Einstæðingum á Selfossi boðið í mat á aðfangadagskvöld Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. desember 2018 20:00 Hjónin Ásta Björk Ólafsdóttir og Sigurður Lárusson sem eiga heiðurinn af matarboðinu á aðfangadagskvöld, ásamt börnum sínum í sal Hvítasunnukirkjunnar á Selfossi. Aðfangadagskvöld hjá fjölskyldu á Selfossi verður heldur betur breytt í ár því þau hafa ákveðið að bjóða einstæðingum á Selfossi og í næsta nágrenni í mat til sín. Um tuttugu manns hafa skráð sig. Þau Ásta Björk Ólafsdóttir og Sigurður Lárusson ætluðu fyrst að bjóða þeim sem verða einir á aðfangadagskvöld í mat heim til sín en þegar þau sáu að hópurinn yrði svona stór ákváðu þau að fá salinn lánaðan hjá Hvítasunnukirkjunni svo það væri nóg pláss fyrir alla. Þau eru að bjóða í fyrsta skipti í svona mat og voru í dag að undirbúa matarboðið og salinn fyrir aðfangadagskvöld. „Við vissum af einstaklingi sem við vorum að spá í hvar hún yrði um jólin. Svo þegar við fórum að hugsa okkur betur um þá vissum við af fjórum einstaklingum. Okkur datt þetta í hug fyrst að fólk er að hittast og borða skötu saman, af hverju ekki líka á aðfangadagskvöld. Hugmyndin er að hittast, borða saman og eiga notalega stund,“ segir Ásta Björk.En hvað verður í matinn? „Við byrjum á humarsúpu og svo í aðalrétt verður bbayonne-skinka og lambalæri, ásamt öllu meðlæti og svo endum við á geggjaðri ostatertu í desert,“ segir Sigurður. Börn Ástu og Sigurðar verða að sjálfsögðu í veislunni og allir gestir verða leystir út með jólagjöf. Þá verður hægt að hlusta á ljúfa tónlist áður en maturinn hefst í sal Hvítasunnukirkjunnar.Að neðan má sjá fréttina en hún hefst þegar 3:16 eru liðnar af innslaginu. Jól Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Fleiri fréttir Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Sjá meira
Aðfangadagskvöld hjá fjölskyldu á Selfossi verður heldur betur breytt í ár því þau hafa ákveðið að bjóða einstæðingum á Selfossi og í næsta nágrenni í mat til sín. Um tuttugu manns hafa skráð sig. Þau Ásta Björk Ólafsdóttir og Sigurður Lárusson ætluðu fyrst að bjóða þeim sem verða einir á aðfangadagskvöld í mat heim til sín en þegar þau sáu að hópurinn yrði svona stór ákváðu þau að fá salinn lánaðan hjá Hvítasunnukirkjunni svo það væri nóg pláss fyrir alla. Þau eru að bjóða í fyrsta skipti í svona mat og voru í dag að undirbúa matarboðið og salinn fyrir aðfangadagskvöld. „Við vissum af einstaklingi sem við vorum að spá í hvar hún yrði um jólin. Svo þegar við fórum að hugsa okkur betur um þá vissum við af fjórum einstaklingum. Okkur datt þetta í hug fyrst að fólk er að hittast og borða skötu saman, af hverju ekki líka á aðfangadagskvöld. Hugmyndin er að hittast, borða saman og eiga notalega stund,“ segir Ásta Björk.En hvað verður í matinn? „Við byrjum á humarsúpu og svo í aðalrétt verður bbayonne-skinka og lambalæri, ásamt öllu meðlæti og svo endum við á geggjaðri ostatertu í desert,“ segir Sigurður. Börn Ástu og Sigurðar verða að sjálfsögðu í veislunni og allir gestir verða leystir út með jólagjöf. Þá verður hægt að hlusta á ljúfa tónlist áður en maturinn hefst í sal Hvítasunnukirkjunnar.Að neðan má sjá fréttina en hún hefst þegar 3:16 eru liðnar af innslaginu.
Jól Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Fleiri fréttir Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Sjá meira