Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 1. desember 2018 17:30 Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 2018 voru tilkynntar í dag við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum. Verðlaun eru veitt í þremur flokkum; Fræðibækur og rit almenns eðlis, barna-og ungmennabókmenntir og fagurbókmenntir. Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 2018 voru tilkynntar í dag við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum. Verðlaun eru veitt í þremur flokkum; Fræðibækur og rit almenns eðlis, barna-og ungmennabókmenntir og fagurbókmenntir. Formenn dómnefndanna þriggja sem valið hafa tilnefningarnar munu svo koma saman ásamt formanni og velja einn verðlaunahafa úr hverjum flokki. Íslensku bókmenntaverðlaunin 2018 verða afhent um mánaðamótin janúar og febrúar á næsta ári en Guðni Th. Jóhannesson veitir verðlaunin. Verðlaunahafar hljóta eina milljón króna fyrir hvert verðlaunaverk. Verðlaunin voru fyrst veitt árið 1989 og er þetta því í 30. sinn sem verðlaunin verða veitt.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis:Auður Jónsdóttir, Bára Huld Beck og Steinunn StefánsdóttirÞjáningarfrelsið. Óreiða hugsjóna og hagsmuna í heimi fjölmiðla Útgefandi: Mál og menning Hörður Kristinsson, Jón Baldur Hlíðberg og Þóra Ellen ÞórhallsdóttirFlóra Íslands. Blómplöntur og birkningarÚtgefandi: Vaka-Helgafell Ragnar Helgi ÓlafssonBókasafn föður míns Útgefandi: Bjartur Sverrir Jakobsson Kristur.Saga hugmyndar Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag Þórunn Jarla ValdimarsdóttirSkúli fógeti - faðir Reykjavíkur Útgefandi: JPV útgáfa Dómnefnd skipuðu: Knútur Hafsteinsson, Kolbrún Elfa Sigurðardóttir og Þórunn Sigurðardóttir, formaður nefndar.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki barna- og ungmennabóka:Hjörleifur Hjartarson og Rán FlygenringSagan um Skarphéðin Dungal sem setti fram nýjar kenningar um eðli alheimsins Útgefandi: Angústúra Hildur KnútsdóttirLjónið Útgefandi: JPV útgáfa Ragnheiður EyjólfsdóttirRotturnar Útgefandi: Vaka-Helgafell Sigrún EldjárnSilfurlykillinn Mál og menning Arnar Már ArngrímssonSölvasaga Daníelssonar Útgefandi: Sögur útgáfa Dómnefnd skipuðu:Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir, formaður nefndar, Jórunn Sigurðardóttir og Þórlindur Kjartansson.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fagurbókmennta:Auður Ava ÓlafsdóttirUngfrú Ísland Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa Bergsveinn BirgissonLifandilífslækur Útgefandi: Bjartur Gerður KristnýSálumessa Útgefandi: Mál og menning Hallgrímur HelgasonSextíu kíló af sólskini Útgefandi: JPV útgáfa Hannes PéturssonHaustaugu Bókaútgáfan Opna Dómnefnd skipuðu: Bergsteinn Sigurðsson, Ragnhildur Richter og Steingrímur Þórðarson, formaður nefndar Bókmenntir Íslensku bókmenntaverðlaunin Menning Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 2018 voru tilkynntar í dag við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum. Verðlaun eru veitt í þremur flokkum; Fræðibækur og rit almenns eðlis, barna-og ungmennabókmenntir og fagurbókmenntir. Formenn dómnefndanna þriggja sem valið hafa tilnefningarnar munu svo koma saman ásamt formanni og velja einn verðlaunahafa úr hverjum flokki. Íslensku bókmenntaverðlaunin 2018 verða afhent um mánaðamótin janúar og febrúar á næsta ári en Guðni Th. Jóhannesson veitir verðlaunin. Verðlaunahafar hljóta eina milljón króna fyrir hvert verðlaunaverk. Verðlaunin voru fyrst veitt árið 1989 og er þetta því í 30. sinn sem verðlaunin verða veitt.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis:Auður Jónsdóttir, Bára Huld Beck og Steinunn StefánsdóttirÞjáningarfrelsið. Óreiða hugsjóna og hagsmuna í heimi fjölmiðla Útgefandi: Mál og menning Hörður Kristinsson, Jón Baldur Hlíðberg og Þóra Ellen ÞórhallsdóttirFlóra Íslands. Blómplöntur og birkningarÚtgefandi: Vaka-Helgafell Ragnar Helgi ÓlafssonBókasafn föður míns Útgefandi: Bjartur Sverrir Jakobsson Kristur.Saga hugmyndar Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag Þórunn Jarla ValdimarsdóttirSkúli fógeti - faðir Reykjavíkur Útgefandi: JPV útgáfa Dómnefnd skipuðu: Knútur Hafsteinsson, Kolbrún Elfa Sigurðardóttir og Þórunn Sigurðardóttir, formaður nefndar.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki barna- og ungmennabóka:Hjörleifur Hjartarson og Rán FlygenringSagan um Skarphéðin Dungal sem setti fram nýjar kenningar um eðli alheimsins Útgefandi: Angústúra Hildur KnútsdóttirLjónið Útgefandi: JPV útgáfa Ragnheiður EyjólfsdóttirRotturnar Útgefandi: Vaka-Helgafell Sigrún EldjárnSilfurlykillinn Mál og menning Arnar Már ArngrímssonSölvasaga Daníelssonar Útgefandi: Sögur útgáfa Dómnefnd skipuðu:Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir, formaður nefndar, Jórunn Sigurðardóttir og Þórlindur Kjartansson.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fagurbókmennta:Auður Ava ÓlafsdóttirUngfrú Ísland Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa Bergsveinn BirgissonLifandilífslækur Útgefandi: Bjartur Gerður KristnýSálumessa Útgefandi: Mál og menning Hallgrímur HelgasonSextíu kíló af sólskini Útgefandi: JPV útgáfa Hannes PéturssonHaustaugu Bókaútgáfan Opna Dómnefnd skipuðu: Bergsteinn Sigurðsson, Ragnhildur Richter og Steingrímur Þórðarson, formaður nefndar
Bókmenntir Íslensku bókmenntaverðlaunin Menning Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira