Föstudagsplaylisti Anda Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 21. desember 2018 14:00 Listinn að þessu sinni er í formi andagiftar. vísir/aðsend Andi, sem heitir réttu nafni Andri Eyjólfsson, spígsporaði kæruleysislega fram á sjónarsviðið árið 2016 með sína fyrstu plötu í farteskinu. Hún vakti verðskuldaða athygli á meðan Andi valsaði blístrandi áfram. Til að mynda var hún valin næstbesta plata ársins af Straumi.Í ár gaf hann svo út plötuna Allt í einu sem heldur hlustandanum á fleygiferð eftir sömu afslöppuðu ítölsku diskókappakstursbrautinni og fyrri platan. Hún toppaði svo fyrirrennara sinn og var valin besta plata ársins hjá Straumi.„Listinn er tvískiptur,“ sagði Andri um lagasamsetninguna, „en öll lögin eiga það sameiginlegt að hverfast í kringum teknótónlist.“ Laugardaginn 29. desember hitar Andri tvívegis upp fyrir Grísalappalísu á Húrra, fyrst með dularfullu hljómsveitinni Ryba, og síðan sem Andi. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Fleiri fréttir „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Andi, sem heitir réttu nafni Andri Eyjólfsson, spígsporaði kæruleysislega fram á sjónarsviðið árið 2016 með sína fyrstu plötu í farteskinu. Hún vakti verðskuldaða athygli á meðan Andi valsaði blístrandi áfram. Til að mynda var hún valin næstbesta plata ársins af Straumi.Í ár gaf hann svo út plötuna Allt í einu sem heldur hlustandanum á fleygiferð eftir sömu afslöppuðu ítölsku diskókappakstursbrautinni og fyrri platan. Hún toppaði svo fyrirrennara sinn og var valin besta plata ársins hjá Straumi.„Listinn er tvískiptur,“ sagði Andri um lagasamsetninguna, „en öll lögin eiga það sameiginlegt að hverfast í kringum teknótónlist.“ Laugardaginn 29. desember hitar Andri tvívegis upp fyrir Grísalappalísu á Húrra, fyrst með dularfullu hljómsveitinni Ryba, og síðan sem Andi.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Fleiri fréttir „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira