Vilja vissu fyrir bindandi íbúakosningu um kísilver Sighvatur Jónsson skrifar 16. desember 2018 12:00 Hátt í 3.000 manns hafa skrifað undir áskorun til bæjaryfirvalda um íbúakosningu. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Formaður anstæðinga stóriðju í Helguvík segist vilja fá vissu fyrir því að bindandi íbúakosning um kísilver fari fram í Reykjanesbæ. Skriflegri undirskriftarsöfnun verður haldið áfram til áramóta eftir að rafrænu ferli lauk. Hátt í 3.000 manns hafa skrifað undir áskorun til bæjarstjórnar Reykjanesbæjar um að efnt verði til bindandi íbúakosningar um framtíð stóriðju í Helguvík. Er þar bæði vísað til hugsanlegrar endurræsingar kísilversins í Helguvík og hvort önnur verksmiðja á vegum Thorsil verði reist í bæjarfélaginu.Undirskriftum safnað áfram Það þarf 2.700 undirskriftir til að ná 20% íbúa markinu sem gerir sveitarfélaginu skylt að bregðast við. Einar Már Atlason, formaður andstæðinga stóriðju í Helguvík, segir að verið sé að fara yfir undirskriftirnar. Hann hefur ekki áhyggjur af því hvort tilskyldum fjölda undirskrifta verði náð þar sem áfram verði safnað skriflegum undirskriftum til áramóta. „Ég var í Sporthúsinu og safnaði 100 undirskriftum á einum og hálfum tíma. Það gengur vel, fólk finnur skyldu sína til þess að taka þátt í þessu með okkur.“Ekki nóg að halda Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar, sagði í samtali við RÚV í gær að óháð fjölda undirskrifta sé vilji bæjarins að leita álits íbúa varðandi framtíð Helguvíkur. Hann sagðist halda að íbúakosning fari fram. „Já, halda er orð sem ég tek með varúð. Það er ekki nóg að halda, við þurfum að fá vissu fyrir því að íbúar ráði þessu,“ segir Einar Már í samtali við fréttastofu. United Silicon Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Innlent Fleiri fréttir Ofsótt af ellihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Sjá meira
Formaður anstæðinga stóriðju í Helguvík segist vilja fá vissu fyrir því að bindandi íbúakosning um kísilver fari fram í Reykjanesbæ. Skriflegri undirskriftarsöfnun verður haldið áfram til áramóta eftir að rafrænu ferli lauk. Hátt í 3.000 manns hafa skrifað undir áskorun til bæjarstjórnar Reykjanesbæjar um að efnt verði til bindandi íbúakosningar um framtíð stóriðju í Helguvík. Er þar bæði vísað til hugsanlegrar endurræsingar kísilversins í Helguvík og hvort önnur verksmiðja á vegum Thorsil verði reist í bæjarfélaginu.Undirskriftum safnað áfram Það þarf 2.700 undirskriftir til að ná 20% íbúa markinu sem gerir sveitarfélaginu skylt að bregðast við. Einar Már Atlason, formaður andstæðinga stóriðju í Helguvík, segir að verið sé að fara yfir undirskriftirnar. Hann hefur ekki áhyggjur af því hvort tilskyldum fjölda undirskrifta verði náð þar sem áfram verði safnað skriflegum undirskriftum til áramóta. „Ég var í Sporthúsinu og safnaði 100 undirskriftum á einum og hálfum tíma. Það gengur vel, fólk finnur skyldu sína til þess að taka þátt í þessu með okkur.“Ekki nóg að halda Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar, sagði í samtali við RÚV í gær að óháð fjölda undirskrifta sé vilji bæjarins að leita álits íbúa varðandi framtíð Helguvíkur. Hann sagðist halda að íbúakosning fari fram. „Já, halda er orð sem ég tek með varúð. Það er ekki nóg að halda, við þurfum að fá vissu fyrir því að íbúar ráði þessu,“ segir Einar Már í samtali við fréttastofu.
United Silicon Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Innlent Fleiri fréttir Ofsótt af ellihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Sjá meira