„Ömurlegt að horfa upp á tilraunir þeirra til réttlætingar“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 1. desember 2018 17:04 Albertína Friðbjörg þingkona Samfylkingarinnar opnar sig um Klaustursupptökurnar svokölluðu. Albertína Friðbjörg Elíasdóttir þingmaður Samfylkingarinnar segir að síðustu dagar hafi verið henni erfiðir en hún auk fjölda annarra varð skotspónn nokkurra þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins sem töluðu illa um samstarfsfólk sitt á Klausturbar. Ummæli þeirra náðust á upptöku og voru í kjölfarið birt. „Ég hef sjálf aldrei nokkurn tíma orðið vitni að öðru eins samtali hvorki innan né utan stjórnmálanna og er ömurlegt að horfa upp á tilraunir þeirra til réttlætingar á samtali sínu með því að reyna að segja þetta einhverja venju, sem þetta er alls ekki og verða þau að bera ábyrgð á þessari framkomu sinni sjálf,“ segir Albertína sem ritaði stöðuuppfærslu á Facebook um málið. Hún segir að það sé afhjúpandi um viðhorf og hugsunarhátt þingmannanna sem viðhöfðu ummælin. Albertína segist þakklát fyrir þann stuðning sem hún hefur hlotið í kjölfarið sem hún segir hafa komið úr öllum áttum. „Sérstaklega langar mig líka að þakka því fólki sem lætur sig þetta varða og neitar að sætta sig við svona framkomu hjá kjörnum fulltrúum.“ Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Gunnar Bragi segir pólitíska inneign sína laskaða Þingflokksformaður Miðflokksins segir það "örugglega alveg á mörkunum“ að hann hafi brotið siðareglur þingsins. 29. nóvember 2018 22:03 Gerðu grín að #metoo og sökuðu þingkonu um kynferðislega áreitni Þingmenn úr Flokki fólksins og Miðflokki gerðu lítið úr #metoo reynslusögum og sökuðu Albertínu Friðbjörgu Elíasdóttur, þingkonu Samfylkingarinnar, um að hafa áreitt sig kynferðislega. 29. nóvember 2018 13:00 Blöskrar að sjálfskipaðir „sigurvegarar í fegurðarsamkeppni“ dæmi útlit þingkvenna Það er auðvitað bara ótrúlegt að svona menn sem eru auðvitað sigurvegarar sjálfir í fegurðarsamkeppni séu að dæma útlit og atgervi þingkvenna sem þeir starfa með, segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. 29. nóvember 2018 19:11 Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Sjá meira
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir þingmaður Samfylkingarinnar segir að síðustu dagar hafi verið henni erfiðir en hún auk fjölda annarra varð skotspónn nokkurra þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins sem töluðu illa um samstarfsfólk sitt á Klausturbar. Ummæli þeirra náðust á upptöku og voru í kjölfarið birt. „Ég hef sjálf aldrei nokkurn tíma orðið vitni að öðru eins samtali hvorki innan né utan stjórnmálanna og er ömurlegt að horfa upp á tilraunir þeirra til réttlætingar á samtali sínu með því að reyna að segja þetta einhverja venju, sem þetta er alls ekki og verða þau að bera ábyrgð á þessari framkomu sinni sjálf,“ segir Albertína sem ritaði stöðuuppfærslu á Facebook um málið. Hún segir að það sé afhjúpandi um viðhorf og hugsunarhátt þingmannanna sem viðhöfðu ummælin. Albertína segist þakklát fyrir þann stuðning sem hún hefur hlotið í kjölfarið sem hún segir hafa komið úr öllum áttum. „Sérstaklega langar mig líka að þakka því fólki sem lætur sig þetta varða og neitar að sætta sig við svona framkomu hjá kjörnum fulltrúum.“
Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Gunnar Bragi segir pólitíska inneign sína laskaða Þingflokksformaður Miðflokksins segir það "örugglega alveg á mörkunum“ að hann hafi brotið siðareglur þingsins. 29. nóvember 2018 22:03 Gerðu grín að #metoo og sökuðu þingkonu um kynferðislega áreitni Þingmenn úr Flokki fólksins og Miðflokki gerðu lítið úr #metoo reynslusögum og sökuðu Albertínu Friðbjörgu Elíasdóttur, þingkonu Samfylkingarinnar, um að hafa áreitt sig kynferðislega. 29. nóvember 2018 13:00 Blöskrar að sjálfskipaðir „sigurvegarar í fegurðarsamkeppni“ dæmi útlit þingkvenna Það er auðvitað bara ótrúlegt að svona menn sem eru auðvitað sigurvegarar sjálfir í fegurðarsamkeppni séu að dæma útlit og atgervi þingkvenna sem þeir starfa með, segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. 29. nóvember 2018 19:11 Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Sjá meira
Gunnar Bragi segir pólitíska inneign sína laskaða Þingflokksformaður Miðflokksins segir það "örugglega alveg á mörkunum“ að hann hafi brotið siðareglur þingsins. 29. nóvember 2018 22:03
Gerðu grín að #metoo og sökuðu þingkonu um kynferðislega áreitni Þingmenn úr Flokki fólksins og Miðflokki gerðu lítið úr #metoo reynslusögum og sökuðu Albertínu Friðbjörgu Elíasdóttur, þingkonu Samfylkingarinnar, um að hafa áreitt sig kynferðislega. 29. nóvember 2018 13:00
Blöskrar að sjálfskipaðir „sigurvegarar í fegurðarsamkeppni“ dæmi útlit þingkvenna Það er auðvitað bara ótrúlegt að svona menn sem eru auðvitað sigurvegarar sjálfir í fegurðarsamkeppni séu að dæma útlit og atgervi þingkvenna sem þeir starfa með, segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. 29. nóvember 2018 19:11