Gefur ekki mikið fyrir málsvörn Sigmundar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 16. desember 2018 22:06 Guðmundur Andri segir að þvert á móti sé staðreyndin sú að um mun meiri dómhörku sé að ræða þegar mál koma upp sem tengjast vinstri sinnuðum stjórnmálamönnum. Guðmundur Andri Thorsson þingmaður Samfylkingarinnar og rithöfundur gefur ekki mikið fyrir málsvörn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra. Sigmundur Davíð velti því fyrir sér í dag hvort afleiðingar Klaustursmálsins svokallaða hefðu verið aðrar ef þingmennirnir sex hefðu tilheyrt þingflokki Samfylkingarinnar og Vinstri hreyfingarinnar-græns framboðs. „Getur verið að nú til dags ráðist túlkun á því sem er sagt og gert fyrst og fremst af því hverjir eiga í hlut?“ spurði Sigmundur Davíð Facebook vini sína þegar hann deildi grein eftir ónefndan höfund. Sigmundur Davíð vildi ekki upplýsa um nafn greinarhöfundar þegar fréttastofa leitaði eftir því. Sjá nánar: Spyr hvort vinstrimenn hefðu fengið aðra meðferð í Klaustursmálinu Guðmundur Andri segir að þvert á móti sé staðreyndin sú að um mun meiri dómhörku sé að ræða þegar mál koma upp sem tengjast vinstri sinnuðum stjórnmálamönnum. „Það er mjög skrýtin málsvörn, að ef vinstri menn hefðu setið þrjá tíma á bar gólandi ókvæðisorð um fólk og gumandi af kænsku við stöðuveitingar – þá hefði einhver ekki tekið jafn harkalega á því,“ segir Guðmundur Andri í stöðuuppfærslu á Facebook. „Nú verða þrír ráðherrar ríkisstjórnarinnar uppvísir að því að eiga aflandskrónur á erlendum leynireikningum og skal þá gjaldkeri Samfylkingarinnar segja af sér. En þetta er bara ryk sem verið er að þyrla upp og skiptir engu máli.“ Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Spyr hvort vinstrimenn hefðu fengið aðra meðferð í Klaustursmálinu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, birti í dag pistil á vefsíðu sinni þar sem því er velt upp hvort afleiðingar Klaustursmálsins hefðu orðið aðrar ef þingmennirnir sex sem náðust á upptöku hefðu tilheyrt þingflokki Samfylkingar og Vinstri grænna. 16. desember 2018 15:32 Svöruðu ekki ítrekuðum fundarboðum stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Helga Vala Helgadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, segir í samtali við Vísi að opna fundinum verði frestað og reynt að hafa hann í janúar þegar þing kemur saman á ný eftir jólahlé. 12. desember 2018 09:21 Vilja auglýsingaskyldu um sendiherrastöður Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata segir að meint pólitísk hrossakaup með sendiherraembætti hafi tvímælalaust verið hvatinn að baki þeirri ákvörðun að leggja málið fram að nýju en Björt framtíð hefur tvívegis lagt málið fram. 16. desember 2018 15:38 Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Fleiri fréttir Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Sjá meira
Guðmundur Andri Thorsson þingmaður Samfylkingarinnar og rithöfundur gefur ekki mikið fyrir málsvörn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra. Sigmundur Davíð velti því fyrir sér í dag hvort afleiðingar Klaustursmálsins svokallaða hefðu verið aðrar ef þingmennirnir sex hefðu tilheyrt þingflokki Samfylkingarinnar og Vinstri hreyfingarinnar-græns framboðs. „Getur verið að nú til dags ráðist túlkun á því sem er sagt og gert fyrst og fremst af því hverjir eiga í hlut?“ spurði Sigmundur Davíð Facebook vini sína þegar hann deildi grein eftir ónefndan höfund. Sigmundur Davíð vildi ekki upplýsa um nafn greinarhöfundar þegar fréttastofa leitaði eftir því. Sjá nánar: Spyr hvort vinstrimenn hefðu fengið aðra meðferð í Klaustursmálinu Guðmundur Andri segir að þvert á móti sé staðreyndin sú að um mun meiri dómhörku sé að ræða þegar mál koma upp sem tengjast vinstri sinnuðum stjórnmálamönnum. „Það er mjög skrýtin málsvörn, að ef vinstri menn hefðu setið þrjá tíma á bar gólandi ókvæðisorð um fólk og gumandi af kænsku við stöðuveitingar – þá hefði einhver ekki tekið jafn harkalega á því,“ segir Guðmundur Andri í stöðuuppfærslu á Facebook. „Nú verða þrír ráðherrar ríkisstjórnarinnar uppvísir að því að eiga aflandskrónur á erlendum leynireikningum og skal þá gjaldkeri Samfylkingarinnar segja af sér. En þetta er bara ryk sem verið er að þyrla upp og skiptir engu máli.“
Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Spyr hvort vinstrimenn hefðu fengið aðra meðferð í Klaustursmálinu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, birti í dag pistil á vefsíðu sinni þar sem því er velt upp hvort afleiðingar Klaustursmálsins hefðu orðið aðrar ef þingmennirnir sex sem náðust á upptöku hefðu tilheyrt þingflokki Samfylkingar og Vinstri grænna. 16. desember 2018 15:32 Svöruðu ekki ítrekuðum fundarboðum stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Helga Vala Helgadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, segir í samtali við Vísi að opna fundinum verði frestað og reynt að hafa hann í janúar þegar þing kemur saman á ný eftir jólahlé. 12. desember 2018 09:21 Vilja auglýsingaskyldu um sendiherrastöður Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata segir að meint pólitísk hrossakaup með sendiherraembætti hafi tvímælalaust verið hvatinn að baki þeirri ákvörðun að leggja málið fram að nýju en Björt framtíð hefur tvívegis lagt málið fram. 16. desember 2018 15:38 Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Fleiri fréttir Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Sjá meira
Spyr hvort vinstrimenn hefðu fengið aðra meðferð í Klaustursmálinu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, birti í dag pistil á vefsíðu sinni þar sem því er velt upp hvort afleiðingar Klaustursmálsins hefðu orðið aðrar ef þingmennirnir sex sem náðust á upptöku hefðu tilheyrt þingflokki Samfylkingar og Vinstri grænna. 16. desember 2018 15:32
Svöruðu ekki ítrekuðum fundarboðum stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Helga Vala Helgadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, segir í samtali við Vísi að opna fundinum verði frestað og reynt að hafa hann í janúar þegar þing kemur saman á ný eftir jólahlé. 12. desember 2018 09:21
Vilja auglýsingaskyldu um sendiherrastöður Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata segir að meint pólitísk hrossakaup með sendiherraembætti hafi tvímælalaust verið hvatinn að baki þeirri ákvörðun að leggja málið fram að nýju en Björt framtíð hefur tvívegis lagt málið fram. 16. desember 2018 15:38