Hafa hækkað viðvörunarstig Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 28. desember 2018 08:00 Indónesísk börn leika sér í hrúgu af fötum frá hjálparsamtökum. Nordicphotos/AFP Hamfaravarnastofnun Indónesíu hækkaði í gær viðvörunarstig upp á næsthæsta stig vegna gossins í eldfjallinu Anak Krakatá, eða Barni Krakatá. Sagði það gert vegna aukinnar eldvirkni í fjallinu. „Hættusvæðið hefur verið stækkað úr tveggja kílómetra radíus í fimm. Íbúum og ferðamönnum er því óheimilt að koma nær fjallinu en sem nemur fimm kílómetrum,“ sagði í tilkynningu frá stofnuninni. Skriða féll úr fjallinu á laugardag og orsakaði flóðbylgju. Bylgjan skall á strandbyggðum á eyjunum Jövu og Súmötru við Sunda-sund. Á fimmta hundrað lést í hamförunum og á annað hundrað er enn saknað. Hundruð bygginga eyðilögðust, bílum skolaði í burtu og tré rifnuðu upp með rótum. Þá er að minnsta kosti 16.000 enn gert að halda sig fjarri heimilum sínum og gista þúsundir því í neyðarskýlum. Flugumferðarstjórnarstofnunin AirNav Indonesia sagðist í gær loka fyrir ákveðnar flugleiðir til og frá svæðinu vegna ösku sem fjallið spýr úr sér. Í samtali við BBC sagði verkefnastjóri hjá stofnuninni að ákvörðunin snerti 20-25 ferðir. Asía Birtist í Fréttablaðinu Indónesía Tengdar fréttir Tala látinna hækkar enn í Indónesíu Tala látinna hækkar enn í Indónesíu eftir eldgosið í Anak Krakatau um helgina en meira en 280 manns hafa fundist látnir. Þá eru meira en 1000 manns særðir. 24. desember 2018 08:53 Leitað að fólki á lífi eftir flóðbylgjuna með öllum tiltækum ráðum Drónar, leitarhundar og stórvirkar vinnuvélar eru notaðir við leit og björgun á Indónesíu þar sem flóðbylgja olli usla á laugardag. 25. desember 2018 11:20 Björgunarstarf reynst erfitt vegna veðuröfga Mikil úrkoma torveldar björgunarstarf á Jövu eftir að flóðbylgja skall á strandbyggðum á laugardaginn. Á fimmta hundrað látin. Veðrið, ölduhæð og áframhaldandi eldgos valda áhyggjum af möguleikanum á annarri flóðbylgju. 27. desember 2018 06:00 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu slasaðir eftir drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Sjá meira
Hamfaravarnastofnun Indónesíu hækkaði í gær viðvörunarstig upp á næsthæsta stig vegna gossins í eldfjallinu Anak Krakatá, eða Barni Krakatá. Sagði það gert vegna aukinnar eldvirkni í fjallinu. „Hættusvæðið hefur verið stækkað úr tveggja kílómetra radíus í fimm. Íbúum og ferðamönnum er því óheimilt að koma nær fjallinu en sem nemur fimm kílómetrum,“ sagði í tilkynningu frá stofnuninni. Skriða féll úr fjallinu á laugardag og orsakaði flóðbylgju. Bylgjan skall á strandbyggðum á eyjunum Jövu og Súmötru við Sunda-sund. Á fimmta hundrað lést í hamförunum og á annað hundrað er enn saknað. Hundruð bygginga eyðilögðust, bílum skolaði í burtu og tré rifnuðu upp með rótum. Þá er að minnsta kosti 16.000 enn gert að halda sig fjarri heimilum sínum og gista þúsundir því í neyðarskýlum. Flugumferðarstjórnarstofnunin AirNav Indonesia sagðist í gær loka fyrir ákveðnar flugleiðir til og frá svæðinu vegna ösku sem fjallið spýr úr sér. Í samtali við BBC sagði verkefnastjóri hjá stofnuninni að ákvörðunin snerti 20-25 ferðir.
Asía Birtist í Fréttablaðinu Indónesía Tengdar fréttir Tala látinna hækkar enn í Indónesíu Tala látinna hækkar enn í Indónesíu eftir eldgosið í Anak Krakatau um helgina en meira en 280 manns hafa fundist látnir. Þá eru meira en 1000 manns særðir. 24. desember 2018 08:53 Leitað að fólki á lífi eftir flóðbylgjuna með öllum tiltækum ráðum Drónar, leitarhundar og stórvirkar vinnuvélar eru notaðir við leit og björgun á Indónesíu þar sem flóðbylgja olli usla á laugardag. 25. desember 2018 11:20 Björgunarstarf reynst erfitt vegna veðuröfga Mikil úrkoma torveldar björgunarstarf á Jövu eftir að flóðbylgja skall á strandbyggðum á laugardaginn. Á fimmta hundrað látin. Veðrið, ölduhæð og áframhaldandi eldgos valda áhyggjum af möguleikanum á annarri flóðbylgju. 27. desember 2018 06:00 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu slasaðir eftir drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Sjá meira
Tala látinna hækkar enn í Indónesíu Tala látinna hækkar enn í Indónesíu eftir eldgosið í Anak Krakatau um helgina en meira en 280 manns hafa fundist látnir. Þá eru meira en 1000 manns særðir. 24. desember 2018 08:53
Leitað að fólki á lífi eftir flóðbylgjuna með öllum tiltækum ráðum Drónar, leitarhundar og stórvirkar vinnuvélar eru notaðir við leit og björgun á Indónesíu þar sem flóðbylgja olli usla á laugardag. 25. desember 2018 11:20
Björgunarstarf reynst erfitt vegna veðuröfga Mikil úrkoma torveldar björgunarstarf á Jövu eftir að flóðbylgja skall á strandbyggðum á laugardaginn. Á fimmta hundrað látin. Veðrið, ölduhæð og áframhaldandi eldgos valda áhyggjum af möguleikanum á annarri flóðbylgju. 27. desember 2018 06:00