Kristjana tekur við af Birni Braga sem spyrill í Gettu betur Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. desember 2018 07:51 Kristjana Arnarsdóttir er spennt fyrir nýju hlutverki. Kristjana Arnarsdóttir er nýr spyrill í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur. Tilkynnt var um þetta í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun. Kristjana tekur við af Birni Braga Arnarssyni sem sagði sig frá starfinu í haust. Kristjana hefur starfað um nokkurt skeið sem íþróttafréttakona hjá RÚV og er þannig þaulvön því að koma fram á sjónvarpsskjánum. Hún segist spennt fyrir nýju hlutverki. „Þetta er allt annað hlutverk en ég er gríðarlega spennt fyrir þessu því ég var sjálf virkur menntskælingur, án þess þó að hafa verið í Gettu betur. Það var kannski annar tími hvað varðar kynjahlutföllin í liðunum, þannig að það var kannski ekki á borðinu hjá mér að fara í liðið.“ Ingileif Friðriksdóttir. Þá er Ingileif Friðriksdóttir nýr dómari og spurningahöfundur, og gengur því til liðs við Vilhelm Anton Jónsson sem gegnt hefur starfinu síðustu misseri. Ingileif er einnig innanbúðarkona hjá RÚV og framleiddi og stýrði m.a. þáttunum Hinseginleikanum. Björn Bragi sagði sig frá starfis spyrils í kjölfar þess að myndskeið af honum fór í mikla dreifingu þar sem sést hvar hann er að þukla á ungri stúlku. Hann bað stúlkuna afsökunar í kjölfarið og tók hún afsökunarbeiðni hans gilda. Dregið verður í fyrstu umferð Gettu betur í dag en keppnin hefst í janúar. Fjölmiðlar Gettu betur Ríkisútvarpið Vistaskipti Tengdar fréttir Mál Björns Braga til skoðunar hjá RÚV Skorað á RÚV að setja Björn Braga af sem spyril í Gettu betur. 30. október 2018 10:33 Stúlkan tekur afsökunarbeiðni Björns Braga góða og gilda Í yfirlýsingu segir stúlka sem Björn Bragi viðurkennir að hafa káfað á að í umfjöllun um atvikið hafi verið reynt að gera eitthvað úr því sem hún upplifði ekki. 30. október 2018 20:19 Björn Bragi mun ekki skemmta Valsmönnum Sameiginleg ákvörðun skipuleggjenda Herrakvölds Vals og Björns Braga. 1. nóvember 2018 09:57 Uppistand Björns Braga hjá Íslandsbanka blásið af Verkefnastaða skemmtikraftsins Björns Braga í uppnámi eftir að hann áreitti 17 ára gamla stúlku kynferðislega. 30. október 2018 14:48 Björn Bragi segir sig frá Gettu betur Björn Bragi segist axla ábyrgð á kynferðislegu áreiti sínu í garð 17 ára stúlku. 30. október 2018 13:35 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Kristjana Arnarsdóttir er nýr spyrill í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur. Tilkynnt var um þetta í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun. Kristjana tekur við af Birni Braga Arnarssyni sem sagði sig frá starfinu í haust. Kristjana hefur starfað um nokkurt skeið sem íþróttafréttakona hjá RÚV og er þannig þaulvön því að koma fram á sjónvarpsskjánum. Hún segist spennt fyrir nýju hlutverki. „Þetta er allt annað hlutverk en ég er gríðarlega spennt fyrir þessu því ég var sjálf virkur menntskælingur, án þess þó að hafa verið í Gettu betur. Það var kannski annar tími hvað varðar kynjahlutföllin í liðunum, þannig að það var kannski ekki á borðinu hjá mér að fara í liðið.“ Ingileif Friðriksdóttir. Þá er Ingileif Friðriksdóttir nýr dómari og spurningahöfundur, og gengur því til liðs við Vilhelm Anton Jónsson sem gegnt hefur starfinu síðustu misseri. Ingileif er einnig innanbúðarkona hjá RÚV og framleiddi og stýrði m.a. þáttunum Hinseginleikanum. Björn Bragi sagði sig frá starfis spyrils í kjölfar þess að myndskeið af honum fór í mikla dreifingu þar sem sést hvar hann er að þukla á ungri stúlku. Hann bað stúlkuna afsökunar í kjölfarið og tók hún afsökunarbeiðni hans gilda. Dregið verður í fyrstu umferð Gettu betur í dag en keppnin hefst í janúar.
Fjölmiðlar Gettu betur Ríkisútvarpið Vistaskipti Tengdar fréttir Mál Björns Braga til skoðunar hjá RÚV Skorað á RÚV að setja Björn Braga af sem spyril í Gettu betur. 30. október 2018 10:33 Stúlkan tekur afsökunarbeiðni Björns Braga góða og gilda Í yfirlýsingu segir stúlka sem Björn Bragi viðurkennir að hafa káfað á að í umfjöllun um atvikið hafi verið reynt að gera eitthvað úr því sem hún upplifði ekki. 30. október 2018 20:19 Björn Bragi mun ekki skemmta Valsmönnum Sameiginleg ákvörðun skipuleggjenda Herrakvölds Vals og Björns Braga. 1. nóvember 2018 09:57 Uppistand Björns Braga hjá Íslandsbanka blásið af Verkefnastaða skemmtikraftsins Björns Braga í uppnámi eftir að hann áreitti 17 ára gamla stúlku kynferðislega. 30. október 2018 14:48 Björn Bragi segir sig frá Gettu betur Björn Bragi segist axla ábyrgð á kynferðislegu áreiti sínu í garð 17 ára stúlku. 30. október 2018 13:35 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Mál Björns Braga til skoðunar hjá RÚV Skorað á RÚV að setja Björn Braga af sem spyril í Gettu betur. 30. október 2018 10:33
Stúlkan tekur afsökunarbeiðni Björns Braga góða og gilda Í yfirlýsingu segir stúlka sem Björn Bragi viðurkennir að hafa káfað á að í umfjöllun um atvikið hafi verið reynt að gera eitthvað úr því sem hún upplifði ekki. 30. október 2018 20:19
Björn Bragi mun ekki skemmta Valsmönnum Sameiginleg ákvörðun skipuleggjenda Herrakvölds Vals og Björns Braga. 1. nóvember 2018 09:57
Uppistand Björns Braga hjá Íslandsbanka blásið af Verkefnastaða skemmtikraftsins Björns Braga í uppnámi eftir að hann áreitti 17 ára gamla stúlku kynferðislega. 30. október 2018 14:48
Björn Bragi segir sig frá Gettu betur Björn Bragi segist axla ábyrgð á kynferðislegu áreiti sínu í garð 17 ára stúlku. 30. október 2018 13:35