Einn af hverjum fimm finnur fyrir jólakvíða Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 21. desember 2018 08:15 Konur eru líklegri til að finna fyrir kvíða í aðdraganda jólahátíðarinnar, en 23,2 prósent kvenna sögðust gera það á móti 15,1 prósenti karla. Athygli vekur að það er frekar ungt fólk sem finnur fyrir jólakvíða en 27,8 svarenda á aldrinum 18 til 24 ára sögðust upplifa kvíða í tengslum við jólin. vísir/vilhelm Rúmlega 19 prósent af þeim sem afstöðu tóku í könnun Zenter rannsókna fyrir Fréttablaðið segjast finna fyrir kvíða í tengslum við jólahátíðina. Áttatíu og eitt prósent segist ekki finna fyrir jólakvíða. Könnunin var gerð í fyrstu viku desembermánaðar. Svarendur voru 1.260 og var svarhlutfall 55 prósent. Gögnin voru vigtuð eftir kyni, aldri og búsetu. Konur eru líklegri til að finna fyrir kvíða í aðdraganda jólahátíðarinnar, en 23,2 prósent kvenna sögðust gera það á móti 15,1 prósenti karla. Athygli vekur að það er frekar ungt fólk sem finnur fyrir jólakvíða en 27,8 svarenda á aldrinum 18 til 24 ára sögðust upplifa kvíða í tengslum við jólin. Þá eru íbúar á landsbyggðinni líklegri til að finna fyrir kvíða í jólamánuðinum, eða 23,2 prósent á móti 16,9 prósentum íbúa á höfuðborgarsvæðinu. Aðeins 12,1 prósent þeirra sem eru 65 ára eða eldri sögðust upplifa kvíða í aðdraganda jóla. Þegar kemur að pólitískri afstöðu svarenda þá er stuðningsfólk Pírata og Flokks fólksins líklegra til að finna fyrir jólakvíða, eða 28,7 prósent og 27,6 prósent hvort um sig. Jólastressið virðist bíta minnst á stuðningsmönnum Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar. Aðeins 12 prósent þeirra sem segjast styðja flokkana sögðust finna fyrir kvíða í jólamánuðinum. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Rúmlega 19 prósent af þeim sem afstöðu tóku í könnun Zenter rannsókna fyrir Fréttablaðið segjast finna fyrir kvíða í tengslum við jólahátíðina. Áttatíu og eitt prósent segist ekki finna fyrir jólakvíða. Könnunin var gerð í fyrstu viku desembermánaðar. Svarendur voru 1.260 og var svarhlutfall 55 prósent. Gögnin voru vigtuð eftir kyni, aldri og búsetu. Konur eru líklegri til að finna fyrir kvíða í aðdraganda jólahátíðarinnar, en 23,2 prósent kvenna sögðust gera það á móti 15,1 prósenti karla. Athygli vekur að það er frekar ungt fólk sem finnur fyrir jólakvíða en 27,8 svarenda á aldrinum 18 til 24 ára sögðust upplifa kvíða í tengslum við jólin. Þá eru íbúar á landsbyggðinni líklegri til að finna fyrir kvíða í jólamánuðinum, eða 23,2 prósent á móti 16,9 prósentum íbúa á höfuðborgarsvæðinu. Aðeins 12,1 prósent þeirra sem eru 65 ára eða eldri sögðust upplifa kvíða í aðdraganda jóla. Þegar kemur að pólitískri afstöðu svarenda þá er stuðningsfólk Pírata og Flokks fólksins líklegra til að finna fyrir jólakvíða, eða 28,7 prósent og 27,6 prósent hvort um sig. Jólastressið virðist bíta minnst á stuðningsmönnum Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar. Aðeins 12 prósent þeirra sem segjast styðja flokkana sögðust finna fyrir kvíða í jólamánuðinum.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira