Heyrir til undantekninga að reka fólk úr flokkum Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 2. desember 2018 20:30 Hinar víðfrægu Klausturupptökur hafa yfirgnæft flest önnur fréttamál í liðinni viku og meðal annars varpað skugga á hundrað ára fullveldishátíðina sem haldin var í gær. Einhverjar afleiðingar hafa orðið fyrir sexmenningana sem komu fyrir á upptökunum. Tveir þingmanna Miðflokksins fara í launalaust frí en þá hafa tveir þingmenn Flokks Fólksins, þeir Karl Gauti Hjaltason og Ólafur Ísleifsson, verið reknir úr flokknum.„Hjeðinn Valdimarsson rekinn úr Alþýðuflokknum“ -Morgunblaðið 11. febrúar 1938.Skjáskot af timarit.isÞetta þykir fátítt í íslenskum stjórnmálum. Ólafur Þ Harðarson, stjórnmálafræðiprófessor, nefnir um helgina dæmi af mönnum sem hafa verið reknir úr flokkum. Héðinn Valdimarsson úr Alþýðuflokknum árið 1938 og þeir Hannes og Jón Jónssynir úr Framsóknarflokknum árið 1933. Eva H. Önnudóttir dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands hefur leitað sér upplýsinga um brottvísanir úr stjórnmálaflokkum eftir stofnun lýðveldis en eftir því sem hún kemst næst eru engin dæmi um það. Brottrekstur Ólafs og Karls Gauta á föstudaginn hljóta því að teljast nokkuð óvenjuleg pólitísk tíðindi. „Eftir stofnun lýðveldis held ég að það séu engin fordæmi þess efnis að fólk sé rekið úr flokki,“ segir Eva. „Það eru hinsvegar til heilmörg dæmi um það að stjórnmálamenn hafi kannski ekki stutt sinn flokk eða ríkisstjórn sem sinn flokkur á aðild að. Þannig að ef það er litið til lýðveldistímans er þetta án fordæma.“ Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Inga óttast ekki helmings fækkun í þingflokknum Tveir þingmenn Flokks fólksins sem komu fram á Klaustursupptökunum voru reknir úr þingflokknum í dag. Þeir halda enn sæti sínu á þingi en forysta Flokks fólksins vill að þeir segi af sér. 30. nóvember 2018 19:15 Flokkur fólksins vill Karl Gauta og Ólaf frá Stjórn flokksins sendi frá sér tilkynningu þar sem hún skorar á þingmennina að segja af sér. 29. nóvember 2018 19:01 Getur reynst flókið að leysa úr yfirráðum yfir þingflokki Flokks fólksins Þótt bæði formaður og varaformaður þingflokksins hafi verið reknir úr flokknum eru þeir enn í þingflokknum. 1. desember 2018 12:00 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Sjá meira
Hinar víðfrægu Klausturupptökur hafa yfirgnæft flest önnur fréttamál í liðinni viku og meðal annars varpað skugga á hundrað ára fullveldishátíðina sem haldin var í gær. Einhverjar afleiðingar hafa orðið fyrir sexmenningana sem komu fyrir á upptökunum. Tveir þingmanna Miðflokksins fara í launalaust frí en þá hafa tveir þingmenn Flokks Fólksins, þeir Karl Gauti Hjaltason og Ólafur Ísleifsson, verið reknir úr flokknum.„Hjeðinn Valdimarsson rekinn úr Alþýðuflokknum“ -Morgunblaðið 11. febrúar 1938.Skjáskot af timarit.isÞetta þykir fátítt í íslenskum stjórnmálum. Ólafur Þ Harðarson, stjórnmálafræðiprófessor, nefnir um helgina dæmi af mönnum sem hafa verið reknir úr flokkum. Héðinn Valdimarsson úr Alþýðuflokknum árið 1938 og þeir Hannes og Jón Jónssynir úr Framsóknarflokknum árið 1933. Eva H. Önnudóttir dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands hefur leitað sér upplýsinga um brottvísanir úr stjórnmálaflokkum eftir stofnun lýðveldis en eftir því sem hún kemst næst eru engin dæmi um það. Brottrekstur Ólafs og Karls Gauta á föstudaginn hljóta því að teljast nokkuð óvenjuleg pólitísk tíðindi. „Eftir stofnun lýðveldis held ég að það séu engin fordæmi þess efnis að fólk sé rekið úr flokki,“ segir Eva. „Það eru hinsvegar til heilmörg dæmi um það að stjórnmálamenn hafi kannski ekki stutt sinn flokk eða ríkisstjórn sem sinn flokkur á aðild að. Þannig að ef það er litið til lýðveldistímans er þetta án fordæma.“
Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Inga óttast ekki helmings fækkun í þingflokknum Tveir þingmenn Flokks fólksins sem komu fram á Klaustursupptökunum voru reknir úr þingflokknum í dag. Þeir halda enn sæti sínu á þingi en forysta Flokks fólksins vill að þeir segi af sér. 30. nóvember 2018 19:15 Flokkur fólksins vill Karl Gauta og Ólaf frá Stjórn flokksins sendi frá sér tilkynningu þar sem hún skorar á þingmennina að segja af sér. 29. nóvember 2018 19:01 Getur reynst flókið að leysa úr yfirráðum yfir þingflokki Flokks fólksins Þótt bæði formaður og varaformaður þingflokksins hafi verið reknir úr flokknum eru þeir enn í þingflokknum. 1. desember 2018 12:00 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Sjá meira
Inga óttast ekki helmings fækkun í þingflokknum Tveir þingmenn Flokks fólksins sem komu fram á Klaustursupptökunum voru reknir úr þingflokknum í dag. Þeir halda enn sæti sínu á þingi en forysta Flokks fólksins vill að þeir segi af sér. 30. nóvember 2018 19:15
Flokkur fólksins vill Karl Gauta og Ólaf frá Stjórn flokksins sendi frá sér tilkynningu þar sem hún skorar á þingmennina að segja af sér. 29. nóvember 2018 19:01
Getur reynst flókið að leysa úr yfirráðum yfir þingflokki Flokks fólksins Þótt bæði formaður og varaformaður þingflokksins hafi verið reknir úr flokknum eru þeir enn í þingflokknum. 1. desember 2018 12:00