur - Þórður Snær Júlíusson 10. Orri óstöðvandi - Bjarni Fritzson 11. Aron - sagan mín - Aron Einar Gunnarsson og Einar Lövdahl 12. Jólalögin okkar - Ýmsir - Jón Ólafsson 13. Sextíu kíló af sólskini - Hallgrímur Helgason 14. Hvolparnir bjarga jólunum - Hvolpasveitin 15. Krýsuvík - Stefán Máni 16. Beint í ofninn - Nanna Rögnvaldardóttir 17. Lára fer til læknis - Birgitta Haukdal 18. Fallegu lögin okkar - Ýmsir - Jón Ólafsson 19. Fíasól gefst aldrei upp - Kristín Helga Gunnarsdóttir 20. Henny Hermanns – Vertu stillt! - Margrét Blöndal Íslensk skáldverk Stúlkan hjá brúnni - Arnaldur Indriðason Brúðan - Yrsa Sigurðardóttir Þorpið - Ragnar Jónasson Ungfrú Ísland - Auður Ava Ólafsdóttir Sextíu kíló af sólskini - Hallgrímur Helgason Krýsuvík - Stefán Máni Lifandilífslækur - Bergsveinn Birgisson Stormfuglar - Einar Kárason Svik - Lilja Sigurðardóttir Ástin, Texas - Guðrún Eva Mínervudóttir Þýdd skáldverk Jól í Litla bakaríinu við Strandgötu - Jenny Colgan Alein - Mary Higgins Clark Dag einn í desember - Joise Silver Lífið heldur áfram - Winne Li Afhjúpun Ólivers - Liz Nugent Sagnaseiður - Sally Magnusson Saga tveggja borga - Charles Dickens Galdra-Manga - Tapio Koivukari Mín sök- Clare Machintosh Þrír dagar og eitt líf - Pierre Lemaitre Ljóð Sálumessa - Gerður Kristný Haustaugu - Hannes Pétursson Smáa letrið - Linda Vilhjálmsdóttir Hryggdýr - Sigurbjörg Þrastardóttir Hjarta landsins - Ómar Ragnarsson Fiðrildi í rökkrinu - Magnús Skúlason Vammfirring - Þórarinn Eldjárn Rof - Bubbi Morthens Ljóð muna ferð - Sigurður Pálsson Ellefti snertur af yfirsýn - Ísak Harðarson Barnabækur - skáldverk Þitt eigið tímaferðalag - Ævar Þór Benediktsson Siggi sítróna - Gunnar Helgason Orri óstöðvandi - Bjarni Fritzson Jólalögin okkar - Ýmsir - Jón Ólafsson Hvolparnir bjarga jólunum - Hvolpasveitin Lára fer til læknis - Birgitta Haukdal Fallegu lögin okkar - Ýmsir - Jón Ólafsson Fíasól gefst aldrei upp - Kristín Helga Gunnarsdóttir Leitið og finnið - Gunnar Kr. Sigurjónsson Jól með Láru - Birgitta Haukdal Barna- og ungmennafræði- og handbækur Steindi í orlofi - Steinþór Hróar Steinþórsson Vísindabók Villa - Truflaðar tilraunir - Vilhelm Anton Jónsson Stóra fótboltabókin með Gumma Ben - Guðmundur Benediktsson Jólaföndur – Bókafélagið 13 þrautir jólasveinanna: Óþekktarormar - Huginn Þór Grétarsson Brandarar og gátur 3 - Huginn Þór Grétarsson Fótboltaspurningar 2018 - Bjarni Þór Guðjónsson Norrænu goðin - Johan Egerkranz Settu saman allan heiminn - Leon Gray Slím - Ísabella Sól Huginsdóttir Ungmennabækur Ljónið - Hildur Knútsdóttir Rotturnar - Ragnheiður Eyjólfsdóttir Pax- Níðstöngin - Åsa Larsson & Ingela Korsell Hyldýpið - Camilla Sten & Viveca Sten Skjaldbökur alla leiðina niður - John Green Bækur duftsins - Villimærin fagra - Philip Pullman Hvísl hrafnanna 2 - Malene Sølvsten Vítisvélar - Philip Reeve Hefnd - Kári Valtýsson Sölvasaga Daníelssonar - Arnar Már Arngrímsson Fræði og almennt efni Útkall - Þrekvirki í djúpinu - Óttar Sveinsson Kaupthinking – Bankinn sem átti sig sjálfur - Þórður Snær Júlíusson Beint í ofninn - Nanna Rögnvaldardóttir Hvað er í matinn? - Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir Flóra Íslands - Hörður Kristinsson, Jón Baldur Hlíðberg, Þóra Ellen Þórhallsdóttir Prjónað af ást - Lene Holme Samsöe Ekki misskilja mig vitlaust! - Guðjón Ingi Eiríksson Stóra Disney uppskriftabókin - Vinsælustu uppskriftirnar - Ýmsir Reykjanesskagi - Náttúra og undur - Ellert Grétarsson Hvítabirnir á Íslandi - Rósa Rut Þórisdóttir Ævisögur Hornauga - Ásdís Halla Bragadóttir Aron - sagan mín - Aron Einar Gunnarsson og Einar Lövdahl Henny Hermanns – Vertu stillt! - Margrét Blöndal Skúli fógeti - Þórunn Jarla Valdimarsdóttir Hasim - Þóra Kristín Ásgeirsdóttir PQ-17 skipalestin - Kolbrún Albertsdóttir Níu líf Gísla Steingrímssonar - Sigmundur Ernir Rúnarsson Nú brosir nóttin - æviminningar Guðmundar Einarssonar - Theódór Gunnlaugsson Ærumissir - Davíð Logi Sigurðsson Jón Gunnarsson - Ævisaga - Jakob F. Ásgeirsson Uppsafnað frá áramótum - söluhæstu bækurnar frá 1. janúar 2018 Stúlkan hjá brúnni - Arnaldur Indriðason Brúðan - Yrsa Sigurðardóttir Þorsti - Jo Nesbø Sumar í Litla bakaríinu við Strandgötu - Jenny Colgan Þitt eigið tímaferðalag - Ævar Þór Benediktsson Ofurhetjuvíddin - Ævar Þór Benediktsson Þorpið - Ragnar Jónasson Siggi sítróna - Gunnar Helgason Útkall - Þrekvirki í djúpinu - Óttar Sveinsson Hornauga – Ásdís Halla Bragadóttir Bókmenntir Menning Tengdar fréttir Birgitta styrkir stöðu sína á bóksölulistanum Glæpasagnaprinsinn Ragnar styrkir stöðu sína. 30. nóvember 2018 09:23 Nýr bóksölulisti: Birgitta með tvær bækur á aðallista Barnabækur einkennandi fyrir nýjan bóksölulista. 22. nóvember 2018 15:18 Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
Þá liggur þriðji bóksölulistinn fyrir þessi jól fyrir. Að sögn Bryndísar Loftsdóttur hjá Félagi íslenskra bókaútgefenda fer salan vel af stað en ekki er mikil breyting á listanum frá því í síðustu viku. Sem þýðir þá það að bóksalan er að taka á sig mynd og fyrirliggjandi góð vísbending um hvaða bækur höfða helst til íslenskra bókakaupenda. „Sé litið til skáldverka þá eru Arnaldur og Yrsa áfram á toppnum og Ragnar Jónasson í fimmta sæti, staðan sem sagt óbreytt. Ungfrú Ísland eftir Auði Övu hækkar sig um tvö sæti og er nú í 8. sæti listans og Sextíu kílóin hans Hallgríms Helgasonar hækkar einnig um tvö sæti og er komin upp í 13. sæti. Hástökkvari skáldverka á aðallistanum þessa vikuna er hins vegar Stefán Máni, bók hans, Krýsuvík hækkar sig um heil 5 sæti og er nú komin í 15. sæti aðallistans,“ segir Bryndís en listarnir taka til bóksölu vikunna 28. nóvember til 4. desember. „Sé litið á ævisögur þá er Ásdís Halla að endurtaka sigurgöngu sína frá síðasta ári, bókin hennar, Hornauga, er nú orðin 10. mest selda bók ársins. Óvænti smellurinn í þessum flokki er hins vegar Aron Einar Gunnarsson. Bókin hans, Aron – sagan mín, fer upp um þrjú sæti og situr nú í 11. sæti listans.“ Ef litið er til annarra óvæntra á lista þá má líta til barnabókanna og þar er Bjarni Fritzson að gera gott mót með Orra óstöðvandi, sem situr í þriðja sæti skáldverkalista barna. Tveir aðrir nýliðar eru einnig áberandi á færði- og handbókalista barna. „Það er þá fyrst að nefna Steinda jr. eða Steinþór Hróar Steinþórsson sem sent hefur frá sér sína fyrstu bók, Steindi í orlofi, sem er mest selda bókin í þessum flokki í vikunni. Hann skákar þar með sjálfum Vísinda-Villa sem verður að láta sér annað sætið duga þessa vikuna. Í þriðja sæti er svo Gummi Ben, Guðmundur Benediktsson, með Stóru fótboltabókina sína. Það verður pottþétt hörð samkeppni milli þessara þriggja höfunda um lokaniðurstöður ársins.“ Topplistinn - söluhæstu titlarnir 1. Stúlkan hjá brúnni - Arnaldur Indriðason 2. Brúðan - Yrsa Sigurðardóttir 3. Útkall - Þrekvirki í djúpinu - Óttar Sveinsson 4. Þitt eigið tímaferðalag - Ævar Þór Benediktsson 5. Þorpið - Ragnar Jónasson 6. Siggi sítróna - Gunnar Helgason 7. Hornauga - Ásdís Halla Bragadóttir 8. Ungfrú Ísland - Auður Ava Ólafsdóttir 9. Kaupthinking – Bankinn sem átti sig sjálfur - Þórður Snær Júlíusson 10. Orri óstöðvandi - Bjarni Fritzson 11. Aron - sagan mín - Aron Einar Gunnarsson og Einar Lövdahl 12. Jólalögin okkar - Ýmsir - Jón Ólafsson 13. Sextíu kíló af sólskini - Hallgrímur Helgason 14. Hvolparnir bjarga jólunum - Hvolpasveitin 15. Krýsuvík - Stefán Máni 16. Beint í ofninn - Nanna Rögnvaldardóttir 17. Lára fer til læknis - Birgitta Haukdal 18. Fallegu lögin okkar - Ýmsir - Jón Ólafsson 19. Fíasól gefst aldrei upp - Kristín Helga Gunnarsdóttir 20. Henny Hermanns – Vertu stillt! - Margrét Blöndal Íslensk skáldverk Stúlkan hjá brúnni - Arnaldur Indriðason Brúðan - Yrsa Sigurðardóttir Þorpið - Ragnar Jónasson Ungfrú Ísland - Auður Ava Ólafsdóttir Sextíu kíló af sólskini - Hallgrímur Helgason Krýsuvík - Stefán Máni Lifandilífslækur - Bergsveinn Birgisson Stormfuglar - Einar Kárason Svik - Lilja Sigurðardóttir Ástin, Texas - Guðrún Eva Mínervudóttir Þýdd skáldverk Jól í Litla bakaríinu við Strandgötu - Jenny Colgan Alein - Mary Higgins Clark Dag einn í desember - Joise Silver Lífið heldur áfram - Winne Li Afhjúpun Ólivers - Liz Nugent Sagnaseiður - Sally Magnusson Saga tveggja borga - Charles Dickens Galdra-Manga - Tapio Koivukari Mín sök- Clare Machintosh Þrír dagar og eitt líf - Pierre Lemaitre Ljóð Sálumessa - Gerður Kristný Haustaugu - Hannes Pétursson Smáa letrið - Linda Vilhjálmsdóttir Hryggdýr - Sigurbjörg Þrastardóttir Hjarta landsins - Ómar Ragnarsson Fiðrildi í rökkrinu - Magnús Skúlason Vammfirring - Þórarinn Eldjárn Rof - Bubbi Morthens Ljóð muna ferð - Sigurður Pálsson Ellefti snertur af yfirsýn - Ísak Harðarson Barnabækur - skáldverk Þitt eigið tímaferðalag - Ævar Þór Benediktsson Siggi sítróna - Gunnar Helgason Orri óstöðvandi - Bjarni Fritzson Jólalögin okkar - Ýmsir - Jón Ólafsson Hvolparnir bjarga jólunum - Hvolpasveitin Lára fer til læknis - Birgitta Haukdal Fallegu lögin okkar - Ýmsir - Jón Ólafsson Fíasól gefst aldrei upp - Kristín Helga Gunnarsdóttir Leitið og finnið - Gunnar Kr. Sigurjónsson Jól með Láru - Birgitta Haukdal Barna- og ungmennafræði- og handbækur Steindi í orlofi - Steinþór Hróar Steinþórsson Vísindabók Villa - Truflaðar tilraunir - Vilhelm Anton Jónsson Stóra fótboltabókin með Gumma Ben - Guðmundur Benediktsson Jólaföndur – Bókafélagið 13 þrautir jólasveinanna: Óþekktarormar - Huginn Þór Grétarsson Brandarar og gátur 3 - Huginn Þór Grétarsson Fótboltaspurningar 2018 - Bjarni Þór Guðjónsson Norrænu goðin - Johan Egerkranz Settu saman allan heiminn - Leon Gray Slím - Ísabella Sól Huginsdóttir Ungmennabækur Ljónið - Hildur Knútsdóttir Rotturnar - Ragnheiður Eyjólfsdóttir Pax- Níðstöngin - Åsa Larsson & Ingela Korsell Hyldýpið - Camilla Sten & Viveca Sten Skjaldbökur alla leiðina niður - John Green Bækur duftsins - Villimærin fagra - Philip Pullman Hvísl hrafnanna 2 - Malene Sølvsten Vítisvélar - Philip Reeve Hefnd - Kári Valtýsson Sölvasaga Daníelssonar - Arnar Már Arngrímsson Fræði og almennt efni Útkall - Þrekvirki í djúpinu - Óttar Sveinsson Kaupthinking – Bankinn sem átti sig sjálfur - Þórður Snær Júlíusson Beint í ofninn - Nanna Rögnvaldardóttir Hvað er í matinn? - Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir Flóra Íslands - Hörður Kristinsson, Jón Baldur Hlíðberg, Þóra Ellen Þórhallsdóttir Prjónað af ást - Lene Holme Samsöe Ekki misskilja mig vitlaust! - Guðjón Ingi Eiríksson Stóra Disney uppskriftabókin - Vinsælustu uppskriftirnar - Ýmsir Reykjanesskagi - Náttúra og undur - Ellert Grétarsson Hvítabirnir á Íslandi - Rósa Rut Þórisdóttir Ævisögur Hornauga - Ásdís Halla Bragadóttir Aron - sagan mín - Aron Einar Gunnarsson og Einar Lövdahl Henny Hermanns – Vertu stillt! - Margrét Blöndal Skúli fógeti - Þórunn Jarla Valdimarsdóttir Hasim - Þóra Kristín Ásgeirsdóttir PQ-17 skipalestin - Kolbrún Albertsdóttir Níu líf Gísla Steingrímssonar - Sigmundur Ernir Rúnarsson Nú brosir nóttin - æviminningar Guðmundar Einarssonar - Theódór Gunnlaugsson Ærumissir - Davíð Logi Sigurðsson Jón Gunnarsson - Ævisaga - Jakob F. Ásgeirsson Uppsafnað frá áramótum - söluhæstu bækurnar frá 1. janúar 2018 Stúlkan hjá brúnni - Arnaldur Indriðason Brúðan - Yrsa Sigurðardóttir Þorsti - Jo Nesbø Sumar í Litla bakaríinu við Strandgötu - Jenny Colgan Þitt eigið tímaferðalag - Ævar Þór Benediktsson Ofurhetjuvíddin - Ævar Þór Benediktsson Þorpið - Ragnar Jónasson Siggi sítróna - Gunnar Helgason Útkall - Þrekvirki í djúpinu - Óttar Sveinsson Hornauga – Ásdís Halla Bragadóttir
Bókmenntir Menning Tengdar fréttir Birgitta styrkir stöðu sína á bóksölulistanum Glæpasagnaprinsinn Ragnar styrkir stöðu sína. 30. nóvember 2018 09:23 Nýr bóksölulisti: Birgitta með tvær bækur á aðallista Barnabækur einkennandi fyrir nýjan bóksölulista. 22. nóvember 2018 15:18 Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
Birgitta styrkir stöðu sína á bóksölulistanum Glæpasagnaprinsinn Ragnar styrkir stöðu sína. 30. nóvember 2018 09:23
Nýr bóksölulisti: Birgitta með tvær bækur á aðallista Barnabækur einkennandi fyrir nýjan bóksölulista. 22. nóvember 2018 15:18