Liverpool fer yfir eftirminnilegustu Evrópukvöldin á Anfield og Eiður Smári kemur við sögu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2018 15:30 Skot Eiðs Smára Guðjohnen siglir hér rétt framhjá stönginni. Liverpool slapp með skrekkinn og þetta kvöld er nú í hópi tíu eftirminnilegustu Evrópukvöldanna á Anfield í sögu Liverpool. Vísir/Getty Liverpool þarf á frábærum leik og tveggja marka sigri að halda á Anfield kvöld ætli liðið að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Mótherji kvöldsins er ítalska félagið Napoli og aðeins tveggja marka sigur dugar Liverpool mönnum til ap komast upp fyrir Ítalana. Það má búast við að Paris Saint Germain tryggi sér hitt sætið með sigri á Rauðu stjörnunni á sama tíma. Liverpool hefur búið sér til mikla sögu í Evrópukeppnum í gegnum tíðina og margir eftirminnilegir sigrar hafa unnið á Evrópukvöldum á Anfield í gegnum tíðina. Á heimasíðu Liverpool í dag eru tíu eftirminnilegustu Evrópukvöldin á Anfield rifjuð upp.A walk down memory lane as we look back at some of our best European nights at Anfield... — Liverpool FC (@LFC) December 11, 2018Nýjasta Evrópukvöldið á listanum er magnaður 3-0 sigur á þá yfirburðarliði ensku úrvalsdeildarinnar, Manchester City, í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar frá því í fyrra. Mohamed Salah skoraði þá frysta markið áður en þeir Alex Oxlade-Chamberlain og Sadio Mane bættu við mörkum. Liverpool vann líka seinni leikinn og komst alla leið í úrslitaleikinn.One more game. One more chance. Another Anfield special. #WeAreLiverpoolpic.twitter.com/lVUAX0ref9 — Liverpool FC (@LFC) December 11, 2018Á þessum fróðleg lista eru líka tveir sigurleikir á móti Chelsea, sigur á Real Madrid fyrir níu árum og siur á ítalska liðinu Internazionale Milan fyrir meira en hálfri öld síðan. Eiður Smári Guðjohnsen kemur líka við sögu í umfjölluninni á heimasíðu Liverpool en hann fékk dauðafæri til að skjóta Liverpool út úr Meistaradeildinni árið 2005 en hitti ekki markið í dauðafæri. Tíu eftirminnilegustu Evrópukvöldin á Anfield eru annars eftirtalin samkvæmt mati heimasíðu Liverpool. 1. Chelsea, 2005 2. Saint-Etienne, 1977 3. Inter Milan, 1965 4. Olympiacos, 2004 5. Bruges, 1976 6. Borussia Dortmund, 2016 7. Chelsea, 2007 8. Real Madrid, 2009 9. Manchester City, 2018 10. Borussia Moenchengladbach, 1973 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira
Liverpool þarf á frábærum leik og tveggja marka sigri að halda á Anfield kvöld ætli liðið að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Mótherji kvöldsins er ítalska félagið Napoli og aðeins tveggja marka sigur dugar Liverpool mönnum til ap komast upp fyrir Ítalana. Það má búast við að Paris Saint Germain tryggi sér hitt sætið með sigri á Rauðu stjörnunni á sama tíma. Liverpool hefur búið sér til mikla sögu í Evrópukeppnum í gegnum tíðina og margir eftirminnilegir sigrar hafa unnið á Evrópukvöldum á Anfield í gegnum tíðina. Á heimasíðu Liverpool í dag eru tíu eftirminnilegustu Evrópukvöldin á Anfield rifjuð upp.A walk down memory lane as we look back at some of our best European nights at Anfield... — Liverpool FC (@LFC) December 11, 2018Nýjasta Evrópukvöldið á listanum er magnaður 3-0 sigur á þá yfirburðarliði ensku úrvalsdeildarinnar, Manchester City, í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar frá því í fyrra. Mohamed Salah skoraði þá frysta markið áður en þeir Alex Oxlade-Chamberlain og Sadio Mane bættu við mörkum. Liverpool vann líka seinni leikinn og komst alla leið í úrslitaleikinn.One more game. One more chance. Another Anfield special. #WeAreLiverpoolpic.twitter.com/lVUAX0ref9 — Liverpool FC (@LFC) December 11, 2018Á þessum fróðleg lista eru líka tveir sigurleikir á móti Chelsea, sigur á Real Madrid fyrir níu árum og siur á ítalska liðinu Internazionale Milan fyrir meira en hálfri öld síðan. Eiður Smári Guðjohnsen kemur líka við sögu í umfjölluninni á heimasíðu Liverpool en hann fékk dauðafæri til að skjóta Liverpool út úr Meistaradeildinni árið 2005 en hitti ekki markið í dauðafæri. Tíu eftirminnilegustu Evrópukvöldin á Anfield eru annars eftirtalin samkvæmt mati heimasíðu Liverpool. 1. Chelsea, 2005 2. Saint-Etienne, 1977 3. Inter Milan, 1965 4. Olympiacos, 2004 5. Bruges, 1976 6. Borussia Dortmund, 2016 7. Chelsea, 2007 8. Real Madrid, 2009 9. Manchester City, 2018 10. Borussia Moenchengladbach, 1973
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira